Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 18
Sálfræðingar - Sérkennarar Sálfræðing og sérkennara vantar að fræðsluskrifstofu norðurlandsumdæmis vestra. Gott húsnæði og vinnuaðstaða fyrir hendi i Kvennaskólanum Blönduósi. Umsóknafrestur er til 1. júni 1981. Nánari upplýsingar gefur Sveinn Kjartansson fræðslustjóri i sima 95-4369. Fundarboð Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands h.f. árið 1981, verður haldinn að Hótel Sögu, átthagasal, jarðhæð, fimmtudaginn 14. mai n.k. kl. 17.00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjárfestingarfélagsins að Grensásvegi 13, Reykjavik, þrjá siðustu virka daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórnin. blaðburðar- ÍÓLKÚSmSp HRll«3©866\\ Skólavörðustígur Skólavörðustfgur Óðinsgata Hverfisgata Hverf isgata Barónsstígur Laufásvegur Amtmannsstígur Frfkirkjuvegur Kambsvegur Kambsvegur Dyngjuvegur Hjallavegur Mánudagur 11. mal >1081 > Hrikaleg, spennandi, sannsöguleg, um einhvern blóðugasta valdaferil sögunnar, Leikstjóri: SHARAD PATEL íslenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd k/. 3, 5r 7, 9 og 11 • ASDIS ALFREÐSDÓTTIR.. skiOadrotting frá Reykjavlk, sést hér á fullri ferö. (Vísismynd Eiríkur) Ásdís var sterkari í síöustu greininni - á siðasta bikarmótlnu i alpagreinum á skíðum á ísaflrði um heigina Slöasta bikarmótiO I alpagrein- um á sklOum varð haldið um helgina I Seljalandsdai viö isa- fjörö. Bikarmótin hafa staöiö yfir I allan vetur, en þau eru 6 talsins, og nii I fyrsta sinn var keppnin látin enda á ööru móti en Skarös- mótinu, en þaö hefur veriö mjög gagnrýnt undanfarin ár. Engin spenna var i sambandi við keppni karlanna á þessu siöasta bikarmóti. Arni Þór Arnason Reykjavlk var búinn aö vinna þaö áöur en hann fór til ísa- fjaröar. Keppnin hjá kvenfólkinu var aftur á móti mjög hörö-sér- staklega þá á milli þeirra Ásdisar Alfreösdóttur, Reykjavik og Nönnu Leifsdóttur, Akureyri. Nanna sigraöi i stórsviginu á laugardaginn, á 99,48 sek, og Asdis varö önnur á 99,78. Meö þvi aö sigra I sviginu dag- inn eftir átti Nanna möguleika á aö jafna viö Asdisi og var þvi mikil spenna I loftinu, þegar þær lögöu af staö i brautina. Asdis haföi betri tlma eftir fyrri um- feröina, og hún bætti heldur viö forskotiö I þeirri siöari, þannig aö Nanna varö aö sætta sig viö ann- aö sætiö i sviginu og þar meö ann- aö sætiö I bikarkeppninni. Asta Asmundsdóttir Akureyri varö þriöja I sviginu, en Tinna Traustadóttir, Reykjavlk, varö I þriöja sætinu I stórsvigskeppn- inni. Arni Þór fór létt meö aö sigra i stórsviginu hjá körlunum — fékk timann 121,42 — en Guömundur Jóhannsson Isafiröi varö annar á 122,80 sek. Þriðji varð svo Benedikt Einarsson ísafirði á 125,84 sek. 1 stórsviginu tóku þátt 8 skiöakappar, en aðeins þessir þrir komust klakklaust i mark. 1 sviginu missti Arni Þór aftur á móti af hliöi og var þar meö úr keppninni. Þar kom Guömundur Jóhannsson fyrstur i mark. Helgi Geirharösson, Reykjavik varö annar og Hafsteinn Sigurösson, Isafiröi, sem þarna var meö i sinu fyrsta bikarmóti I vetur, fór niöur brekkuna á þaö góöum hraöa, aö hann varö I þriöja sæti... -klp- ARNI ÞÓR ARNASON. sklðakappinn snjalli. — — BiKARKEPPNIN í ALPAGREINUM:-- - ■ ReykiavfK fékk báöa melslarana Met hjá „Hammers” Nicky Morgan tryggöi West Ham sigur (1:0) yfir Sheffield Wednesday I ensku 2. deildar- keppninni. Lundúnaliöiö setti nýtt met — fékk 66 stig I 2. deildarkeppninni, einu meira en Middlesbrough fékk fyrir sjö ár- um. —SOS Lokastaöan I bikarkeppni SKt I I alpagreinum, á skfðum, s'em | lauk á tsafirði um helgina varö j sem hér segir: IKonur stig Asdls Alfreösdóttir R ....150 | Nanna Leifsdóttir A........140 Björn Vikingsson A.........90 ■ Einar Valur Kristjáns.l....88 | Haukur Jóhannsson A........81 ■ Ellas Bjarnason A..........80 ■ Valþór Þorgeirsson A.......55 | Helgi Geirharösson R ........ 50 ólafur Haröarson A.........50 Bjarni Bjarnason A.........41 Reykvikingar fengu aö þessu sinni sigurvegarana I bæöi karla- og kvennaflokki, þau Arna Þór og Asdfsi. Geta þeir vel viö unaö Asta Asmundsdóttir A......115 I Hrefna Magnúsdóttir A.....106 H Tinna Traustadóttir R .....64 ■ Halldóra Björnsdóttir R....58 I GuörúnBjörnsdóttirR ..?....46 meö þaö, þvi aö ekki eru mörg " Dýrieyf Guömundsd. R........39 ár siöan aö þaö þótti fréttnæmt, I Sigrún Þórólfsdóttir í......37 ef skíöamaöur úr Reykjavík I Kristin Simonardóttir D....30 komst á blaö I keppni viö sklöa- " ' fólk af landsbyggðinni, sérstak- I Kariar stig lega þaö frá Akureyri og lsa- ■ Arni Þór Arnason R........150 firöi. A _ Guömundur Jóhannsson í... 120 -klp- -J 19 OOO Frumsýnir: |DI AMIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.