Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 22
22 vism Máriudagur 11. máí'1981 l’urrkur Pillnikk á ælingu (Vlsismynd: FH) Purrkurinn hverfur af sjónarsviðinu — en tíu laga plata geymir minninguna Purrkur Pillnikk er sögð einhver ágæt- asta hijömsveit sem.fram hefur komið her á landi undanfarið, en mikill fjörkipp- ur hefur verið i hljómsveitarlifi Islend- inga, siðustu mánuðina. Purrkurinn varð til i Menntaskólanum i Hamrahlið ein- hvernti'ma eftir áramótin og var búinn að hljóðrita tíu lög á plötu að kvöldi fyrsta april, sem er að þvi leyti merkilegt að upptökur hófust ekki fyrr en eftir hádegi þann sama dag. Einum mánuði og f jórum dögum siðar er platan komin i verslanir i formi smá- ski'fuog kaupendurnir fá eftirfarandi orö- sendingu frá höfundum: ,,Við ætluðum aldrei að fara neitt langt en siðan ákváð- um viö að halda aðeins áfram og reyná að gefa öllum þessa tilfinningu að vera purrkur.” Eins oggefur að skilja eru lög Purrks- ins heldur i styttra lagi, flest um ein min- uta að lengd, en milli fjörutiu og fimmtiu Purrkslög hefðu þurft á heila breiðskifu. Purrk PiDnikk skipa Einar Orn (Bene- diktsson umbi Utangarðemanna), Bragi, Frikki og Asgeir. 1 vikunni efndi hljómsveitin til fundar með biaðamönnum og var boðið i rútuferð um höfuöstaðinn með Einar örn sem leiðsögumann. Rakinvar saga Purrksins og sóttar nokkrar frillur, en Einar kvað hljómsveitina upphaflega átt að heita Purrkur Pillnikk og Friðlarnir. Siðasta orðið hefði hins vegar minnt um of á Fræbbblana og þvi fallið niður. Einar Orn er nú kominn af landi brott með Utangarðsmönnum, en þeir eru sem kunnugt er á hljómleikareisu um ná- grannalöndin. Fullyrt var á fundinum að lifi yrfs blásið i nasir Purrksins með haustinu. Tvífari Amanda Parker, 23 ára gömul móöir i Essex á Englandi, á við óvenjulegt vandamál að striða. Það er nefnilega alltaf verið að taka feil á henni og Abba-söngkonunni Agnethu Faltskog. Hefur kveðið svo rammt að þessu að Parker hefur átt fótum sínum fjör að launa undan æpandi aðdáendaskara sem heimtar eiginhandar- áritun. Á meðfylgjandi mynd má sjá að Amanda er glettilega . lik Agnethu... A Sönn ást Gulræturnar tværá meðfvlgjandi mynd kvnntust neðanjarðar i matjurtagarði einum i Aarau I Sviss. Með þeim tókust góðar ást- ir og þær ákvaðu að eitt skyldi yf- ir báðar ganga. Máli sinu til stuðnings féllust þær i faðma eins og elskendum er titt og þannig koniu þær upp úr jörðinni. Misheppnuð tilraun Sem betur fer var enginn i hús- vagninum þegar svissneski öku- þórinn Gerald Stoeckli gerði til- raun til að fljúga yfir röð af bil- um, með húsvagn tengdan aftan i, 'á syningu i Genf i Sviss hér á dög- unum. Tilraunin misheppnaðist og Gerald lenti i miðri bilaröðinni þar sem húsvagninn mölvaðist mélinu smærra. Gerald slapp sjálfur svotifómeiddur en talið er mesta mildi að ekki fór verr. i Gerald á leiðinni niður eftir misheppnaða tilraun til að fljúga yfir bila- röðina. Kynvilltar te ■ Wimbledonmeistarinn B vió fyrri fyrrum Einkar itarinn og hjásvæfan Marilvn Barnett fylgist með Billie i keppni á Wimbiedon fyrir nokkrum árum. Tennisstjarnan Billie Jean King, sem m.a. á að baki tuttugu sigra í Wimbledon-tenniskeppn- um er nú flækt i mikið hneykslismál að því er fregnir frá Los Angeles -herma. Málið fjallar um meinta kynvillu iþrótta- konunnar og hef ur hún ját- að að hafa staðið i ástar- sambandi við fyrrum einkaritara sinn, hina 32 ára gömlu Marilyn Barnett. Upphaf málsins er það, að Marilyn höfðaði mál gegn Billie og fór fram á lifeyri þar eð hún hefði fórnað sjö árum i sambúð með tennisstjörnunni. f kærunni segirhún aðBillie hafi munnlega heitið sér framfærslu til æviloka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.