Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 24
24 VISIR Mánudagur 11. tnal 1981 Kevin Gonnor og Molel Hell: HálfmislukkuD hrollvekia Model Hell er nýjasta hroll- vekja Kevin Connors með þeim Roy Clahoun, Paul Linke, Nancy Parsonog Nina Axelord i aðalhlutverkurn. betta er sæmilegasta hryll- ingsmynd, allavega er hug- myndin ágæt. Myndin segir frá systkinunum Vincent og Idu. Þau búa á búgarði einum, sem stendur einn og sér, en er þó i al- faraleið. Þau fá þá flugu i koll- inn, að fólksfjöldinn i heiminum sé of mikill og gera þurfi gang- skör að þvi, að grynna nokkuð á Ibúafjöldanum. Aðferð þeirra til þess er nokk- Umsjón: Kristln Þor- steinsdóttir. uð sérstæð. Þau leggja gildru fyrir þá, sem leið eiga um, setja þau I búr til að ala þau, drepa siðan og matreiða og fá út sæmilegustu steik. Minnir þetta ekki á aðferð nornarinnar i æv: intýrinu um Hans og Gretu? Þetta gengur hjá þeim syst- kinum i nokkur skipti, en eins og alltaf vill verða, þá komast upp svik um siðir... Myndin hefur ekki fengið góöa dóma, þykir hun heldur land- dregin og brenna oft yfir mark- ið, svo á stundum verður hún I meira lagi hjákátleg. Leikar- arnir þykja þó komast sæmilega frá sinu og taka oft býsna góða spretti. En semsagt hálfmis- lukkuð hrollvekja. —KÞ Viðar AlfreDsson gefur út plofu Ný hljómplata, „Viðar Alfreðs- son spilar og spilar", kom út fyrir skömmu. A henni leikur Viðar mörg þekkt lög, bæði með jazzkvartett og við undirleik stórrar hljóm- sveitar. Viðar hefur um árabil verið I röð fremstu tónlistarmanna landsins og er m.a. fyrsti horn- leikari Sinfóniuhljómsveitar ís- lands. Hann dvaldist erlendis við nám og störf árin 1958-71 og lék t.d. á horn með útvarpshljóm- sveit BBC. Hljómsveitarútsetningu annaðist þekktur breskur útsetj- ari, Bob Leapter, en I jazz- kvartettinum eru nokkrir þekkt- ustu jazzleikarar landsins. ^ÞJÓflLEIKHÚSm Sölumaður deyr 30. sýning föstudag kl. 20 Fáar syningar eftir Litla svioiö: Haustið i Prag Aukasýning fimmtudag kl. 20.30. Minasala 13.15 — 20. Sinii 1-1200. LEIKFÉLAG <*« REYKIAVlKUR Barn i garðinum 5. syning þriojudag kl. 20.30 gul kort gilda 6. syning föstudag kl. 20.30 græn kort gilda. Skornir skammtar miðvikudag kl. 20.30 uppselt sunnudag kl. 20.30 Rommí fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Ofvitinn laugardag kl. 20.30 MiAasala I Ibnó kl. 14-20.30 Sfroi 16020. <mm0Z% Simi 50249 - Háriö „Kraftaverkingerastenn .:. Háriö slærallar aörar mynd- iriit sem viöhöíum séö ....." Politiken „Ahorfendur koma út aí myndinni ísjöunda himni ... Langtum betri en söngleik- urinn. •¥¦***¦¥¦* synd kl. 9. . SíonKtn sinn. II.T. ufe VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI FwnUiði .illi kon»r verðlaunagnpi og fíl#gjm#rki. Hafi évallt fyrirliggjandi ýmjar itarðir verðUunabikara og varðUuruj- paninga ainmg ilyttur (yrir flastar grainar iþrótia. Leltio upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Uugivagi $ - W.yk„,„l - Simi 22B04 Y Simi 50184 Maðurirm meö stálgrímuna Létt og fjörug ævintýra- og skylmingamynd, byggö á hinni frægu sogu Alexander Dumas. AÖalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tíma Sylvia Kristelog Ursula Andressdsamt Bcau Bridges, Lloyd Bridges og Rex Harrison. Bönnuft börnum innan M a'ra. Sýnd kl. 9 Sföasta sinn. Oscars- verðlaunamyndin Kramervs. Kramer tslenskur texti Heimsfræg ny amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm OskarsverNaun 1980. Besta mynd ársins. Bestileikari DustinHoffman Besta aukahlutverk Meryl St reep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö