Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 29
Manudagur 11. mal 1981 vísnt (Smáauglýsingar - sími 86611 29 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl.9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. __0 Bílavioskipti VW varahlutir Til sölu varahlutir i VW 1300. Oska eftir að kaupa frambyggðan Rússa jeppa. Uppl. i sina 54340 eftir kl. 18 Plymouth Caliant '70 til sölu. Verð 20 þús. kr. Uppl. i sima 93-2265. Chevrolett Nova '69 vél: Chevrolett 350. Skipti koma til greina, helst á jeppa. Uppl. i sima 77740 og 78214. Honda Accord árg. '78 til sölu, sjálfskiptur. Uppl. i sima 25937 e.kl.15. Lada 1200 árg. '79 til sölu, ekinn 34 þUs km. Litur mosa- grænn. Skipti möguleg á dýrari bfl. Uppl. I sima 75920. Volvo 245 árg. '77 til sölu aðeins gegn staögreiðslu. Uppl. i sima 93-2119. Skodi Amigo árg. '77 til sölu. Uppl. i sima 76382 e.kl.18. Saab 96 árg. '76 til sölu. Góður bill á góðu verði. Uppl. I sima 20938. Silfurgrá Mazda 626 árg. '79 til sölu sjálfskiptur með 2000 vél, skráð i júli '79 Uppl. i sima 37921. Datsun 100 A árg. '74 til sölu i skiptum fyrir stationbil. Uppl. i sima 99-3342 e.kl.19. Til sölu nýsmiðuð rykþétt f ara ngurskerra , farangursrými lxl, 5 m. Dekkja- stærð 15" Uppl. i sima 37680 á kvöldin. Plymouth Volare premier station árg. '78 til sölu. Mjög vel með farinn bill. Nánari upplýsingar i sima 84834. ...í_ - ..»», _ . Þessi glæsilegi Fiat Ritmo árg. '80 er til sölu, ek- inn 8 þus. km. Grásanseraður. Uppl. I slma 25169. Tveir slökkviliðsbllar árg. '69 til sölu, drif á öllum, 250 ha Caterpillar, 4ra gira powerskipting, dekk 15x22,5 Seljast i heilu lági eða pörtum. Tilboð óskast. Uppl. i sima 35665 e.kl. 18. International Pick-up árg. '73, til sölu. Uppl. i sima 72596 e. kl. 6 á kvöldin. Hornet árg. '74 til sölu I góöu lagi. Skoðaður '81. Uppl. i sima 92-2038 e.kl.18. Cortina 1300 árg. '71 til sölu. Uppl. I sima 78258 e.kl.18. Land Rover disel. '73 Til sölu nýskoðaður og góðu standi. Hann er klæddur að innan með toppgrind og ökumæli. Uppl. i sima 32842. Nú er rétti timinn til að huga að kerrukaupum. Höf- um til synis og sölu kerrur af ýmsum gerðum. Upplýsingar I sima 86408. Peugeot 204 station árg. '71 tilsölu. Agætur bill. Staðgreiðslu- verð kr. 6.000. — Uppl. i sima 10439 eða Einarsnesi 23 Rvik. Sjálfskiptur brtínsanseraður Datsun 180 B árg. 1978 til sölu. Ekinn 46 þUs. km. Glæsilegur bill ytra sem innra. Uppl. I sima 52372. Scout Terra Pick-up árg. '78 til sölu, ekinn 28 þús. km. Vel með farinn ný nagla- dekk og sumardekk. Uppl. i sima 28488 (Bllabankinn) Skipti möguleg. Austin Mini Special árg. 1978 til sölu I toppstandi, ek- inn 31 þús. km. Nýbuiö aö ryð- verja og hefur fengiö 30 þús. km. skoöun. Aldrei veriðkeyrður fyrir utan bæinn. Litur brUnsanseraður með vinyltopp. Verð ca. 35 