Vísir


Vísir - 11.05.1981, Qupperneq 17

Vísir - 11.05.1981, Qupperneq 17
16 VÍSLR Mánudagur 11. mai 1981 Mánudagur 11. mai 1981 vism Hetjuskapur, skemmtiieg atvik, sorg og gleði á ioo. bikarúrslitaleiknum í Engiandi Skotinn Hutchinson var • TONY GALVIN Galvin með B.A. prðf í rússneskum fræðum Tony Galvin, hinn 24 ára leikmaöur Tottenham, sem er fæddur i Huddersfield, gekk menntaveginn áöur en hann geröist atvinnumaöur hjá Tottenham 1978. Galvin stund- aöi nám I háskólanum i Hull, þar sem hann lauk B.A.-prófi i rússnesku og rússneskum fræöum. — SOS Luis Menotti var mættur Luis Menotti, landsliösþjálf- ari Argentinu, kom gagngert til Englands til aö fylgjast meö Argentinumönnunum Os- valdo Ardiles og Ricardo Villa leika meö Tottenham á Wembley. — SOS Gamlir kappar - f sviösljosinu Þaö varö mikil uppákoma fyrir úrslitaleikinn á Wem- bley. Fyrir leikinn voru allir þeir fyrirliöar, sem eru á lifi, sem hafa tekiö á móti bikarn- um eftirsótta — kynntir og einnig kunnir fréttamenn, sem hafa skrifaö um bikarleikina. Þar var fremstur Walter Bartleman, sem er eini núlif- andi enski fréttamaöurinn, sem skrifaöi um fyrsta leikinn á Wembley — 28. aprll 1923, en hann skrifaöi fyrir Evening Standard. Þess má geta, aö engir framliönir komu fram, þannig aö DB-menn geta tekiö lifinu meö ró. —SG/—SOS bæði hetja og „svikari” - skoraði bæði mðrkin, begar City og Tottenham skíldu jðfn 1:1 á wembley Slgblörn Gunnarsson fréltamaður visls á Wembley SIGBJÖRN GUNNARSSON — fréttamaöur Vísis á Wembley: Skotinn Tommy Hutchinson hjá Manchester City, mun aldrei gleyma 100. bikarúrslita- leiknum — hann var bæði hetja City og vandræðamaður. Þessi skemmtilegi leikmaður — 33 ára og elsti leik- maðurinn, sem lék á Wembley, var heldur betur í sviðs- Ijósinu. Hutchinson skoraði mjög glæsilegt mark fyrir City og síðan varð hann fyrir því óhappi að tryggja Tgtt- enham jafntefli á elleftu stundu, þegar hann sendi knött- inn í eigið mark. Eins og svo oft áður, bauö úr- slitaleikurinn á Wembley upp á alltþað, sem gerir knattspyrnuna svo skemmtilega — skemmtileg atvik, hetjuskap, gleöi og sorg. 100 þús. áhorfendum hérá Wemb- ley var boðið upp á allt þetta og einnig þeim 300 milljónum, sem sáu leikinn beint I sjónvarpi — viðs vegar um heim. Leikur Man- chester City og Tottenham var mjög skemmtilegur, þrátt fyrir að hann hafi ekki veriö sérstak- lega vel leikinn. Það var greini- legt, að leikmenn liðanna voru mjög taugaspenntir og oft mátti sjá óþarfa hörku, en dómarinn — Keith S. Hackett frá Sheffield, haföi góð tök á honum. • Góð byrjun hjá City Paul Power, fyrir Manchester City, sagði i' sjónvarpsviðtali fyrir leikinn, að City myndi gera allt til að ná völdunum á miöjunni — gefa þeim Glenn Hoddle og Arg- intinumanninum Osvaldo Ardiles engin tækifæri til að byggja upp sóknarlotur fyrir þá Steve Archi- bald og Garth Crooks, sem hafa skorað samtals 45 mörk fyrir Tottenham I vetur. Leikmenn City byrjuöu leikinn á fullum krafti og fengu þeir fjór- ar hornspyrnur fyrstu 4 min. Gerry Gow, Paul Power og Steve MacKenzie börðust eins og grenj- andi ljón á miðjunni — þeir höfðu yfir geysilegum kraftiog yfirferð að ráða og tóku þeir hið fræga Tottenham-trió — Hoddle og Arg- entinumennina, Ardiles og Ri- cardo Villa, heldur betur i karp- húsið. • Corrigan vel á verði Joe Corrigan, markvörðurinn snjalli hjá City, var mjög vel á verði i' leiknum — hann varði hvað eftir annaö mjög vel og stundum af ævintýralegri snilld. A 9. min. varöi hann gott skot frá Glenn Hoddle og á 25. min. var hann vel á verði, þegar Tony Gal- vin sendi knöttinn að marki með góðu skoti. Wembley eins og waterloo