Vísir - 11.05.1981, Side 11

Vísir - 11.05.1981, Side 11
vMánu{lagur ^ rpfU 198I VISIR Hvernig væri „aðhalds- stefna” Seltirninga f reynd án Reykvíkinga? Umræður um sambýli og sam- skipti Reykjavikur við nágranna- bæina eru gagnlegar. 1 þvi sam- bandi er nauðsynlegt, að Reyk- vikingar fái sem gleggsta vit- neskju um hvernig á þvi stendur að isumum nágrannabæjunum er álagning Utsvara og fasteigna- gjalda lægri en i Reykjavik, svo nemur nokkur hundruð þúsund- um gamalla króna á hverja m eðalfjölskyldu. Einfaldar skýringar Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi og bæjarful ltrúar Sjálfstæðis- flokksins þar eiga ákaflega ein- faidar skýringar á þessu. Þær fel- ast i' þvi', að þeirra mati, að i Reykjavi'k ri'ki ..háskatta- og eyðslustefna” vinstri flokkanna, meðan á Seltjarnarnesi njóti við „aðhaldsstefnu” Sjálfstæðis- flokksins, eins og Guðmar Magnússon, bæjarfulltrúi á Sel- tjarnarnesi, orðar það hér i Visi s.l. föstudag. Það er leitt að þurfa að segja það, en svo virðist sem þessir ágætu herrar lifi i algerum gervi- heimi, Ur öllum tengslum við raunveruleikann. Það er ekkert nýtt, að Utsvör séu hærri i Reykjavik en á Seltjarnarnesi. Þau voru það lika meðan Sjálf- stæðisflokkurinn var við völd i Reykjavik. Það, sem gerir það hins vegar að verkum, að Utsvör og fast- eignagjöld á Seltjarnarnesi eru lægri en i' Reykjavfk, er einfald- lega það að Seltirningar þurfa hvorki að greiða strfnkostnað né taka þátt i' rekstrarhalla þjón- ustiBtofnana i Reykjavik, sem þeir skipta við. Neita aö horfast í augu við staöreyndir Ef til vill er rétt að einfalda þetta dæmi örlitið svo að bæjar- stjórnarmenn á Seltjarnarnesi skilji betur, hvað átt er við. Segj- um svo, að Reykjavik lægi ein- faldlega ekki að bæjarmörkum Seltjarnarness heldur einhver staðar i órafjarlægð, og Seltim- ingar gætu þar af leiðandi ekki notið þjónustu Reykjavikur. Hvernig færu þeir þá að við fram- kvæmd ,,aðhaldsstefnu” sinnar? Eru bæjarfulltrUar Sjálfstæðis- fldtksins á Seltjarnarnesi virki- lega svo einfaldir, að þeirneiti að horfast i augu við þá staðreynd, að við slikar aðstaeður neyddust þeir einfaldlega til að standa sjálfir undir stofnkostnaði strætisvagna, slökkviliðs, slysa- þjónustuog annarrar þjónustu, er þeirnjóta nU á mjög hagkvæmum kjörum? Hagnaður Seltirninga tíu sinnum meiri Það hefiir enginn haldið þvi fram, að það sé i sjálfu sér óhag- kvæmt fyrir Reykjavfkurborg að selja Seltjarnarnesi ýmiss konar þjónustu, en mergur málsins er sá, að Seltirningar hagnast tiu sinnum meira á slikum við- skiptum en Reykvikingar. Þess vegna er með réttu hægt að halda þvi fram, að Reykvik- ingar greiði Utsvör Seltirninga niður. Alfreö Þorsteinsson/ for- stjóri- svarar Guðmari Magnússyni, bæjarfulltrúa á Seltjarnarnesi- og segir málflutning meirihlutans á Seltjarnarnesi vera meö þeim hætti- að einsýnt sé aö Reykvíkingar veröi aö segja upp þjónustu- samningum viö þá. Rey kjavi'kurborg munar i sjálfu sér ekkert um þær fáu krónur, er Seltirningar greiða til Reykjavi'kur. Þær skipta engu máli til eða frá. En það yrði al- varlegt áfall hins vegar fyrir Seltjarnarnes, ef Reykvikingar skrUfuðu fyrir þjónustu sina til þeirra eða létu þá greiða hana fullu gjaldi. Þessir hlutir liggja svo beint við, eru svo augljósir, að það þarf töluvert hugrekki að minu mati til að ganga fram fyrir skjöldu, eins og Guðmar MagnUsson, bæjar- fulltrUi