þUs. Uppl. I Slma 14188 og 13333. Þýskur Ford Capri 2.300, 6 cyl. árg. '78 til sölu, ekinn 50þUs. km. nær eingöngu I Þýska- landi. Mjög vel með farinn og skemmtilegur biil. Uppl. i sima 51414 e. kl. 17. Subaru 1600 GFT Sport árg. '78 kom á göt- una '79 til sölu. Bfllinn er blár að Iit. 5 gira, ekinn 42 þUs. km. Skoðaður '81. Vetrar- og sumar- gangur (segulband, Utvarp getur fylgt) Skiptikoma ekki til greina. Uppl. I sima 44278 milli kl. 18-20 næstu kvöld. Til sölu Ford Transit árg. '76. Góðir greiðslu- skilmálar. Skipti möguleg. Uppl. i sima 44631. Óska eftir driföxli i Datsun 100 A '73. Vinsamlegast hringið i sima 77098. Fiat. Til sölu Fiat 132 árg. '73. Einnig Yamaha MR árg. '78. Uppl. i sima 36809 og 92-8459. Nýr Mazda 323 1300 árg. '81 til sölu. Uppl. i sima 32133. VW rúgbrauð með gluggum og sætum fyrir átta til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 92-2784. Til sölu Citroen DS 20 árg. '71, vökvaskiptur. Fæst á góðu verði. Uppl. i sima 50660. Til sölu Dodge sendiferðabill, lengri gerð árg. '68. EinnigCortina árg. '71. Báðir bilarnir þarfnast lagfær- ingar. Uppl. i sima 50660. Trabant árg. 1978 til sölu. Ekinn 23 þús. km. Góður bill, gott verð miðað við stað- greiðslu. Uppl. i sima 85075 eða i Grænuhlið 26, 2. hæð. Til sölu Morris Marina árg-. '73. Uppl. i sima 86421. Citroen GS árg. '72 Verð 9.500 kr. Til sýnis I Bila- markaðinum. Uppl. i sima 10907 alant 1600 GL árg. '80 til sölu. Ekinn 27 þUs. km. Litur silfurgrár. Uppl. i sima 51213. Fiat Mirafiori CL Til sölu gullfallegur Fiat 131 Mirafiori CL árg. '78 aðeins ekinn 20 þUs. km. Mjög gott eintak. Uppl. i slma 41920 og 77499. Til sölu Volvo 142 42 árg. '71 Uppl. I sima 71040. Daihatsu station árg. '77 til sölu. 4ra stafa R-nUmer geta fylgt. Uppi. slma 45749. Til sölu Plymouth Volare 1977, skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 26050. Til sölu Volvo Amason árg. '67, skoðaður '81. Uppl. i sima 29497. Toyota Landcrusier árg. '66 til sölu, mikið endurnýj- aður, einnig 8 cyl. Chervrolet 283 nýupptekin, ný dekk og fleira. Uppl. I slma 78540 á vinnutima og 17216 á kvöldin. Úr tjónabilum frá Þýskalandi boddýhlutir i: Benz Audi BMW Taunus Opel Peugeot Cortinu Passat VW Vélar, sjálfskiptingar, girkassar, drif i: Benz Audi BMW Taunus Opel VW 1300 VW 1600 VW rUgbrauð einnig vökvastýri, luktir, vatns- kassar grill afturljós og fleira. ARÓ umboðið simi 81757. Til sölu Datsun 100 a 1974 rauöur, einkar sparneytinn. 