Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 15

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 15
Mánudagur 11. maí 1981 vísnt 15 íþróttir KR-ingar lögöu FH-inga að velli - 2:0 Þjálfari FH-inga óhress... „Áttum i Dað minnsta skillð annað stiglð", sagðl ingi Björn AlDerlsson • Ingi Björn Albertsson.. „Ég er hálfsvekktur yfir úrslit- um þessa leiks, við áttum i þaö minnsta skiliö annað stigið", sagði Ingi Björn Albertsson eftir slna fyrstu þrekraun sem þjálfari f 1. deildinni i knattspyrnu. Þá þrekraun iiáöi hann á Melavellin- um í gærkvöldi.þegar FH-ingarn- ir hans mættu KR i 1. deildinni. „Þetta var hvorki verra né betra en ég bjóst við á þessum hörmungarvelli sem Melavöllur- inn er niina. Það er ekki hægt að gera neitt eða sýna neitt við svóna aðstæður — grjótharðan völl, grjótharðan bolta og rok og kulda" sagði Ingi Björn i bún- ingsklefanum á eftir. Rétt er það, að liðin sýndu ekki neina glansknattspyrnu. KR-ing- arnir gerðu þd heiðalega tilraun til að leika saman. Það gekk ágætlega i öftustu linunni hjá r B-Iiöiö UPP í I. deild þeim, en samspilið versnaði þeg- ár framar dró og datt alveg út þegar kom að framlinunni. FH-ingarnir voru harðari og meir í boltanum, en samleik hjd þeim var hvorki að finna f fram- linunni né I öftustu vörninni. Þeir hömuðust mikið I fyrri hálfleik og átti þá m.a. nýi bakvörðurinn þeirra, Magnús Stefánsson, þrumuskot af löngu færi á mark KRog smallknötturinn i stöngina og þaðan aftur fyrir. Var það besta tækifæri FH I leiknum, og hefði verið gaman að sjá á eftir knettinum f netið i það skiptið, þvi að skot Magnúsar var stórglæsi- legt. En á meðan FH-ingar voru að barma sér yfir, að knötturinn hefði ekki farið inn, brunuðu KR- ingarnirupphægra megin, Sverr- ir Herbertsson lék þar skemmti- lega I gegn — gaf fyrir markið á Óskar Ingimundarson.sem skall- aði tíverjandi I netið, 1:0... 1 sföari hálfleik áttu KR-ingar skemmtileg upphlaup og góðan samleik af og til, en FH-ingarnir, I Keppninni I 2. deild islands-¦ mótsin I badminton var haldin ' um helgina. Þar kepptu sex liö | og urðu úrslitin þau, að B-liö KR • fór með sigur af hólmi, lilaut 101 stig af 10 mögulegum. Röð Iið-| anna varð annars þessi: . KRb........................10.1 Valur.........................8. Grótta........................cl Hafnarfjöröur................4 l Gerpla.......................2' Vfkingur.....................0 | KR-b mun þvi keppa i 1. deild-' inni næsta ár, en eitt lið fer upp | og eitt fellur á milli deilda. ¦ Keppnin 11. deild i ár verður um ' næstu helgi i TBR-húsinu. Þar | keppa einnig 6 lið, þar af eru 4 ¦ frá TBR en Wn tvö eru A-lið KR • og Akranes... | L_____:____Z"1Z-} Siguröur Pétursson. Landsliðskapp- arnir beslir á tyrsta opna gollmótl á þessu keppnistlmablll Þeir, sem hafa æft mest og best meö unglinga- og karla- landsliðinu I goifi I vetur og vor, röðuðu sér I fyrstu sætin á fyrsta opna golfmótinu á þessu ári. Það var „FINLUX" keppnin. sem fram fór á velli GK f Hafn- arfirði á laugardaginn, en þar mættu til leiks 109 kylfingar. Leikinn var punktakeppni með 7/8 forgjöf og þurftu þvi þeir með lægstu forgjafirnar — eins og t.d. meistaraflokks- mennirnir, að leggja sig hart fram til að ná i hvern punkt. Það gerðu þeir lika, þvi að þeir röð- uðu sér f öll fyrstu sætin. Sigurvegari varö Sigurður Pétursson GR, sem fékk 35 punkta, en það þýöir 18 holu hringur upp á 74 högg eða 4 yfir pari vallarins. Einum á eftir honum komu þeir Sigurjón R. Gislason GK og Páll Ketilsson GS með 34 punkta og fjórði Sveinn Sigurbergsson GK með 33 punkta. Opnu mótin verða nú um svo til um hverja helgi fram á haust. Það næsta á laugardag og sunnudag hjá Golfklúbbi Suðurnesja — Michelin mótið — en um þar næstu helgi verður fyrsta stigamot ársins á Hval- eyrarvelli við Hafnarfjörð..... —klp- voru samt meira með knöttinn, eða nálægt honum i það minnsta. Þeir áttu sín tækifæri, en góð markvarsla Stefáns Jónannsson- ar ogþéttaftasta vörnkomui veg fyrir það. Um miðjan siðari hálfleikinn skoruðu KR-ingar sitt annað mark i leiknum. Sverrir Her- bertssonfékk þá „draumabolta" frá Atla Þór Héðinssyni og komst einn að marki. Hreggviður Agiistsson, markvörður FH, og besti maöur liðsins, varði f rá hon- um, en hélt ekki knettinum. Sverrir fékk hann aftur, en enn varði Hreggviður. t þriðja sinn fékk Sverrir hann frá honum, og hafði þá loks af að skora. KR-ingar gengu ánægðir ut af i leikslok, með tvö mörk skoruð og tvö stig i pokahorninu. Það hefur oft verið glaðst yfir minni feng en það i Vesturbænum, og ekki skemmdi það fyrir, þegar á það var minnst, að KR er nii eitt sér I efsta sæti i 1. deildinni: -klp- Þessisnaggaralegi náungi til vinstri á myndinni kom inii á hjá KR í leiknum viö FH í gærkvöldi. Hann heitir Davfð Egilsson, sonur Egiis Skúla, borgarstjóra Reykjavfkur. Davfð, sem lék 13. flokki í fyrra vakti mikla athygli og á hann örugglega eftir að láta mikið aö sér kveða á knattspyrnuvellinum f framtfðinni... Vísismynd Friöþjófur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.