Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 23
Mánudagur 11. mai 1981 VÍSIR 23 mcrnnlíf Ahvcrjugötuhorni i Arsenal voru riddarar ogaldreifærrien tveir saman. Visismvnd-.Gsal Riddarar vakta stuðningsmennina Mikill vibúnaður er einatt hjá lögreglunni þegar knattspyrnu- leikireru fyrirhugaðir i Englandi. Oft verða hin mestu ólæti á vellin- um meðan á leiknum stendur svo og utan vallar bæði fyrir og eftir leiki. Lögreglan notar þá oft riddara, það er lögregluþjóna á hestbaki. Það þykir einkar áhrifarik aðferð að þeysast á ólmum bikkjunum inn i' miðjan trylltan hóp knatt- spyrnuáhugamanna sem eru að halda upp á sigur eða að syrgja tap hðs sins með slagsmálum, drykkjuskap skemmdarverkum og ööru smádútli. Sli'kir riddarar voru fjölmennir á Highbury Hill, heimavelli LundUnaliðsins Arsenal er Crystal Palace kom i heimsókn á dögunum. Alls staðar voru lög- reglumenná verði enda ekki talin vanþörf á, þar sem skömmu áður höfðu brotist Ut mikil dlæti i hverfinu eftir knattspyrnuleik. Þá fékk Arsenal nágrannana Tottenham Hotspur iheimsókn og fylgdi liðinu mikill fjöldi stuðn- ingsmanna Stuðningsmennirnir höfðu eitthvað skvett i sig á leið-1 inni til Arsenal og vildu skiljan- lega ekki hætta við svo bUið og héldu á pöbb i nágrenni High- bury. Þetta var á þeim tima dagsins, sem allir pöbbar eru lög- um samkvæmt, lokaðir i Bret- landi, og svo var einnig um þenn- an. Stuðningsmennirnir létu sér þetta ekki vel lika og burtu þvi upp hurðina og þar sem þeir voru nU á annað borð byrjaðir, fannst þeim tilvalið að brjóta eitthvað meira. Þeir gengu hreint til verks, brutu beinlinis allt, sem brotnað gat og að þvi loknu fóru beir á völlinn. Ekkert þessu likt gerðist er Palace kom i heimsókn annan páskadag, enda hafa áhangendur Palace verið Utnefndir prUðustu stuðningsmenn fyrstudeildar liðs i Englandi. Góðbók Það er bersýnilegt að það er bók af betra taginu sem hann er að lesa gamli „rabbiinn" á með- fylgjandi mynd og ekkert fær raskað ró hans. Myndin er tekin á baðströnd i' Tel Aviv i Israel og fylgir það sögunni aö sá gamli sé að ganga i gegnum ævafornan helgisið sem á að þvo af mönnum fyrri syndir. Stulkan er hins veg- ar að bUa sig undir annars konar þvott en myndin sýnir vel and- stæðurnarmillihinsforna og nýja i hinu nUtimalega þjóðfélagi gyð- inga i' ísrael. Badstrandarfjör NU fer sá timi i hönd er bað- strendur opna i norðanverðri Evrópu og er svo einnig i Eng- landi. Fyrsta dag maimánaðar var opnuð ný nektarbaðströnd i Cornwall við hátiðlega athöfn þar sem grinleikarinn Freddie Starr flutti hátiðarræðuna. Freddie hafði ekki fyrr lokið máli sinu er hin 21 árs gamla Pat Mole sviptisig klæðum og tók að hlaupa um á ströndinni. Það var meira en Freddie gat þolað og hann snaraði sér umsvifalaust Ur ræðustólnum og fór að elta stUlk- una með eiginmann hennar, St uart á hæ lunum, sem haföi þeg- ar hér var komið sögu, einnig flett sig klæðum. Upphófst nU mikill éltingarleikur óg fjör á ströndinni sem blaðaljósmyndarar mynd- uðu bak og f yrir enda voru bresk blöð uppfull af myndum af at- burðinum daginn gftir. Grínleikarinn Freddie Starr tekur á rás eftir nakinni stúlkunni og I kjölfarið fylgir eiginmaðurinn, sem einnig er berrassaður Rabbiinn grúfír sig niður i bókina og litur ekki við hinni fáklæddu stiilku. nnisstjörnur illie J. King í málaferlum ástkonu sína áríð 1972, En þá var samband þeirra orðið mjög náið enda þótt Billie væri gift kona. Marilyn seg- ist hafa fórnað frama sinum sem hárgreiðslumeistari i LOS Angeles fyrir sambúðina með Billie auk þess sem hún tók að sér einkaritarastarf og starf hús- móöur, Marilyn varð lynr slysi er hun féll af svölum hUssins sem Billie keypti handa henni i Malibu i Kaliforniu og er hún nU i hjóla- stól. Billie hefur játað að hafa verið.i þingum við stUlkuna og sagði m.a. á blaðamannafundv sem hUn efndi til vegna málsins. — „Við stóðum i ástarsambandi en það er nokkuð um liðið siðan þvi lauk. Ég gerði mistök og að sjálfsögðu tekég afleiðingunum." En að sögn heimilda okkar er ekki öll sagan sögð með þessu. Fullyrt er aö kynviBa sé mjög Ut- breidd meðal tennisleikara, eink- um meðal kvenna og margar sWrstjörnur á tennissviðinu séu flækt i hneykslismál af svipuðu tagi. Tennisstjaman Billie Jean King.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.