Vísir - 27.04.1981, Side 17

Vísir - 27.04.1981, Side 17
Frá úrslitaleik tslandsmótsins. Talið frá vinstri: Guðmundur Pétursson, óli Már Guömundsson, Þórir Sigurðsson og Þórarinn Sigþórsson. Mánudagur 27. aprfl 1981 r — islandsmótið i bridge: Sveit Egils GuOjohnsen meistari 1961 Eins og kunnugt er af fréttum sigraði sveit Egils Guðjohnsen sveit Asmundar Pálssonar i hreinum úrslitaleik um tslands- meistaratitilinn. Fyrir leikinn var sveit Asmundar einu stigi hærri oe dugöi þvi jafntefli. Leikurinn þróaðist hins vegar þannig, að sveit Egils tók fljótlega 16 impa forystu og eftir átta spil voru imparnir 28. Þá náöi Asmundur að skora 12 impa, en Egill bætti fljótlega 23 við. 1 hálfleik var staðan hins vegar 59-25 fyrir Egil, sem er forskot sem erfitt er að yfirstiga þegar jafnar sveitir eigast við. Hér er spil frá fyrri hálfleik, þar sem menn Egils urðu sagn- hafar á báðum borðum. Suður gefur/allir utan hættu. A 4 3 2 9 7 D 7 6 5 4 A 3 _ G 9 8 7 5 KD8654 10 32 A 8 9 3 2 K D G 8 7 5 2 K D 10 6 A G K G 10 10 9 6 4 1 opna salnum sátu n-s Asmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson, en a-v Óli Már Guðmundsson og Þórarinn Sig- þórsson. Þar gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur NorðurAustur 1S 2 S 3 S pass pass 4 H dobl pass pass pass Tveir spaöar sýndu hæsta og lægsta af ósögðu litunum. Með trompin 2-2 var enginn vandi að vinna spilið, það þarf einungis að trompa eitt lauf. Þar með fékk sveit Egils 590. t lokaða salnum sátu n-s Stefán Guðjohnsen og Egill Guðjhonsen, en a-v Þórir Sigurðsson og Hörður Blöndal. u......... Nú fóru sagnir nokkuð á annan veg: Suður Vestur NorðurAustur 1 L 1 H 1 S pass 2 S 3 H 3 S pass 4 S dobl pass pass pass Austur spilaði út hjartatvisti og spilið leit alls ekki illa út við fyrsta tillit. Sagnhafi drap á ás- inn, spilaði trompkóng og fékk vondu fréttirnar. Þá var tigul- ásinn sóttur, vestur tók hjarta- kóng og spilaði laufakóng. Sagnhafi drap á ásinn, spilaði þrisvar tigli, sem austur tromp- aði og blindur yfirtrompaði. Þá kom laufatia, vestur drap á gosa og spilaði litlu laufi. Sagn- hafi gaf, austur trompaði, en vörnin fékk ekki fleiri slagi. Einn niður og 100 til a-v. Það voru 10 impar til Egils. Seinni hálfleikur var nokkuð jafn framan af en i 23.-27. spili skoraðisveit Ásmundar 32 impa og var þar með komin með leik- inn i jafntefli. Sveit Egils tók þá endasprett, sem Asmundur réði ekki við og sigraði örugglega með 102 stigum gegn 82, eða 15-5. Röð og stig efstu sveitanna var annars þessi: 1. Egill Guðjohnsen 96 _ 2. Asmundur Pálsson 87 I 3. Sigurður Sverrisson 85 I 4.Samvinnuferðir 83 _ 5. Guðmundur Hermannsson 78 I 6. örn Arnþórsson 53 I 7. Gestur Jónsson 45 8.SævinBjarnason 23 1 _____________________________I VlSIR 21 Sparið hundruð þúsunda endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRN SF. Smiðshöfða 1 Simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári X c BILASK0ÐUN &STILLÍNG 12-10 0 Hátúni 2a Vörubílstjórar! Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af i4)CX hemlaborðum í Scania, Benz, GMC, Henchel, Man og Volvo Stillirig hf. Skeifan 11, símar 31340 og 82740 VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Sröumúla 13, 105 Reykjavfk. Simi 82970 Auglýsing um gildistöku nýrra lagaákvæða um hvíldartíma og frídaga: Samkvæmt 52. gr. laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöð- um, sem gildi tóku hinn 1. janúar sl., skal haga vinnutima þannig að á hverjum sólarhring, reiknað frá byrjun vinnudags, fái starfsmenn a.m.k. 10 klukkustunda samfellda hvild. Samfelldan hvildartima má stytta i 8 klukkustundir þegar um er að ræða: Vakta- vinnu, störf að landbúnaði, björgun verðmæta, svo sem sjávarafla, frá skemmdum. Samkvæmt 55. gr. fyrrgreindra laga skulu starfsmenn á hverju sjö daga timabili fá a.m.k. einn vikulegan fridagsem tengist beint samfelldum daglegum hvildartima sbr. 52. gr. Aðsvo miklu leytisem þvi verður við komið skal vikulegur fridagur vera á sunnudegi og skulu allir þeir sem starfa i fyrirtækinu fá fri á þessum degi. Ef nauðsyn krefur má fresta vikulegum fridegi og gefa þess i staðfrisiðar: a) Þeim sem starfa i heilbrigðis- og vistarstofnunum eða við önnur hjúkrunar- og liknarstörf, b) Þeim sem vinna við vörslu dýra og gróðurs, c) þeim sem annast framleiðslu-og þjónustustörf þar sem sérstakar aðstæður gera slik frávik nauðsynleg, d) þeim sem annast þau störf sem nauðsynleg eru vegna öryggismála og varðveislu verðmæta. Frávik má gera frá ofangreindum ákvæðum um hvildartima og fridaga þegar trufl- un verður á starfsemi vegna ytri aðstæðna eða ófyrirséðra atburða að þvi marki sem nauðsynlegt er til þess að koma i veg fyrir verulegt tjón þar til regluleg starf- semi kemst á að nýju. Vinnueftirlitrikisinsgeturennfremurveittundanþágurfrá ákvæðum þessum þegar starfið er þess eðlis að ekki er unnt að stöðva starfsemina eöa gera á henni hlé, ellegar sérstakir atvinnuhættir gera frávik nauðsynleg. Slik frávik má þó gera i undantekningartilvikum án þess að slikt leyfi hafi verið fengið ef ekki hefur verið unnt að afla þess i tæka tið. Atvinnurekandiskal tilkynna slik frávik til Vinnueftirlits rikisins tafarlaust. Þegar sérstakar ástæður eru fyrir hendi getur Vinnueftirlit rikisinsákveðið timabundnarundanþágurfrá ákvæöum um vikulega fridaga. Ofangreind lagaákvæði gilda ekki um sjómenn og áhafnir flugvéla. Framkvæmd frávika þeirra sem að ofan greinir skal vera i samræmi við samkomu- lag aöila vinnumarkaðarinssamkvæmt 52., 53., 54., 55. og 56. gr. laga nr. 46/1980. Reykjavik 15. april 1981. Geymið auglýsinguna og festið upp á vinnustöðum 4

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.