Vísir - 11.05.1981, Síða 20

Vísir - 11.05.1981, Síða 20
Mánudagur 11. maí 1981 Leiga á verslunar- húsnæði orðinn skripaleikur „Verslunarmaður skrif- ar”: Oft heyrast hæönisorð og upp- hrópanir frá almenningi. ef kaup- menn leyfa sér að opna munninn og minnast á þá hrikalegu að- stööu, sem yfirvöld hafa skapað versluninni undanfarin ár. Enn virðist sú fronaldarhugsun rikj- andi, aö það eitt að vera kaup- maður, færi fulla vasa'af seðlum. Hinn almenni launþegi kvartar sáran undan óðaveröbólgu og kjaraskeröingu, sem von er, en staðreyndiner sú, að aögerðir yfirvalda hafa hvergi komið jafn- hart niður og á versluninni. Eitt atriði má nefna þessu til staöfestingar. Undanfarið hafa árlega verið endurnýjuð á Alþingi lög um aukinn skatt af atvinnu- húsnæði. Þeir. sem húsnæðið eiga, borga aö sjálfsögðu brúsann til að byrja með, en séu þeir með leigj- endur, er seilst æ lengra ofan i þeirra vasa meö hækkaðri húsa- leigu. Leiga á verslunarhúsnæði t.d. er nú orðin skripaleikur. Sem dæmi má nefna. að algeng leiga á fermetra við helstu versl- unargötur bæjarins, er nú á bilinu 150—200 kr. (15.000—20.000 G.kr.iþ Þetta þýðir að litlar verslanir, sem hafa e.t.v. 50 fer- metra til umráða, greiöa á mán- uði 7.500—10.000 kr. (750.000—1.000.000 G.kr.) i húsa- leigu. Nú er ekki við húseigendur aö sakast, þvi allir þeir sem eiga fasteign i dag, vita hvaö það kostar, bæöi vegna skatt- lagningar yfirvalda og hinna himinháu vaxta sem hér gilda. Nei, hér er aöeins enn ein staö- festing á þeirri stefnu yfirvalda undanfarin ár, að atvinnurekstur og þá sér i lagi verslun, skuli ekki þrifast. Við hjónin ætluðum i Hollywood sl. sunnudagskvöld að sjá þau atriði, sem á dagskrá voru. Þar sem viö erum á nitjánda ári og höfum ekki sótt þennan stað áður, ákváðum við aö hringja og at- huga hvort við kæmumst ekki inn, gegn framvisun skilrikja og hjú- skaparvottorðs. Þaö höfum við gert á öðrum vinveitingahúsum og komist inn. Okkur var gefið samband við yfirdyravörð, em tjáöi okkur að gifting gæfi engan aldursrétt! Hann sagði einnig að undanþága væri aðeins veitt ef annar aðilinn hefði náð tvitugsaldri. Sem sagt, við kæmumst ekki inn. Þess vegna spyrjum við: Hver er réttur hjóna, sem ekki hafa náö tvitugsaldri, i þjóðfélaginu? Stendur ekki i lögum að 18 ára unglingar eigi að fá aðgang að vinveitingahúsum, en ekki vin- stúku? Er það þá ekki lögbrot að meina 18 ára unglingi aðgang að vinveitingahúsi? Atján ára unglingar mega gift- ast, stofna heimili og ala upp börn. Þeir fá ekki að taka banka- lán né að skemmta sér á vinveit- ingahúsi. Við spyrjum: Hverju af þessu fylgir mest ábyrgð? Frekar er þaö afkáralegt aö fólki sem hefur tekið á sig alla ábyrgð fjöl- Bréfavinur í Svipjoö Ungu hjónin komu að lokuðum dyrum I Hollywood, þótt aörir unglingar gangi þar út og inn, ef þeir eru I réttum samtökum — teija bréfritarar. skyldunnar sé neitað um ýmsa hluti sökum of lágs aldurs. Hollywood notaöi mynd af Módelsamtökunum i auglýsinga- skyni þetta umrædda kvöld. 1 þeim eru margir undir tvitugs- aldri, og þessi hópur gengur inn og út á vinveitingahúsum með vitund eigenda, dyravarða og eftirlits. Og ekki sáum viö betur en að á myndinni væri þessi hópur með vin um hönd. Hafa samtök sem þessi undanþágu frá lögunum? Er ekki reiknað meö hjónum undir tvitugu I þjóðfélaginu? Þið hjón, sem eigið I sömu erfið- leikum og við, látið I ykkur heyra og fáum þessu breytt. Við erum engin pelabörn. Ung hjón i erfiðleikum. Þessi mynd er tekin á áningarstað í útreiðum og þar eru allir glaðir og reifir, þótt ekkert vin sé sjáanlegt. Ekki þykir okkur senniiegt að nokkur úr þessum hópi sé meöal þeirra sem bréfritari fjallar um, enda má þarna kenna m ,a. formann Fáks, Guðmund Ólafsson. Gunna úr sveitinni skrif- ar: Ég get ekki orða bundist. Ég hef lengst af átt heima I sveit og hef vanist þvi aö dýr eigi að um- gangast með alúð og viröingu. Ég vandist þvi lika að oröiö „hesta- maður” væri notað um menn sem hafa þroska, skilning og næmi til aö umgangast hesta þannig aö þeim lfði vel og leggi sig fram um aö gera allt sem þeir geta fyrir knapann. En þessar skoöanir minar biðu mikið skipbrot, þegar ég horfði á reykviska „hestamenn” koma hundruðum saman úr svokallaðri Hlégarðsreið um daginn. Aö sjá þá hörmung. Gamlir menn i sveitinni sem fengu heiöursnafnbótina hestamaður, heföu skammast