á Seltjarnarnesi, gerir i Vi'sisgrein s.l. föstudag, og halda öðru fram. Eitt útkall — eöa tíu Það er til frekari marks um barnaskap bæjarfulltrUans á Sel- tjarnarnesi að hann gerir að um- talsefni, að Utkall Slökkviliðs Reykjavi'kur hafi aðeins verið einu sinni vegna Selt jarnarness á siðasta ári. Þess vegna hafi slökkviþjónustan frá Reykjavik verið dýr. Dettur honum virki- lega i hug, að nokkurt bæjarfélag getiveriðán slökkviliðs? Kannski er það innan ramma „aðhalds- stefnu” sjálfstæðismanna, að hægt sé að vera án slfks öryggis- tækis, E itt Utkall eða tiu. Það veit enginn fyrirfram hversu mörg þau verða. Hvernig verður --aöhalds- stefnan" þá f reynd? Málflutningur meirihlutans á Seltjarnarnesi er með þeim hætti, að mér sýnist einsýnt að Reyk- víkingar verði að segja þjónustu- samningum við þá upp. I fram- haldi af þvi' verður fróðlegt að sjá hvernig „aðhaldsstefna” bæjar- stjórnarmeirihlutans á Sel- tjarnarnesi nær að blómstra. I dag er Seltjarnarnes gervibær, sem sækir mest allt sitt til Reykjavikur, hvort sem það er þjónusta eða atvinna, og nýtur góðs af, svo vægt sé tilorða tekið. Sparið hundruð þúsunda endurryðvörn á 2ia ára fresti RYÐVORN SF. Smiðshöfða 1 Simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BÍLASKOÐUN &STILLING 3=5jfií 131-10! Hátúni 2a ein X M Nu er rétti tíminn aö hressa uppá háriö. n ■A Sólveig Leifsdóttir \ J hárgreiðslumeistari Hárgreióslustofan Gígja Stigahlíð 45 - SUÐURVERI 2. hæð — Sími 34420 Litanir'permanett’klipping íbúð óskast 23 ára gamia stúlku með 3ja ára gamalt barn bráðvantar ibúð fyrir 15. mai. Er i fastri atvinnu. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Upplýsingar i síma 84842. SMagerO Fólagsprentsmlðlunnar hl. Spítalastig 10— Simi 11640 Yfir 500 einstaklingar hafa á sl. tveimur árum sótt námskeiö Stjórnunar- félags íslands um Hvernig má verjast streitu Stjórnunarfélagiö mun halda enn eitt námskeiö um þetta efni og veröur þaö í Norræna húsinu dagana 12. og 13. maí nk. frá kl. 13.30—18.30. Leiðbeinandi á námskeiðinu er dr. Pétur Guðjónsson forstöðumaður Synthesis Institute í New York, en það er stofnun sem sér um fræðslu á þessu sviöi, og hefur Pétur haldið námskeið sem þessi víða í fyrirtækjum vestanhafs. dr. Pétur Guöjóniwn. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. I ! íallt undir einu haki þú versíar í t>yggiíi«^vorudeíld & ra?t!eild þú færð aíít á einn og sama kaupsamninginn/ skuldabréf og þú borgar allt niður i 20% SEM ÚTBORGUN, og eftirstöðvarnar færðu lánaðar aiit að 9 MÁNUÐUM. Nú er að hrökkva eða stökkva, óvist er hvað þetta tilboð stendur lengi (okkur getur snúist hugur hvenær sem erj. Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritað nafn þitt undir KAUPSAMNiNGiNN. . kemur þú auðvitað við i MATVÖRUMARKAÐNUM og birgir þig upp af ódýrum og góðum vörum. • Opið til kl. 22 á föstudögum og til hádegis á laugar- dögumi Matvörumarkaðnum. Jón Loftsson hf. tT5 • Allar aðrar deildir eru opnar föstudaga til kl. 19 lauaardaaa kl.9—12 Hringbraut 121 Simi 10600 RIKISSKIP Simi:28822 BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK: VESTFIRÐIR: Alla þriðjudaga og annan hvern föstudc p NORÐURLAND: Alla þriðjudaga og annan hvern föjvjdag NORÐ- AUSTURLAND: Vikulega fimmtudaga eða föstudaga AUSTURLAND OG VESTMANNAEYJAR: Alla fimmtudaga Biðjið um áætlun

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.