Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 18
VÍSIR Máriudágur 11. maí.i!)8l 19 000 Frumsýnir: IDI AMIN TMMMIWTUlt j| tíSEAUDíAIlOF^" 1IDIAMIN Hrikaleg, spennandi, sannsöguleg, um einhvern blóðugasta valdaferil sögunnar, Leikstjóri: SHARAD PATEL íslenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl.3,5, 7, 9 og 11 Sálfræðingar - Sérkennarar Sálfræðing og sérkennara vantar að fræðsluskrifstofu norðurlandsumdæmis vestra. Gott húsnæði og vinnuaðstaða fyrir hendi i Kvennaskólanum Blönduósi. Umsóknafrestur er til 1. júni 1981. Nánari upplýsingar gefur Sveinn Kjartansson fræðslustjóri i sima 95-4369. Fundarboð Aðalfundur Fjárfestingarfélags tslands h.f. árið 1981, verður haldinn að Hótel Sögu, átthagasal, jarðhæð, fimmtudaginn 14. mai n.k. kl. 17.00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjárfestingarfélagsins að Grensásvegi 13, Reykjavik, þrjá siðustu virka daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórnin. H8£ BLAÐBUIHMR- mKÚBWO Skólavöröustigur Skólavörðustígur Oðinsgata Hverfisgata Hverfisgata Barónsstígur Laufásvegur Amtmannsstígur Frfkirkjuvegur Kambsvegur Kambsvegur Dyngjuvegur Hjallavegur k-V • ASDtS ALFREÐSDÓTTIR.. skiöadrotting frá Reykjavfk, sést hér á fullri ferö. (Vfsismynd Eirikur) Ásdís var sterkari í síðustu greininni - á slðasta hlkarmótlnu I alpagreinum á skíðum á ísaflrðl um helglna Sföasta bikarmó tið I alpagrein- utn á skiðum varð haldið um helgina I Seljalandsdal við tsa- fjörð. Bikarmótin hafa staðið yfir i allan vetur, en þau eru 6 talsins, og nú I fyrsta sinn var keppnin latin enda á ððru móti en Skarðs- mótinu, en það hefur verið mjög gagnrýnt undanfarin ar. Engin spenna var i sambandi við keppni karlanna á þessu siðasta bikarmóti. Arni l>ór Arnason Reykjavfk var búinn aö vinna það aöur en hann fór til tsa- fjarðar. Keppnin hjá kvenfólkinu var aftur á móti mjög hörð-sér- staklega þá á milli þeirra Asdisar AlfreBsdóttur, Reykjavik og Nönnu Leifsdóttur, Akureyri. Nanna sigraði i stórsvigihu á laugardaginn, á 99,48 sek, og Asdis varð önnur á 99,78. Með þvi að sigra f sviginu dag- inn eftir átti Nanna möguleika á að jafna við Asdisi og var þvi mikil spenna I loftinu, þegar þær lögðu af stað i brautina. Asdis hafði betri tlma eftir fyrri um- ferðina, og hún bætti heldur við forskotið i þeirri siðari, þannig að Nanna varð að sætta sig við ann- að sætið i sviginu og þar með ann- að sætið I bikarkeppninni. Asta Asmundsdóttir Akureyri varð þriðja I sviginu, en Tinna Traustadóttir, Reykjavfk, varð I þriðja sætinu i stórsvigskeppn- inni. Arni Þór fór létt með að sigra I stórsviginu hjá körlunum — fékk timann 121,42 — en Guðmundur Jóhannsson isafiröi varð annar á 122,80 sek. Þriðji varð svo Benedikt Einarsson Isafirði á 125,84 sek. 1 stórsviginu tóku þátt 8 skiðakappar, en aðeins þessir þrir komust klakklaust i mark. t sviginu missti Arni Þór aftur á móti af hliBi og var þar með úr keppninni. Þar kom Guðmundur Jóhannsson fyrstur f mark. Helgi Geirharðsson, Reykjavik varð annar og Hafsteinn Sigurðsson, tsafirði, sem þarna var með i sinu fyrsta bikarmóti I vetur, fór niður brekkuna á það góBum hraða, að hann varð I þriðja sæti... -klp- ARNI ÞÓR ARNASON. skfðakappinn snjalli. ¦ - - BIKARKEPPNiK í ALPAGREINUM:---------- Rey k javík íekk báða meistarana Met hjá .Hammers Nicky Morgan tryggði West Ham sigur (1:0) yfir Sheffield Wednesday i ensku 2. deildar- keppninni. Lundúnaliðið setti nýtt met — fékk 66 stig f 2. deildarkeppninni, einu meira en Middlesbrough fékk fyrir s]ö ár- um. —SOS Lokastaðan f bikarkeppni SKt I alpagreinum, ú skiöum, s'em lauk á Isafirði um helgina varft setn hér segir: Konur stig Asdís Alfreðsdóttir R.......150 Nanna Leifsdóttir A.........140 Asta Asmundsdóttir A......115 Hrefna Magnúsdóttir A.....106 Tinna Traustadóttir R...... 64 Halldðra Björnsdóttir R......58 Guörún Björnsdóttir R .. í .... 46 Dyrleyf Guðmundsd. R......39 Sigrún Þórólfsdóttir t........37 Kristin Simonardóttir D......30 T Karlar stig Arni Þór Arnason R.........150 Guömundur Jóhannsson t... 120 BjörnVikingssonA..........90 ¦ Einar Valur Kristjáns.t......88 | Haukur Jóhannsson A........81 'i EHasBjarnasonA...........80 Valþór Þorgeirsson A........55 j Helgi Geirharðsson R —.... 50 j ólafur Haroarson A..........50 i BjarniBjarnasonA......-----41 I Reykvfkingar fengu að þessu sinni sigurvegarana f bæði karla- og kvennaflokki, þau Arna Þór og Asdfsi. Geta þeir vel við unao með það, þvl að ekki eru mörg ár siðan að þaB þótti fréttnæmt, ef sklðamaður úr Reykjavík komst á blaB I keppni við skiBa- fólk af landsbyggBinni, sérstak- lega það frá Akureyri og Isa- flrBi. ^ -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.