vígvöllurinn Leikmenn Tottenham og City að brotum komnir i framlengingunni Framlengingin á Wembley var hrein martröð fyrir þá 22 leik- menn, sem léku fyrir City og Tottenham — þeir liðu andiegar og likamlegar þrautir og oft mátti sjá leikmenn liggja eins og hrá- viði úti um allan völl — meö krampa. Sérstaklega voru þaö leikmenn Tottenham, sem voru að þrotum komnir og var þaö ekki nema eölilegt — þeir höföu gefið allt, sem þeir áttu siöustu 20 min. af sjálfum úrslitaleiknum (90 min.) til aö jafna metin og áttu þeir litinn kraft fyrir 30 min.I framlengingu. Undir lok framlengingarinnar mátti oft sjá 3-5 leikmenn liggj- andi á vellinum, með krampa, og liktist þetta frekar Waterloo-vig- vellinum heldur en Wembley. — Þaö er skömm fyrir úrslita- leik á Wembley, að framlenging sé, þvi aö leikmenn liðanna eru yfir sig þreyttir eftir 90 min., en þá leggja þeir sig alla fram og gefa allt, sem þeir eiga, sagði Keith Burkinshaw, fram- kvæmdastjóri Tottenham, eftir leikinn og John Bond, fram- kvæmdastjóri City, tók I sama streng. SG/—SOS •GARRY BROOKE...19 ára Lundúnabúi, kom inn á Wembley-leikvanginn — með nýtt Iif i Tottenham-liöiö. • Glæsilegt mark hjá Hutchinson Skotinn Tommy Hutchinson — leikmaðurinn siungi og skemmti- legi, kom City á bragöið á 30. min. með þvi að skora glæsilegt mark með skalla af 8 m færi, sem Milija Aleksic (fæddur I Newcastle — faðirhans er Júgóslavi, en móðir- inensk) átti ekki möguleika á að verja. Blökkumaðurinn David Bennett vann þá boltann — sendi góða sendingu til Kevin Reeves, sem sendi knöttinn út á hægri kantinn, þar sem bakvörðurinn Ray Ransom kom á fullri ferð — hann átti góða kross-sendingu inn i vitateig, þar sem Hutchinson lagði sig allan fram — skallaði knöttínn glæsilega i netið. • Heppnin ekki með City Leikmenn City réöu gangi leiksins, en leikmenn Tottenham reyndu hvað sem þeir gátu til að veita þeimkeppni. Blökkumaður- inn Garth Crooks átti gott skot að marki City á 57. min. — en fram- hjá. Aöeins þremur min. seinna kemur svo sorglegt atvik fyrir hjá City. Táningurinn Steve MacKenzie og Kevin Reeves leika glæsilega i gegnum vörn Tottenham og kemst MacKenzie fram hjá Alek- sic, markverði, og áttisiöan ekk- ert eftírannað en senda knöttinn i mannlaust markið, þar sem hann var 2 m frá opnu markinu — til hliðarút frá stönginni. Um leið og hann reyndi skotiö. missti hann jafnvægiö — féll viö og skot hans mistókst - knötturinn hafnaði i stönginni. Þaö hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum, ef Mac- Kenzie hefði ekki misst jafnvægið á þessu þýðingarmikla augnabliki. • Brooke kemur með nýtt líf... Þegar 20 min. voru til leiksloka, gerir Keith Burkinshaw, fram- kvæmdastjóri Tottenham, mjög snjalla breytingu á liði sinu. Hann lætur hinn 19 ára Garry Brooke inn á I staðin fyrir Ricardo Villa. Þessi snaggaralegi leikmaður, sem var lánsmaður hjá Gauta- borgarliðinu GAIS sl. sumar, hleypti nyju lifi i leikmenn Tott- enham — hann kom mikilli hreyf- ingu á miðjuna og reif Hoddle og Ardiles upp úr „dáinu”, sem þeir höfðu verið i. Á sama tima var Gerry Gow, sem hafði haft góðar gætur á Ardiles, orðinn mjög þreyttur. • Reiðarslagið hjá City Þegar 9 min. voru til leiksloka og engitthætta virtist á verðinni, kom reiöarslagiö hjá City. GERRY GOW... var þá mcð knöttinn á miðjunni. Hann stendur þar meö knöttinn og er að lita i kringum sig eftir með- spilurum, til að senda knöttinn til. — Ekisnöggt hleypur Ardil- es að honum — nær knettinum og rekur á rás aö marki City. Gow byrjar á þvi að þrasa við félaga sina, en áttar sig svo — geysist á eftir Ardiles og nær honum, þcgar hann átti 5 m ófarna