Vísir - 11.05.1981, Page 19

Vísir - 11.05.1981, Page 19
rrtftséa&tttefe*:*'#.,/, OPNUN ARTÍM AR: Karlar: mánud. midvikud. föstud. og sunnud. Konur: þridjud. fimmtud. og laugard. Mánudagur 11. mai 1981 • Komið í Brautarholt 4 og reynið bestu að- stöðu til likamsræktar hérlendis. • Lyftingatæki/ dragvélar# leggbekkir# legg- pressa/ bekkpressur oft. tæki/ sturtuböð/ gufubað/ setustofa. • Fyrsta sólin verður sett upp í þessum mán- uði og enn betri aðstaða er væntanleg með haustinu. Þú nærð árangri í Apolló Lyftingamaðurinn sterki, Skúli Óskarsson setti nýtt Norður- landamet, þegar hann keppti á Evrópumeistaramótinu i kraft- lyftingum,sem fór fram i Parma á italiu um helgina. Skúli setti metið f 82,5 kg flokki, þegar hann lvfti 320 kg í hnébeygju. Skúli lyfti 140 kg I bekkpressu og siðan 210 kg i réttstöðulyftu. . sínum flokki — 67,5 kg. Hann lyfti 222.5 kg, sem er íslandsmet. bá lyfti hann 135 kg i bekkpressu og 242.5 kg i réttstöðulyftu, sem er tslandsmet. Samanlagt lyfti hann 6000 kg, sem er einnig nýtt met. Tvenn silfurverðlaun Jón Páll Sigmarsson tryggði • Almenn líkamsrækt í þrekþjálfunartækjum • Megrunarkúrar fyrir karla og konur • Sérstakir kúrar fyrir konur vegna stað- • bundinnar fitu (cellufita) - Jðn Páll og Viklngur fengu silfurverölaun og Sverrir bronsverðiaun Samanlagt lyfti hann 770 kg, sem er nýtt Islandsmet. Skúli varð i fjórða sæti. Kári Elisson setti þrjú blandsmetog varð i sjötta sæti i • VtKINGUR A ÍTALIU.. Vík- ingur Traustason. (Vísismynd Friðþjófur) ! McAlpine i ! varði ! ! vítaspyrnu! * Markvöröurinn Hamish I | McAlpine hjá Dundee United, | ■ var hetja liösins á Hampden. ■ Park, þar sem Rangers og Dun-1 | dee United gerðu jafntefli 0:0 l| ■ úrslitaleik skosku bikarkeppn-, I innar. 50 þús. áhorfendur sáu I | hann verja vitaspyrnu frá Ian | ^Redford. j rte= sér silfurverðlaun i 125 kg flokki — lyfti samtals 852,5 kg. Það var Sviinn Ekström sem sigraði — lyfti 912,5 kg, sem er sama þyngd og Jón Páll var með á íslands- mótinu. Jón Páll var meiddur — sleit vöðva i mjöðm fyrir keppn- ina. Vikingur Traustason frá Akur- eyri fékk silfurverðlaun i flokki + 125 kg flokki. Hann lyfti sam- tals 800 kg. Sverrir fékk brons. Sverrir Hjartarson tryggði sér bronsverðlaun i 90 kg flokki — lyfti samtals 822.5 kg , sem er nýtt tslandsmet. Hann lyfti 332.5 kg i réttstöðulyftu, sem er einnig nýtt tslandsmet, 302,5 kg i hné- beygju og 187,5 kg i bekkpressu. islands í 5. sæti. tslendingar urðu i fimmta sæti af 14 þjóðum, sem tóku þátt i keppninni. Jón Páll vakti mikla • SKÚLI ÓSKARSSON.. bætti enn einu Norðurlandamet- inu i safn sitt. athygli i keppninni — hann stóð sig vel, þrátt fyrir meiöslin. Lyfti 322,5 kg i hnébeygju, 220 kg i bekkpressu og 210 kg i réttstöðu- lyftu. —sos EvröDumeistaramótinu á italíu Strákurinn stökk Drisvar sinnum yfir sjö metrana Ungur piltur af Snæfellsnesi, sem æfir og keppir fyrir Breiða- blik I vetur, Kristján Haröarson að nafni, vakti veröskuldaöa athygli á fyrsta frjálsiþóttamót- inu utanhúss I ár, Vormóti UBK, sem haldiö var á Kópavogsvell- inum á laugardaginn. Kristján, sem er aðeins 16 ára gamall, stökk þar þrisvar sinn- um yfir 7 metra í langstökki, þar af lengst 7,15 metra. Sigraði hann þar tslandsmethafann innanhúss, Jón Oddsson KR, en hans lengsta stökk i þessu móti mældist 7,14 metrar. Þetta er mjög athyglisverður árangur hjá Kristjáni og ekki amalegt fyrir hann að byrja svona á fyrsta móti ársins. En þvi miður fær hann þetta stökk sitt ekki viöurkennt sem drengjamet, þvi að vindmæli vantaði á staðinn, og þvi ekki hægt að finna út hvort vindurinn hafi hjálpað honum eitthvað á fluginu. Vindur og kuldi setti annars strik i þetta mót — sérstaklega þó sum hlaupin. Það besta var hjá Geirlaugu Geirlaugsdóttur, Armanni, sem hljóp 200 metr- BETTEGA í LEIKBANH ttalski landsliðsmaðurinn Roberti Bettega hjá Juventus, var dæmdur i keppnisbann i einn mánuð i gærkvöldi, fyrir grófan leik gegn Perugia fyrir stuttu. —SOS ana á 26,3 og sigraði þar Helgu Halldórsdóttur KR, sem er nú afrek út af fyrir sig. Gunnar Páll Jóakimsson sigraði I 1000 metra hlaupi á 2:37,5 min. og Ólafur Sverrisson sigraöi í 1000 metra hlaupi sveina á 2:57,4 min. Þar varð Viggó Þórisson FH aftur á móti annar á 2:57,6 min, sem er mjög gott, þvi hann er ekki nema 14 ára gamall. Langstökk kvenna vann Bryndis Hólm ÍR — stökk 5,54 metra. Hástökk kvenna vann Maria Guðnadóttir HSH með 1,65 metra stökki en hástökk karla vann Stefán Þ. Stefánsson tR stökk 1,90 metra og Jón Oddsson KR varð annar meö 1.85 metra. Hreinn Halldórsson mætti til leiks i kúluvarpinu, en Óskar Jakobsson 1R aftur á móti ekki. Hreinn geröi öll sin köst ógild og er það óvenjulegt úr þeirri átt. Guðrún Ingólfsdóttir KR stóð ekkert i sllku á þessu fyrsta • Hreinn Halldórsson gerði öll köstin ógild á fyrsta frjáls- iþróttamóti ársins utanhúss. utanhússmóti sinu með KR og hún sigraði léttilega i kúluvárpi kvenna með 12,63 metra kasti.. -klp- Magnús Bergs I byrlunarllDl - hjá Borussla Bortmund Magnús Bergs lék með Borussia Dortmund, þegar félagið vann sigur (1:0) yfir Niirbergi,,BundesIigunni”. Atli Eðvaldsson lék ekki með, en Magnús var siðan tekinn út af. Barátta Hamburger SV og Bayern Múnchen heldur áfram — bæði félögin hafa hlotið 45 stig. Paul Breitner skoraði 2 mörk fyrir Bayern, sem lagöi 1. FC Kaiserlautern aö velli 3:0. Hamburger vann sigur (2:1) yfir Bayern Leverkusen. —SOS Skúli setti Norðuriandamet

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.