1 góðu standi. Uppl. i sima 75030 fyrir kl. 6 og 50657 eftir kl. 19. á kvöldin. Bflabjörgun — varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir I eftir- taldar bifreiðar: Morris Marina, Benz árg. '70, Citroen, Plymoth, Malibu, Valiant, Rambler, Volvo 144, Opel, Chrysler, VW 1302 Fiat, Taunus, Sunbeam, Daf, Cortina, Peugeot, o.fl. bilar. Kaupum bila til niðurrif s. Tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 10-18, lokað á sunnudögum. Uppl.Isima81442, Rauðahvammi v/Rauðarvatn. Dodge árg '68 sendibill, lengri gerð. 6 cyl., bein- skiptur, skoðaður '81. Upplagður fyrir hUsbyggendur og feröa- menn. Svefnpokapláss fyrir alla fjölskylduna. Verð 15. þUs. kr. Góð kjör. Uppl. i sima 76253. Ford Econoline 150 árg. '78 tilsölu. Er með öllum hugsanleg- um þægindum t.d. sjálfskiptingu, vökvastyri, 8 cyl. vél, lituðu gleri splittuðu drifi, snUningsstólar. Mjög glæsile^ur bill. Simi 84086 e.kl. 6. H Comet '74 Til sölu Comet Custom '74. Ný- upptekin vél og sjálfskipting. Þarnast útlitsfegrunar. Uppl. I sima 21113. Til sölu Citroen GS station árg. Uppl. i slma 45961 c.kl. 6. 1979. Buick Skylark, árg. '77. Ljósblár, 2ja dyra, 6 cyl V-6, sjálfskiptur. Skiptikoma til greina.til sýnis og sölu á Bilasölu Alla RUts.Hyrjar- höfða 2. Volvo 244 '80 Volvo 144 '74 Datsun diesel '77 Mazda 929 station '80 Mazda 929 '79 Mazda 818 Coupé '78 Mazda 323 '77, '80 M. Benz '73-'79 Bronco '73, '74 Audi 100 LS '78 M. Comet '77 Ch. Malibu Classic '73 Plymouth Volare station '78-'79 Ford Fairmont '78 Wartburg station '79 Daihatsu Charade '79-'80 Autobianci Lancia '79 Subaru GL 1600 '79 Honda Accord '77-'78 Sendibilar Ch. Chevi Van '78 M. Benz 307 lengri gerö '77 Vegna mikillar sölu vantar okkur nU þegar bila i sýningarsal og á syningarsvæði okkar. Sé billinn á staðnum selst hann strax. Bilasala Alla RUts Hyrjarhöfða 2, simi 81666. Höfum Urval notaðara varahluta i: Volvo 142 '71 Volvo 144 '69 Saab 99 '71 og 74 Bronco '66 og '72 Land Rover '71 Mazda 323 '79 , Mazda 818 '73 Mazda 929 station '80 Toyota M II '72 Toyota Corolla '72 Skoda Amigo '78 Skoda Pardus '77 Dasun 1200 '72 Citroen GS '74 Tanus 17 M '70 Cortina '73 Lancer '75 Ch. Vega '74 Hornet '74 Volga '74 Willys '55 Taunus 17 M '70 A-Alegro '74 M-Marina '74 Sunbeam '74 M-Benz '70 D Mini '74 Fiat 125 '74 Fiat 128 '74 Fiat 127 '74 VW '74 ofl. o.fl. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. — 97, laugardaga frá Kl. 10-4. Sendum um allt land. Hedd hf. Skemmuvegi 20 Kópavogi simar 77551 og 78030 Reynið viðskiptin. Subaru 1978 Til sölu er Subaru 4x4 árg. '78. Bifreiöin er I góðu standi og skoðuð '81. Uppl. 1 sima 99-5815. Til sölu varahlutir I: Volvo 144 '68 Bronco '66 Mini '76 Toyota Carina '72 Land Rover '66 Austin Allegro '77 Cortina '67-'74 Escort '73 VW 1300 og 1302 '73 Citroen GS og DS '72 Vauxhall Viva '73 Fiat 600, 124, 125, 127, 128, 131, "70-'75 Chrysler 160 GT og 180 '72 Volvo Amazon og Kryppa '66 Sunbeam Arrow 1250, 500 '72 Moskvitch '74 Skoda 110 '74 Willys '46 ofl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Staðgreiösía. Bflvirkinn, SiSuntúIa 2», slmi 35553.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.