Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 27
Mánudagur 11. maí 1981 vlsm 27 ídag ílcvDld dánaríre^nli Inigimar Óskarsson Ingimar óskarsson, náttúru- fræðingur, lést 2. mai sl. Hann fæddist 27. nóvember 1892 að Klængshóli i Skiðadal. Foreldrar hans voru Stefania Jóhanna Jóns- dóttir og Óskar Rögnvaldsson, bóndi þar. Að loknu gagnfræða- prófi starfaði Ingimar við ung- lingakennslu á ýmsum stöðum við Eyjafjörð og árið 1929—30 kenndihann við Menntaskólann á Akureyri. Hann var i tvö ár fram- kvæmdastjóri Ræktunarfélags Norðurlands og umsjónarmaður Lystigarðs Akureyrar i nokkur ár. Árið 1945 flytur hann til Reykjavikur og var fyrst kennari við Gagnfræðaskóla Reykjavik- ur, en frá árinu 1947 og um þrjátiu ára skeið var hann aðstoðar- maður við Hafrannsóknarstofn- unina. Frá og með árinu 1925 og næstu fimmtiu árin fékkst Ingimar við skipulegar rannsóknir á flóru og gróðri Islands, auk þess sem hann stundaði rannsóknir á ýmsum öðrum sviðum liffræði landsins. Eftir Ingimar liggja fjöldi rit- gerða. Ingimar var kjörinn heiðursdoktor við Háskóla íslands og sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar og kjörinn heiðursfélagi i Félagi islenskra náttúrufræðinga. Árið 1924 kvæntist hann eftirlifandi eigin- konu sinni, Margréti Steinsdóttur og eignuðust þau þrjú börn. Ingimar verður jarðsunginn i dag, 11. mai, frá Dómkirkjunni kl. 10.30. 13. mars sl. af slysförum. Hann fæddist 11. mai 1959 i Reykjavik. Foreldrar hans voru hjónin Ester Lovisa Sigurbjörnsdóttir og Sveinn Jónsson, vélstjóri. Trausti var yngstur fjögurra systkina. Fyrir ári lauk hann prófi frá Vélskóla Islands. Hann var vélstjóri á togaranum Karlsefni, þegar hann fór sina hinstu ferð. Trausti verður jarðsunginn i dag, 11. mai, frá Bústaðakirkju kl. 13.30. skipstjóri. Arið 1934 kvæntist hann Svanlaugu Kristjánsdóttur frá Alfnesi i Kollafirði, en hún lést um aldur fram árið 1966. Þau eignuðust þrjú börn. Hin siðari ár hélt Jón heimili ásamt dóttur sinni, Dagmar, að Hæðargerði 6. Jón verður jarðsunginn i dag, 11. mai, frá Fossvogskirkju kl. 13.30 Trausti Sveinsson Trausti Sveinsson vélstjóri, lést Jón Þorbjörnsson Jón Þorbjörnsson, netageröar- maður, lést 1. mai sl. Hann fædd- ist 23. júni 1909 i Reykjavik. For- eldrar hans voru hjónin Guðriður Guðrún Jónsdóttir og Þorbjörn Guðmundsson, netagerðar- maður. Jón var lærður neta- gerðarmaður og vann með föður sinum við þá iðn. Einnig var hann um árabil útgerðarmaður og aímœli Helgi S. Eyjólfsson 74 ára er i dag U. mai Helgi S. Eyjólfsson, Faxaskjóli 14, Reykjavik. Afmælisbarnið tók á mtíti gestum i gær, sunnudag. Höskuldur Bjarnason 70ára er i'dag, 11. mai, Höskuldur Bjarnason sjómaður, Burstafelli, á Drangsnesi. Eiginkona Höskuldarer Anna Halldórsdóttir frá Bæ á Ströndum. Afmælis- barnið tók á mótigestum sinum á heimili sonar sins og tengdadótt- ur, sem einnig búa á Drangsnesi, i gær. Sæmundur Hermannsson 60ára eridag, 11. mav Sæmundur Hermannsson, sjúkrahús- ráðsmaður og bæjarfulltriii á Sauðárkróki. Gestur Eyjólfsson 60 ára er i dag, 11. mai Gestur Eyjolisson, Hveramörk 2 i Hveragerði. — Hann tekur á móti gestum i dag i Skiðaskáianum i Hveradölum eftir kl. 18. í Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22 ) <5&£> Hljóðfæri Gott orgel til sölu. Uppl. I sima 16211 e. kl. 15.30. 'Rafmagnsorgel — hljomtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag mönnum.fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatuni 2 simi 13003. Hljómtæki ooo ¦óp ?—¦—. '-31 1 l.i ® ® ^*. Til sölu vegna brottflutnings, þetta glæsilega BELTEK-M-1150 kasettutæki, ásamt PIONER-SX-525 útvarpsmagn- ara, LENCO-85 plötuspilara og tveim breslym hátölurum. Uppl. I sima 13921 um helgar og á kvöld- SANYO „vasa—disco". Það er tískadraumur allra ungl- inga i dag. ,,Vasa-disco er litið segulbandstæki, hljómgæðin úr heyrnartólunum eru stórkostleg. Verö aðeinskr. 1.795.- Gunnar As- geirsson hf. Suðurlandsbraut 16, simi 35200. Litið notuð Binatone sambyggð hljómfl. tæki, samstæða „Union Center" með öllu til sölu. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. i sima 42461. Sportmarkaðurinn Grensásvegt 50 auglýsir: . Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt urval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar við' allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga TcL 10-12. Tekið á móti póstkrófupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Hjól-vagnar Video Sanyo myndsegulböndin eru ávallt fyrirliggjandi hjá okkur. Verðið er alveg ótrúlegt: Aðeins kr. 11.800.- Sanyo myndsegul- böndin eru japönsk gæðavara: Gunnar Asgeirsson h.f., Suður- landsbraut 16, s. 35200. Videoklúbburinn Vigga urval mynda fyrir VHS kerfið, nýir félagar velkomnir. Uppl. I sima 41438. Video-þjónustan auglýsir Leigum út Video-tæki, sjónvörp, video-myndatökuvélar, Seljum óátekin videobönd. Seljum einnig þessar glæsilegju öskjur undir Video-kassettur. Til I brúnu, grænu og rauðbrúnu. Hjá okkur er úr nógu myndefni að velja fyrir V.H.S. videotæki (Allt frumupptökur, „originalar"). Hafið samband. Video-þjónustan, Skólavörðustlg 14, 2 hæð, slmi 13115. SHARP myndsegulband Leiga LeigjumútSHARP myndsegulbond ásamt tökuvélum IVH§ Af^. HLJOMTÆKJADEILD fe KARNABÆR **** LAUGAVEGI66 SiMI 25999 26" DBS karlmannsreiöhjól til sölu. Hjólið er mjög vel með farið og I toppstandi. Selst á góðu veröi. Nánari upplýsingar I sima 52051 e. kl. 19. REIÐHJÓLAÚRVALIÐ ER 1 MARKINU Suðurlandsbraut 30 slmi 35320 Barnahjól með hjálpardekkjum verð frá kr.465.- 10 gira hjól verð frá kr. 1.925.- Gamaldags fullorðinshjól verc frá kr. 1.580.- Sportmarkaðurinn Gr.ensásvegi 50 auglýsir: Reiðhjólaurvalið er hjá okkur. Ódýr tókknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5—8 ára. Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira- laus, DBS 5 gira, DBS 10 gira. Ath. tökum vel með farin notuð hjól i umboðssölu. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Tvö reiðhjól til sölu Heimilishjól 20" og karlmanns- hjól 26". Eru I góöu standi og lita mjög vel út. A sama stað óskast 10 glra hjól, má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. I slma 82148. :^->Av ¦¦¦¦¦¦ •, ¦ Tökum ný og notuð reiðhjól I umboðssölu, einnig kerrur barnavagna o.fl. Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi 45366. Honda XL 500 S 1980 tilsölu.Ekin 5.800 km.Simi 86873. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Otsalan heldur áfram. Kjarabókatilboö- ið áfram i fullu gildi. Aðrar bækur á hagstæðu veröi. Ofannefnt kjarabókatilboð gildir aðeins til 1. júli. Bókaafgreiðsla kl. 4-7 alla daga uns annað veröur ákveðið. Sími 18768. mz BUIN Takift Pi/.-Buin mcð i sumarleyf- ið. Verið brúnn án bruna með Piz- Buin. Fæst f apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. Heildsala simi 37442. Plastgler Glært og litað plastgler undir skrifborðsstóla, i handriö, sem rúðugler og margt fleira. Akryl- plastgler hefur gljáa eins og gler og allt aö 17 faldan styrkleika venjulegs glers. Nýborg hf. Armúla 23, simi 82140. Havana auglýsir: Sófasett i rokókóstil, blómasúlur margar tégundir, simaborð og sófaborð með marmaraplötu. Havana Torfufelli 24, simi 77223. Söluturninn Háteigsvegi 52 Versliðinni. Opiðalla daga frá kl. 9—23.30. Iskalt öl og gosdrykkir, einnig litraflöskur. Pylsur, pizzur ogsamlokur. Kaupum tómu gler- in, einnig um helgar. _____ Barnagæsla Snælandshverfi óska eftir 12 ára ákveðinni stúlku sem gæti gætt 6 ára telpu i sumar. Uppl. i sima 44055 e. kl. 14. Fyrir ungbörn Kerruvagn til sölu Uppl. i si'ma 45932. Barnahúsgögn og Ieiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborð þrjár gerðir. Allar vörur seldar á framleiðslu- verði. Sendum i póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðm. ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, simi 35653. BOSPORT auglýsir: strigaskör nr. 28-40 frá kr. 45.- æfingaskór nr. 28-46 frá kl. 110- takkaskór nr. 30-46 frá kr. 150.- Biisport Arnarbakka simi 76670 Fellagörðum simi 73070. Barnakerrur Sérstaklega handhægar liprar og fyrirferðalitlar, meö sólskyggni á ótrúlega góöu verði, eða kr. 650., Ingvar Helgason, Vonarlandi v/Sogaveg slmi 33560.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.