Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Mánudagur 11. mai 1981 llrúturinn. 21. mars-20. aprll: Nokkuð sem þú hefur lengi beöiö eftir kemur upp á yfirborðið i dag. Nautið, 21. apríI-21. mai: Gættu tungu þinnar i dag þvi að allt sem þú segir i dag verður tekið hátiðlega. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þú skalt ekki alltaf vera að þrástagast á sömu hlutunum þvi að þá fá allir hundieið á þér .. ... « Krahhinn. 22. júlli-2:t. júli: Góður dagur til aö hugsa að fjárhagnum, þvi að hann er alls ekki i sem bestu lagi þessa dagana. I.jónið. 24. júli-2:t. agúst: Ilertu þig nú upp og hespaðu af verki sem þú hefur trassað alltof iengi. Meyjan. 24. águst-2:t. sept: Þeir sem hafa i hyggju að skipta um at- vinnu ættu aö gera það i dag. *®“'rY>F Vogin. Í4. sept.-22. nóv: Vinir þinir eru allir af vilja gcröir að hjálpa þér, ef þú bara kærir þig um það. Drekinn 'M. »>kt. — 22. nóv. Þú ættir að nota daginn til þess að ljúka ýmsum smámunum sem þú hefur látið reka á reiðanum. Boginaðurinn, 2:t. nóv.-2l. Taktu daginn snemma og Ijúktu þvi af sem þú byrjaöir á i gærkvöldi. Steingeitin, 22. (tes.-20. jan: Innheimtu gamla skuld i dag. Þótt ótrú- legt megi virðast færðu hana sennilega greidda. Vatnsberinn. 21. jan.-lí). feb: Taktu hlutina föstum tökum. Það þýðir ekkert að vera meö neitt hálfkák. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Góður dagur til þess aö ræða málin við vini og kunningja. Vertu samt ekki of dómharður. XQXmsaíI Þarna er leikið á laganna verði. r ÍQ4-(b ©4 Ég þarf ekki að spyrja það sést langar leiðir — Og hann sem þykist geta tekið tapi LísaogLákí Eq er búin að taka ti!í öllu húsinu \ © Bulls oq er að leqqia á borð fyrir \-- 5 -2 Z. Z>/A^ Æ/eotS/fé°

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.