sin fyrir aö bera hana, hefðu þeir séð þann hóp, sem kallar sig hestamenn i Reykjavik i dag. Aðeins örfáir af öllum skar- anum sýndu að þeir vissu hvaða djásn þeir höföu undir höndum (eða rassi) og sátu hestana vel og héldu þeim til gangs. Mestur meirihluti þeirra sem þarna fóru, héngu eins og illa gerðir hlutir á hestunum, ýmist með ljótt eöa ekkert taumhald og hestarnir skældir og ganglausir undir þeim. En ljótast af öllu var að sjá að nokkrir tugir manna, sem voru áberandi fullir, rykktu i tauma og misþyrmdu hestunum á ýmsan annan hátt og riðu fantareið. Ef þessi dagur gefur rétta mynd af hestamennsku nútim- ans, fer orðið „hestamaöur” að hljóma sem skammaryrði i min- um eyrum. Brcfritari er litið hrifinn af fyrsta þætti framhaldsmyndaflokksins Dallas, en þakkar skcmmtidcildinni fyrir að létta af sér spennunni. Dallas: Vltgrennandi megrunarfæði Tuttugu og niu ára gamall maður i Stokkhólmi óskar eftir bréfavinum á íslandi. Hann hefur áhuga á bókmenntum, kvik- myndum og fleiru. Nafn og heimilisfang hans er: Tage Tallquist Gröndalsvágen 172 11746 Stockholm SVERIGE [ Orðsending frá ] i lesendasiðunni i I Bréfin i dag eru öll óþarf- I I lega löng, enda þótt sum 1 | þeirra hafi verið stytt nokkur | . verulega. Skrifiö stutt bréf og skrifiö ■ I oft og muniö að láta nafnið | ^ fylgja. Kristin hringdiog vakti athygli á aö hrikalegur verðmismunur væri á dönsku blöðunum hér og I Danmörku. Hún nefndi sem dæmi aö blöö, sem væru með áprentuöu smásöluverði kr. 6,50 væru seld hér á kr. 13.50. Kristinu þótti þetta afar undar- legt, sagðist ekki vita betur en aö danska krónan og sú Islenska væru áþekkar aö verögildi þessa dagana, og blöö undanþegin öllum innflutningsgjöldum. Hún baö um skýringu. 3098—7586 skrifar: „Það yljaði manni um hjarta- rætur aö heyra af framtakssemi skemmtideildar sjónvarpsins að gefa okkur hér á Fróni kost á að sjá þennan viðfræga framhalds- flokk, „Dallas”, sem svo miklar sögur hafa borist af vestan frá Bandarikjunum siöasta áriö. Viö þvi bjóst maður hreint ekki fyrr en eftir tvö eöa þrjú ár. Eftir að hafa séð fyrsta þáttinn er maöur aö visu enn þakklátur Haukur Gröndal framkvæmda- stjóri hjá Innkaupasambandi bóksala samþykkti ekki alveg eins mikinn mismun og Kristin talaði um. Hann tók Billedbladet sem dæmi og skýrði mismuninn. Billedbladet kostar kr. 7.50 i lausasölu i Danmörku, en kr. 13.40 hér. Innkaupasambandið fær blöðin á lægra verði en útsöluverðið er, en veröur að greiða flutnings- kostnað til landsins. Þegar Billedbladet er komið þar i hús, þessu framtaki, en af öðrum ástæöum. Nú nagar eftirvænt- ingin og tilhlökkunin ekki sálina i manni lengur, hvað viðkemur þessu undanrennulapi. Fyrsti þátturinn lofar ekki góðu um framhaldið. Teiknin á lofti benda til þess að endalaust verði spunn- inn næfurþunnur söguþráöur, sem minnir helst á vefnað eins og nýju fötin keisarans. Manngerðirnar og mannlýsing- arnar koma beint af færibandi kostar það kr. 5,65. Siðan litur dæmið svona út: Innkaupsverö: kr. 5,65 Afgr.gjald, 20% kr. 1,13 Alagning,60% kr. 4,09 Samtals kr. 10,87 Sölusk. 23,5% kr. 2.55 Alls kr. 13,42 Otsöluverðið er svo „rúnnaö” af og veröur kr. 13,40. fjöldaframleiðslunnar, framkall- aður meö ameriskum hraöa fyrir ameriskan markaö, þar sem engin sögupersóna má rista dýpra en svo, að áhorfandinn geti á fyrstu 5 minútum sýningartima þessara þátta dregið hvern og einn i sinn ákveðna dilk, svarta sauöi hér og hvita þar og mislitt fé á sina staði. Og ekki kemur örlagaþunginn I atburðunum, sem þættirnir eiga að snúast um, til með að liggja þungt á sálum áhorfenda, eða skilja eftir sig spor. Það er nú meira megrunarfæðið. Hreint og beint vitgrennandi. Nú þegar tilhlökkunin er horfin, forvitninni hefur verið svalað, blasir við fyrirkviðanleg afplánunin, meöan þessi undan- renna drýpur á skjánum. Sögðu þeir ekki 29 þættir? — Jæja, vonandi verður eitthvað bitastætt i kvikmyndahúsunum á miðviku- dagskvöldum þær 29 vikurnar. En þakkarvert var samt, hve fljótt var brugðið viö, og marg- blessaöir skulu þeir i skemmti- deildinni vera ávallt fyrir „Löður”. Og fyrir „Prúðuleikar- ana” á sinum tima, og fyrir „Bragðarefina” hér einu sinni og fyrir .... svo margt gott.” Dýr eru dðnsku blöðín Þvillk hörmungar heslamennska Hafa samlök unflan- hágu frá lögum?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.