Vísir - 11.05.1981, Page 13

Vísir - 11.05.1981, Page 13
Mánudagur 11. maí ÍÖ81 FULLKOMNASTA PRENTHOS A NORÐURLÖNDUM Prenlsmlðlan Oddi i nýiu húsnæði: Prentsmiðjan Oddi hefur nú hagræðingu og bættum vélakosti i flutt starfscmi slna I nýtt húsnæði nýja húsnæðinu. að Höfðabakka 7, en þar hefur Prentsmiðjan Oddi var stofnuð fyrirtækið lokið byggingu á 1943, og siðan þá hefur fyrirtækið stærsta prentsmiðjuhúsi landsins verið til húsa að Freyjugötu 41, sem er eitt fullkomnasta prent- Grettisgötu 15 og Bræðraborgar- smiðjuhús á Norðurlöndum. stig 7 siöan 1967. gk-. 't'CNV'í.S visnt 13 g Kíám.sk -* ^? •• t B Í I M j, * J tlr hinu nýja og glæsilega húsnæði Odda við Höfðabakka. Vlsismynd EÞS Húsið er sérhannað fyrir starfs- semi fyrirtækisins i samræmi við ýtrustu kröfur á sviði prent- iðnaðar nú á dögum. Húsið er 5170 fermetrar að gólffleti og um 24450 rúmmetrar. Oddi h/f er stærsta fyrirtækið hér á landi, sem veitir almenna prentþjónustu og munu umsvif þess aukast verulega með aukinni Hver siai nimunni? Sundlaugargestir I Laugardals- laug kvarta mjög undan þvi að stolið sé grimmt úr útiskýlinu, bæöi fatnaði og hlutum úr vösum. Fyrir skömmu varð sund- laugargestur fyrir barðinu á ófrómum, meðan hann velti sér áhyggjulaus i lauginni. Úlpuna geymdi hann í útiskýlinu og i vasa hennar var myndavél, flass og budda. Þegar til átti að taka var búið að hreinsa vasana og gestur- inn sat eftir meö sárt ennið. 1 myndavélinni var átekin filma og biður eigandinn Bjarni Kr. Björnsson, Langholtsvegi 2, þann er þessu stal, að senda sér film- una þó ekki væri annaö en á henni eru myndir af barnabarni Bjarna. Þessi nýja lína er gerð fyrir fólk, sem hefur ánægju af mat og kryddi. í henni eru krúsir fyrir kaffi, te, sykur ogauk 20—30 tegunda krúsa fyrir krydd, sultur og marmelaði. Þá eru í línunni ofnföst föt af mörgum stærðum og gerðum. j)n^. HÖFÐABAKKA SlMI 85411. REYKJAVlK. EKKIBABA ÓDÝRARI HELDUR LÍKA BETRI GRETÐSLUKJÖR Á títsjónvarpstœkjum ITT Litsjónvarpstæki eru þekkt fyrir gæði og góða endingu. Ekkert hefur breyst, nema að nú geturðu fengið eitt af bestu litsjónvörpunum frá Vestur-Þýska- landi, á sérstöku gjafverði, og á sérstökum greiðslukjörum sem allir ráða við. Komdu í heimsókn á Bræðraborgarstíg 1, og kynntu þér hvort tveggja.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.