Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 3
Mánudagur 11. maí 1981 VtSIR ÚTHLUTUN LOKH) ÚR ÞJOBHATHJ- ÁRSJÓÐi: ÍJthlutun styrkja Ur Þjóð- hátfðarsjóði fyrir árið 1981 hefur farið fram, en tilgangur sjóðsins er aö veita styrki til stofnana og annarra aöila er ha.fa þao verk- efni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kyn- slóð hefur tekið i arf. Ráðstöfunarfé sjóðsins f ár NÆR 70 VILDU FA STYRK DR SJÖÐNDM eru tæpar tvær milljónir, þar af rennur um fjórðungur til Frið- lýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráðs og fjórðungur rennur til varð- veislu fornminja gamalla bygg- inga og annarra menningar- verðmætá á vegum Þjóðminja- safns, en samkvæmt ákvæðum skipulagsskrár fær Náttúru- verndarráð og Þjóðminjasafn árlega úthlutun úr sjóðnum. Um helmingur ráðstöfunar- fjár á hverju ári er siðan varið til styrkja samkvæmt umsókn- um og að þessu sinni bárust 69 umsóknir aö fjárhæð um 3 milljónir króna og hlutu 42 þeirra styrki að upphæð 5 til 60 þúsund krónur. Meðal styrkþega að þessu sinni eru Torfusamtökin til að endurbyggja Bankastræti 2, Kvennasögusafn Islands til flokkunar og skráningar rita, Inga Lára Baldvinsdóttir til söfnunar" gagna til sögu ljós- myndunar á Islandi, Lif og land til útgáfu- og fræöslustarfsemi, Sögufélagið til útgáfu Lands- yfirréttar- og hæstaréttanióma 1802 til 1873, óskar Gíslason til endurgerðar kvikmynda Oskars, Húsfriðunarnefnd Isafjarðar til viðgerða verslúnárhúsa i Neðstakaupstað, Þjóöbúninga- nefnd til Leiðbeiningastöðvar um islenska þjóðbúninga og Hið islenska bókmenntafélag til út- gáfu annála 1400 til 1800. _kþ (0 AUGLÝSINGASTOFA SAMBANDSINS 'fW'^na o9 or^r ^ LéttöVf ^öu' óður «u Krepp ^ VÉUDEILO SAMBANDSINS Ármúla 3Reykjavík 'Ja^&imi 38900 0r*u' ^örO' H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.