aö vltateig City. Þar felldi Gow Ardiles og Totten- ham fékk aukaspyrnu við vita- tiegshorn. Ardilcs tckur auka- spyrnuna og rennir knettinum til Steve Perrymann, sem legg- ur upp skot f>TÍr Glen Hoddle, sem lætur skotið ríða af af 25 m færi. Joe Corrigan, markvörð- John Bond, framkvæmda- stióri Man. Cíty Höldum áfram leið okkar upp ii á tfndinn ii Sigbjörn Gunnarsson — fréttamaöur Vísis á Wembley. John Bond og Keith Burkinshaw, fram- kvæmdastjórar Manchcster City og Tottenham, voru greinilega búnir að sætta sig viö jafnteflið, þegar þeir mættuá fund meö fréttamönnum eft- ir leikinn á Wembley — þeir vildu greinilega hafa sem fæst orö, þar sem önnur barátta var eftir. Þella sögðu pelr Wembley •' GERRY GOW... og TOMMY HUTCHINSON.. komu mikið við sögu á Wembley. Hér sjást þeir I búningum, eins og leikið var I 1971 — I fyrsta bikarúrslitaleiknum. urinn snjalli, sér við Hoddle og erhann kominn á réttan stað, til að taka við knattinum, þegar Tommy Hutchinson rekur höf- uðið i knöttinn og skallar knött- inn fram hjá Corrigan, sm var varnarlaus — 1:1. Þaö þurfti siðan að framlengja leikinn — en ekki tókst leikmönn- um liðanna ðknýja fram úrslitog þurfa þeir þvi að mætast aftur á Wembley. • Corrigan maður leiksins Markvörðurinn Joe Corrigan hjá City var tvimælalaust maður leiksins — hann varði oft mjög glæsilega og var öryggið uppmál- að. Þá var Tommy Hutchinson mjög góður og einnig bakvörður- inn Ray Ransom og Garry Gow. MiðverKmir — Tommy Caton, sem átti stórgóðan leik.og Nicky Rad — yngsta miðvarðarpar Englands (báðir 18 ára), voru mjög traustir. Caton var mjög sterkur I loftinu og áttu þeir Archibald og Crooks ekkert svar við leik hans. Osvaldo Ardiles átti góöan leik fyrir Tottenham — sérstaklega eftir að Brooke kom inn á, en þá lék hann við hvern sinn fingur. Chris Hughton var sterkur i vörn- inni og einnig var Steve Perry- man traustur. Annars gaf ég leikmönnum lið- anna einkunnir, sem eru þessar: M ANCIIESTER CITY: —Corr- igan 9, Ransom 8, McDcmald 6, Reid6, Power 6, Caton 7, Bennett 6, Gow 7, MacKenzie 6, Hutchin- son 8 og Reeves 7. Tony Henry som inn á sem varamaður — var inn á svo stutt. TOTTENHAM: — Aleksic 6, Hughton 8, Miller 6, Roberts 6, Perryman, Villa 4, Ardiles 8, Archibald 6, Galvin 6, Hoddle 7, Crooks 7 og Brooke, sem kom inn 4 sem varamaður 7. — SG/—SOS í Þaðskeði! „Mun dá sýna hvað í mér hýr” - segir Rlcardo vma — Það var mikið áfali fyrir mig að vera tekinn út af, sagöi Ricardo Villa — Argen- tinumaöurinn sterki, sem náöi sér ekki á strik á Wembley. — Ég er ákveðinn aö gcra betur á fimmtudaginn á Wembley. Burkinshaw hefur sagt viðmig, að ég fái þá aftur tæki- færi til að sýna hvað I mér býr. Ég er á- kveðinn að þakka honum traustið, sagði n i Villa. I I — SG/—SÖS I —„Strákarnir léku mjög vel i fyrrihálfleik. Við lékum þá knatt- spyrnu, sem við ætluðum okkur og skoruðum mark á réttu augna- bliki”, sagði John Bond, fram- kvæmdastjóri City. —„Eftir aö Garry Brooke kom inn á — vöknuöu leikmenn Tottenham til lifsins og náðu að leika vel — sérstaklega Ardiles. Þeir áttu það skilið, sem þeir fengu. — Við áttum að vera búnir að gera út um leikinn, áður en fjör- kippurinn hjá Tottenham kom. Það var mikiö áfall fyrir okkur, að Steve MacKenzie skyldi ekki skora, eftir að hann var kominn fram hjá Aleksic”, sagði Bond. KEITH BURKINSHAW.. fram- kvæmdastjóri Tottenham, var fá- máll. — „Viö lékum aðeins vel á köflum. Leikmenn City voru ákveðnir og þeir gáfu minum mönnum aldrei frið til að byggja upp spil. Gerry Gow var með mikla yfirferð— hann var hreint allsstaðar á vellinum aö klekkja á minum mönnum.” Gefumst ekki upp —,, Leikmenn minir fóru eftir þvi, sem þeim var sagt — þeir gáfust ekki upp, voru á ferðinni allan leikinn. Það verður þaö sama upp á teningnum hér á Wembley á fimmtudaginn — leik- menn Tottenham fá þá aigan frið”, sagði John Bond. „Viöhöfum veriöá leiðinni upp á tindinn siðan I október, þannig að ég sé ekkert til fyrirstöðu, að við höldum lengra og komumst upp á topp. Það er takmark okkar — og þvi ætlum við að ná”, sagöi Bond. —SG/SOS Bðberts misstí tvær tennur Nokkur meiðsli eltir baráltuna á Wembley Graham Roberts, varn- armaðurinn sterki hjá Tottenham, varö fyrir þvi óhappi að missa tvær tennur i bikarúrslita- leiknum — fékk spark frá félaga sinum Chris Hugh- ton. Þessi 21 árs leikmaö- ur, sem Keith Burkin- shaw, framkvæmdastjóri Tottenham, útnefndi sem mann leiksins hjá „Spur’s” lét það ekki á sig fá — lék áfram. Nokkuð varð um meiösli á leikmönnum. GARRY BROOKE... hjá Tottenham, meiddist illa á ökkla, þannig að ó- vist er, að hann leiki aftur á Wembley á fimmtudag- inn. KEVIN REEVES... hjá City, varö fyrir þvi ó- happi að Aleksic, mark- vörður Tottenham, rak hné i hann — þannig aö rif brákuðust. Þá tognuöu þeir Gerry Gow og Tommy Hutchin- son hjá City á nára og Bobby McDonald er einn- ig meiddur. — SG/— SOS GRAHAM á’ann ROBERTS.. fékk Grátlegt að horla eflir knettinum... einnig 19461 ________________________________________________________________________________ I Mannhpctnr or nlli - Dar sem hann var á leiöinni í netið hjá okkur”, sagði Tommy Hutchinson JOE CORRIGAN... mark- vöröurinn sterki. I Manchester City er ekki | eini leikmaðurinn, sem . I hefur skorað mark „báð- I ; um” megin á Wembley. j I Bert Turner hjá Charlton I | skoraði bæði sjálfsmark og | . mark fyrir lið sitt — 1946, , I þegarDerby vann sigur 4:1 ■ | yfir Charlton, eftir fram- | J lengdan leik. I — SOS. I Sigbjörn Gunnarsson — fréttamaður VIsis á Wem- bley: — Ég ætlaði að geyma það að skora mark, þar til á þýðingamiklu augnabliki, en það átti þó ekki að vera fyrir Tottenham”, sagöi Tommy Hutchinson, leik- maður City, f gamansöm- um tón I viötali við frétta- mann B.B.C.- sjónvarp- stöövarinnar, eftir leikinn á Wembley. Hutchinson gat þó ekki leynt vonbrigöum slnum. — „Ég hélt, aö ég væri búinn að skora sigurmarkið I leiknum — þaö var þvi grátlegt að horfa á eftir knettinum I netið hjá okk- ur, þegar aðeins 9 min. voru til leiksloka”, sagði Hutchinson. — „Þaö var ég, sem skoraði markiö, en ekki Glenn Hoddle, eins og sum- ir vilja halda fram. Ef ég hefði látiö knöttinn fara, þá hefði Joe (Corrigan) hirt hann — hann var kominn á réttan stað, þegar ég breytti stefnu knattarins i þveröfuga átt”, sagði Hutchinson. — „Það þýöir ekkert að gefast upp — ég kem ákveðinn til leiks og i viga- móö aftur og ætla mér aö bæta fyrir mistök min”, sagði Hutchinson._gG <_sos skó r í Hvftir lcðurskór Bláir m/ blárri rönd rússkinsskór Stærðir: 3 - 10 Stærðir: Verö kr. 190.- 5 - 10 1/2 Verð kr. 190. Hinir frábæru Stenzel skór Litur: hvftir m/svartri rönd Stærðir: 5 - 10 1/2 Verð kr. 287.- Bláir æfingaskór léttir og sterkir Stæröir: 4 - 11 Verð kr. 255.- Fótboltaskór með föstum tökkum Stærðir: 3-12 Verð kr. 256,- Fótboltaskór með skrúfuðum tökkum Stærðir: 3 1/2-81/2 Verð kr. 274,- Gaddaskór Margar gerðir Verð frá kr. 238.- „Jogg” skór Margar gerðir. Verð frá kr: 276.- til 366.50 Ódvrir skór Leðurf ótbolt askór Stæröir: 38 - 44 Verð kr. 91.50 Nylon æfingaskór Litir: Ijósbrúnt og blátt Stærðir: 34 - 39 Verö kr. 117.- Stærðir: 40 - 45 Verð kr. 122.50 Póstsendum Sportvöruverslun , Ingólfs Oskarssonar. Klapparstig 44 — Sími 11783

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.