Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 1
Tjaldurinn flýgur upp af hreiöri sínu, þegar ljósmyndarinn nálgast, og hundurinn fylgist með. Myndin cr tekin á Seltjarnarnesi og ástæöa er til aö minna fólk á, að ckki er lcngur leyft aö brénna sinu. Varptiminn er hafinn og hver vill veröa til þess aö eyðileggja hreiður og egg fugianna: ( Vísism. Friöþjófur) OrkuDingi ireslað á sfðustu stunflu: Kapphlaup um boöun plngs og ireslun - Ástæða trestunarinnar sðgð sú að pingflokkarnir hafí viiiað liúka störfum Alpingis lyrst Sérkennilegt kapphlaup var háð á föstudaginn um að boða Orkuþing i fjölmiðlum og að aft- urkalla kynningu og auglýsingar. Þingið átti að halda á miðviku- dag, fimmtudag og föstudag i þessari viku, og hefur undirbún- ingur staðið á þriðja mánuð. Skyndilega á fimmtudaginn var fæddist vilji með formönnum þingflokka á Alþingi um að fresta Orkuþinginu, og var það gert eftir talsvert brambolt á föstudaginn. Verkfræðingafélagið er frumkvöðull að þessu Orkuþingi, sem er nýmæli, en auk Verkfræðingafélagsins standa Iðnaðarráðuneytið, Orkustofnun, oliufélögin, Rannsóknarráð rikis- ins.Samband islenskra hitaveitna og Samband fslenskra rafveitna að þinginu. Sérstakar undirbúningsnefndir hafa starfað og er Agúst Valfells, verkfræðingur, framkvæmda- stjóri þeirra. Dreifði hann upp- lýsingum til fjölmiðla upp úr hádeginu á föstudaginn, auk þess sem auglýsingastofa dreifði auglýsingum. Um tveim timum seinna var svo allt afturkallað undir stjórn Finnboga Jónssonar, verkfræðings i Iðnaðarráðuneyt- inu, sem er i undirbúningsnefnd. Sighvatur Björgvinsson, formaður þingflokks Alþýðu- flokksins, sagði frestun Orkuþingsinsalfarið runna undan rifjum þingflokkaformannanna, sem hefðu séð, að þátttaka þing- manna yrði minni en skyldi, vegna anna i lok Alþingis. Hann kvað jafnvel hafa verið reiknað meö þvi fyrr i vetur, að Alþingi yrði komið i fri á þessum tima, en nú hefði stefnt i að þingin rækjust illa saman. Orkuþingið hefur nú verið boð- að 9.—11. júni. — HERB. Vírkjanafrumvarplð: Röðln ekki ákveðin Virkjanafrumvarpið svokall- aða verður lagt fram á Alþingi i dag, sem stjórnarfrumvarp, en rikisstjórnin gekk frá þvi á fundi á laugardagsmorguninn. Að þvi er Visis telur sig hafa góðar heimildir fyrir, er virkjunarkost- um ekki raöað og ekki gert ráð fyrirþvi, að ákvarðanir um næstu virkjun eða virkjanir verði teknar fyrr en i' haust. Þá mun gert ráö fyrir, aö Alþingi verði að sam- þykkja virkjunaráformin. Samkvæmt heimildum Visis er það ekki sist fróðlegt, sem lesa má milli linanna i frumvarpinu, en i greinargerð mun m.a. koma fram, að Blönduvirkjun i fyrsta sæti sé 25% hagstæðari kostur þjóðhagslega en sá næst hagstæð- asti. Hjörleifur Guttormsson, orku- ráðherra, kvað frumvarpið fjalla um stefnumörkun i orkuöflunar- málum til næstu 10-15 ára, en að ööru leyti vildi hann ekki tjá sig um efni þess i morgun. HERB Mikll ölvun Mikil ölvun var i Reykjavik um helgina og tók lögreglan 19 öku- menn, sem grunaðir voru um ölv- un við akstur. Ekki urðu alvarleg óhöpp i um- ferðinni þótt oft heföi litlu munað. Til dæmis varð drukkinn maður fyrir bifreið á Breiðholtsbraut á laugardaginn við Fáksheimilið, en sakaði ekki. Oliklegt þykir, að næsta helgi verði rólegri hvað áfengisneyslu snertir, þar sem flestir skóla- menn munu halda upp á lok prófastreðsins, áður en sumar- starfið hefst. — AS Þorskar á sjó og purru - s|á grein Indrlða G. Þorstelnssonar á nis. 9 Mftterrand vann sigur - sjá hls. 5 Mikii spenna á wemPley - s|á IDrótllr Lokáorö Hrafns til Péturs - sjá bis. 8 Alfreð sendir kveðlu á Nesið - sja bls. 11 Roltinn farinn að rúlla í 1. deild - sjá Iprðttlr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.