Afbrot lögreglumannanna M0NTAND-S1GN0RET 'POUCÉ [ Hbrkuspennandi. sakamála- kvikmyndilitum um ústir og afbrot lögreglumanna. Aoa lhlu tv erk: Yves Montand, Simone Signoret. EndursVnd kl. 11. tsl. texti. LAUGARÁ3 B I O Sími 32075 Eyjan Nv, mjög spennandi banda- risk mynd, gerö eftir sögu Peters Banehleya þeim sama og samdi „Jaws" og „The Deep", mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. tsl. texti. Aðalhlutverk: Míchael Caínc og David Warncr. Sýnd i dag kl.5 - 7.30 - 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lestarániömikla (Thegreat trainrobbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjorugasta mynd sinn- ar tegundar siðan ..Sting" var synd. Thc Wall Street Journal. Ekki sföan ..Thc Sting" het'- ur veriögerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hinna djöfullegu og hrifandi þorpara, sem fram- kvæma það, hressilega tón- list og stilhreinan karakter- leik. NBC T.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: M i c h a e ] Criehton. Aöalhlutverk: Sean Conncrv. Donald Suthcrland Lesley- Aiuu' Down. Myndin er tekin upp i Dolby, syndi Epratsterió. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. ar med 13 máner - om Erwin, der blev til Elvira for at tækkes den mand, han elskede. MÁNUDAGSMYNDIN ArmcAþrcttán tunglum (In einem Jahr mit 13 Mond- en) Snllldarverk cftir Fassbind- cr ..Snilldarlegt raunsæi, sam- ofift stllfæringu og hrylling" Politiken Synd kl.5, 7.15 og 9.30. Ortáar lekundur i öryggiiakyn). Spennum ™ beltin Áskrifendur Ef blaðiö berst ekki á réttum tíma, vinsamlegast hringiö í sima 8-66-11 virka daga fyrir kl. 19.30. laugardaga fyrir kl. 13.30. og viö munum reyna aö leysa vandann vtsm afgreiðsla sími 8-66-11 AllSTURBÆJARRÍn Sími 11384 MetmyndiSvíþjóð: Éger bomm Sprenghlægileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd i litum. — Þessi mynd varð vinsælust allra mynd i Sviþjóð s.l. ár og hlaut geysigóðar undir- tektir gagnrýnenda sem og biógesta. Aöalhlutverkiö leikur mesti háöfugl Svia: Magnus Harenstram. Anki Lidcn. Tvim ælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Svnd kl. 5, 7,9 og 11. íslenskur textl. Sprellfjórug og skemmtileg ný leyniiögreglumynd meö Chevy Chase og undrahund- inum Bcnji, ásamt Janc Seymor og Ormar Sharif. I myndinni eru lög eftir EI- (on John og flutt af honum, asamt tagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd I dag kl. 5. 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3,5,7 og 9. ö 19 000 -salur/ Idi Amin -saljr^------ Fílamaðurinn ígSfflfl' Spennandi og áhrifarik ny litmynd, gerö i Kenya, um hinn blóbuga valdaferil svarta einræðisherrans. Leikstjtíri: Sharad Patel Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. - Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Hin frábæra, hugijúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýndkl. 3.10,6.10og 9.10 salur U Saturn 3 mm ¦ salur PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl.3.05 - 5,05 - 7.05 - 9.05 • 11.05. Spennandi, dularfull og við- burðarikny bandarisk ævin- tyramynd, meö Kirk Dougl- as — Farrah Fawcett Islenskur texti SVndki. 3,15-5,15-7,15-9,15 - 11,15. iFIMR ";:..:;;.;:::'»;.:.:......¦:;..:.:;...;í:,...:::--:;:;!::.::; ::::'.:::::i::::;:::::: Wilt þú selja \hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax iffii :::r iiii iilli iiiii 1 m I :•: l.MHODSSALA MF.I> SKÍftA vörur o<; HU/ÍMFIVT/VISOSTÆKJ ..r I. k\ »\ ¦ J-r J ^jJJkJ, GIIENSÁSJŒGI50 108REYKJAVÍK SÍMl:31290 ÍiSHHHHHHHHHHHHBHHHHHHÉ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.