Vísir - 11.05.1981, Page 14

Vísir - 11.05.1981, Page 14
14 Einlwer úr „press- unni” í landsliöiö - eftír stórleikinn á Melavellinum I Kvöld? Þjálfarar Reykjavlkur- meistara Fylkis I knatt- spyrnu, þeir Lárus Loftsson og Theodór Guömundsson munu stjórna „pressuiiöinu” i knatt- spyrnu, þegar þaö mætir landsliöi KSt á Melavellinum I kvöld kl.19. Þeir félagar eru staöráönir i aö stjórna „pressuliöinu” til sigurs I þeim leik, enda full- vissir um, eins og blaöamenn- irnir sem liöiö völdu, aö þeir séu meö betra liö en landsliö- iö. Þeir standa lika á þvi eins og blaöamennirnir, aö i liöi þeirra séu nokkrir menn, sem komi til meö aö fara inn i landsliöshópinn strax eftir leikinn, og verður fróölegt aö vita hvort þaö stenst I leiknum I kvöld. Guömundur Haraldsson millirikjadómari mun sjá um dómgæsluna I þessum fyrsta stórleik ársins ... — klp — • JANUS GUÐLAUGSSON. Janus skoraði — pegar Fortuna Köln vann 5:0 Janus Guölaugsson, lands- liösmaöur i knattspyrnu, sem leikur meö Fortuna Köln, skoraöi gott mark fyrir liö sitt — þegar Fortuna vann stór- sigur 5:0 yfir OSV Hannover. Janus skoraöi fyrsta markiö — á 15. min. meö skoti af 20 m færi — knötturinn hafnaöi neöst i horninu. — SOS Foresl tapaöi í Madrid Real Madrid vann sigur 2:0 yfir Nottingham Forest I vin- áttuleik f Madrid á laugar- dagskvöldiö. Þaö voru þeir Santillana og Pineda, sem skoruöu fyrir Real Madrid. ARSENAL... er á keppnis- feröalagi um Asiu — félagið vann sigur (3:0) yfir úrvalsliöi frá Hong Kong i gærkvöldi. — SOS & m . ■ fM a uil * ■jm* . • : y m 1 'm i =r íf i I. *• i m V mm erfiöur - skoraði fyrsta marK íslandsmótsins - Framarar og Eyjamenn geröu jalntefli 1:1 Vestmannaeyingurinn hjá Fram — Guömundur Torfason, skoraöi fyrsta mark Islandsmóts- ins I knattspyrnu, þegar Fram og Vestmannaeyjar geröu jafntefli 1:1 á Melavellinum. 848 áhorfend- ur sáu Guömund skora markiö eftir 11.05 min., meö skoti frá vitateig, sem Páll Pálmason, markvöröur Eyjamanna, átti ekki möguleika á aö verja. Guömundur Steinsson tók þá hornspyrnu og sendi knöttinn fyrir mark Eyjamanna — knött- urinn berst til Guðmundar, sem skoraði með góðu skoti. Guð- mundur hefur þrjú undanfarin ár skorað mark fyrir Fram i fyrsta leik liðsins i 1. deildarkepppninni — 1979 gegn Vikingi og 1980 gegn Skagamönnum. Það má segja að Guðmundur Melavöllurinn lælir frá áhorfendur... Þaö er greinilegt, aö Meia- vöilurinn fælir frá áhorfendur aö knattspyrnuleikjum. Þaö sást best, þegar Fram og Vestmannaeyjar léku fyrsta leik 1. deildarkeppninnar. Aö- eins 848 áhorfendur sáu leik- inn, sem er um 1000 færri á- horfendur heldur en sáu liöin leika á Laugardalsvellinum i 1. deildarkeppninni 1980. Þaö er margt, sem hjálpast þarna aö — þaö er litt spenn- andi aö sjá knattspyrnu á möl og þá er Melavöllurinn oröinn of litill. Þá eru engin bilastæöi hjá veliinum og aöstaðan fyrir áhorfendur er léleg. Þaö var þvi litil reisn yfir byrjun Islandsmótsins — aö- eins tveir leikir voru leiknir I fyrstu umferö 1. deildar- keppninnar — báöir á Mela- vellinum. Þremur leikjum var frestaö. — SOS hafi byrjað eins og hann endaði sl. sumar — þá skoraði hann siðasta mark Fram á keppnistimabilinu og tryggði það mark Fram sigur (2:1) yfir Eyjamönnum i úrslita- leik bikarkeppninnar. Leikur Fram og Vestmanna- eyja var mjög daufur og skeði fátt markvert I honum. Það var Kári Þorleifsson, sem skoraði jöfnunarmark Eyjamanna á 61. min. — úr þröngu færi. PÉTUR ORMSLEV.-landsliðs- maður úr Fram, varð fyrsti leik- maðurinn til að yfirgefa völlinn meiddur i íslandsmótinu. Pétur haltraði út af eftir 20 min., eftir aö hafa lent i samstuði við Þórð Hallgrimsson. EYJAMAÐURINN... Guð- mundur Erlingsson varð fyrstur til að sjá gula spjaldið hjá dóm- ara — hann fékk áminningu eftir 31 min. Það var Hreiðar Jónsson, millirikjadómari, sem sýndi hon- um spjaldið. Guðmundur Torfason var besti leikmaður Fram i leiknum, en Omar Jóhannsson var bestur hjá Eyjamönnum i þessum daufa leik. —SOS WoodcocK meiddist Tony Woodcock, sóknarleik- maöurinn knái hjá 1. FC Köln, meiddist i leik gegn Bayern Uerdingen á laugardaginn og get- ur hann þvi ekki leikiö meö enska landsliöinu gegn Brasiliu á Wembley á morgun. —sos J *■** > -- •****,; ‘nxftí^, yj• GUÐMUNDUR TORFASON... lætur (nr. 8) skotiö riöa af. A myndinni hér til vinstri — liggur knötturinn i netinu hjá Eyja- mönnum... og á myndinni til hægri sést Guömundur stökkva upp og fagna marki sinu. (Vlsismyndir Friöþjófur) Svona gerum við - hegar... . fiuömunúur er Eyja- mönnum alltaf ISf I 1 - iH ■ . Arnór fókk silfur i - á NM fatlaöra jí lyftingum og Reynir | setti íslandsmet i i i | Arnór Pétursson tryggöi séi | ' silfurverölaun á Noröurlanda- | móti fatlaöra I lyftingum, sem | ■ fór fram I Danmörku á laugar-1 • daginn. Arnór lyfti 115 kg i 56 ' | kg flokknum. Þrenn bronsverðlaun unnust i • — það voru þeir Jónas Óskars- ' |son, Sigmar Másson og Reynir | . Kristjánsson, sem fengu þau. ■ I Reynir setti nýtt Islandsmet i 90 ■ |kg flokki — lyfti 105 kg. L________________________ —sos

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.