Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 31
Manudagur 11. maí 1981 vism 31 bridge Eins og kunnugt er af fréttum sigruðu Jón Baldursson og Val- ur Sigurðsson frá Bridgefélagi Reykjavikur glæsilega i Islandsmótinu i tvimennings- keppni, sem haldið var nýlega i Domus Medica. Raunar átti Bridgefélagið átta af tiu efstu pörunum, sem er svipað hlutfall og undan farin ár. Röð og stiga efstu para var annar þessi: stig 1. Jón Baldurss. — ValurSigurðss. 1445 2. Guðm. Hermannss. — Sævar Þorbjörnss. 1379 3. Asmundur Pálls — -KarlSigurhj.s. 1360 4. Guðm. P. Arnars. — Sverrir Armannss. 1360 5. Eirikur Jónss. — PállValdimarss. 1336 6. Siguröur B. Þorsteinss. — GIsliHafliðas. 1323 7. Ingvar Haukss. — OrwelleUtley 1308 8. Hjalti Eliass. — ÞórirSigurðss. 1294 9. Sigurður Sverriss. — HrólfurHjaltas. 1290 10. Jóhann Jónss. — Stefan Guðjohnsen 1288 Þaö þarf bæði góða spila- mennsku og heppni til þess að J6n 09 valur íslandsmeistarar í tvimenningí vinna tvimenningsmót með slikum yfirburðum og hér er sýnishorn af góðu spili hjá Jóni og Vali. Vestur gefur/allir á hættu KD AG 8763 9 6 K G7 A 1087 54 9 10 5 4 K92 A7 KD32 A2 G632 D G 108 54 10 8 5 D 9643 Jón og Valur sátu a-v en and- stæðingar þeirra voru i ekki af lakari endanum, eða Reykja- víkurmeistararnir i tvimenn- ing, Asmundur Pálsson og Karl Sigurhjart arson. Sagnir tók fljútt af, Valur i vestur opnaði á einum spaða, Asmundur sagði tvö hjörtu og Jón doblaði. Jón spilaði út spaðaniu, Valur drap á ás og spilaði lauiaás og meira laufi (betra hefði ef til vill verið að spila laufatvist). As- mundi leist ekki á að svina lauf- inu, hann tók þvi á kónginn og spilaði trompi á drottninguna. Jón drap á kónginn, spilaði laufi, Valur trompaði og spilaði spaða. Jón trompaði, spilaði tig- ulkóng, og meiri tfgli. Enn kom spaði og vörnin hlaut að fá einn trompslag I viðbót. Það voru 500 til a-v og 19 stig af 22 möguleg- um. Égfékk nefnilega sömu útreið hjá Guðlaugi og Erni, en núllið fengu Hjalti og Þórir. Þórir varð fimm niður doblaða á hætt- unni og tapaði 1400. islandstneistararnir f tvimenningskeppni 1981 Jón Baldursson og Valur Sigurosson að spila við Orwelie Utley og Ingvar Hauksson, scm höfnuðu 17. sæti. Fjöldi áhorfenda f ylgdist meðkeppninni. Útboð Hitaveita Eyra óskar eftir tilboðum i eftirtalin verk: 1. Dreifikerfi hitaveitu á Stokkseyri. Pipuviddir eru p 20 — tf 150 mm og pipu- lengd alls um 5500 m. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Eyra, Hafnargötu 10 Stokkseyri, mánudaginn 25. mai 1981 kl. 14.00. 2. Dreifikerfi hitaveitu á Eyrarbakka. Pipuviddir eru p 20 — 0150 mm og pipu- lengd alls um 5500 m. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Eyra, Hafnargötu 10 Stokkseyri, miðvikudaginn 27. maí 1981 kl. 14.00. Otboðsgögn verða afhent i Reykjavik á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álfta- mýri 9 og á Stokkseyri á skrifstofu Hita- veitu Eyra frá og með þriðjudeginum 12. mai 1981 gegn 500.- kr. skilatryggingu fyrir hvort verk. C IAHDSV1RKJDN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i samsetningu og reisingu stálturna á hluta af 220 kV háspennulinu milli Hraun- eyjafoss og Brennimels (Hrauneyjafoss- linu 1), i samræmi við útboðsgögn 427. Sá hluti linunnar sem hér um ræðir nær frá Hvitá að Sköflungi, samtals um 31 km. Á þessum hluta verða 88 stagaðir turnar og 3 hornturnar. Verklok eru 15. septem- ber 1981. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með 11. mai 1981, gegn skilatryggingu að upphæð kr. 300.- Tilboðum skal skila á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 11.00 föstudaginn 12. júni 1981, en þá verða tilboðin opnuð i viðurvist bjóðenda. svo mCBiii dvu n noioi MINN MADUR I RÁÐUNEYTINU Um sinn hefur verið háö kjaradeila milli rikisins og fóstra og hefur stríðið staðið milli Þrastar ólafssonar i fjár- málaráðuneytinu og þeirra aðila, sem gæta barna á rikis- spítölum og viöar. Þaö er nefni- lega oröið þannig I okkar blessaða þjoðfélagi, aö börn eru aö verða stdr aðili á vinnu- markaði sem fyigifé þeirra, sem þurfa að inna störf af hönd- um I mörgum bráðnauðsynieg- um stofnunum. Að skandina- viskri fyrirmynd er lögð áhersla á, aö mæður geti gengið I hvaða vinnu sem er, þótt þær eigi tvö eða fleiri börn á fyrsta og öðru ári, enda ekki búið að láta svo litiö lít af atvinnuréttindum þeirra, og þd einkum frium þeirra, þegar þær eru barnshaf- andi og frium barnsfeöra þeirra, sem þurfa að vera viö- staddir fæðingar, þótt nátuiran krefji þá ekki um annað en vera viðstadda getnaöinn sjálfan, en jafnvel það er að verða dþarfi. Hin miklu barnamál á vinnu- markaði hafa leitt af sér stétt kvenna, sem auðvitað eiga Hka börn og þurfa að sjá fyrir þeim, en hafa að atvinnu að gæta barna annarra foreldra á vinnu- stöðum eöa sérstókum heimil- um, sem útivinnandi konur fá niðurgreidd af þeim konum, sem vinna heima við uppeldi barna sinna. Og barnagæsl- urnar eru þegar orðnar sér meðvitaðar um launaflokka og keppa nú einum flokki hærra en þærhafa haft, enda er lifið sam- keppni, þdtt reynt sé aö gera alla jafna. Virðast samkeppnis- greinar ekki lengur vera aðal- lega á framleiðsiustigum, heldur á vettvangi launaflokka. Inn i þéssa deilu hefur svo blandast maður, sem fyrir hönd fjármálaráðuneytis hefur veriö að hamla gegn samkeppni um launaflokka, vegna þess að um leiðog hann gæfi eftir, væri voð- inn vfs uþp allan launastiga BSRB. Nd vill svo til, að þessi maður, Þröstur ólafsson, er gamall og gildur kenninga- smiður um dtviræðan rétt launafólks til betri kjara. En hann situr hins vegar i þessu dæmi svolitið úti I horni, vegna þess að fjármálaráöuneytið, sem jábrdðir hans, um allan rétt launafdlks stjdrnar, sér ekki hvaða nauður rekur fdstrur til að krefjast nýs launaþreps eftir að samningum við BSRB er lokið I bili. Þröstur ólafsson vill eðlilega ekki verða valdur að þvl, eins og ástatt er, að BSRB hellist af fullum þunga yfir fjármála- ráðuneytið með launastigapdli- tik slna uppstokkaða. Hann er þvi að ströggla við fdstrur þessa dagana og fær bágt fyrir. En þetta er minn maður i ráðuneyt- inu, vegna þess að menn veröa að hafa einhverja reglu i húsum sinum, jafnvel þdtt Marx, sem þekkti að vfsu ekki til fdstra a þvistigi, sem þær eru i dag, hafi haldið því fram, að auðurinn ætti að ganga til þeirra, sem ynnu fyrir honum. Nií er ljóst að Þröstur ólafs- son umgengst ekki aöra en þá, sem standa eiliflega i mikilli kjarabaráttu. Hann á þvi i vök að verjast í partium, ef hann hefur tima til að sækja þau, af- mælisveislum og jarðarförum, ef um eitthvað sllkt er að ræða, vegna þess að baráttufélagar hans um hærri launaþrep, meira timakaup, og stærri getn- aðarfri, skilja alls ekki, að slikur maður skuli hafa ábyrgðartilfinningu til aö bera, sem meinar honum að semja BSRB Ut I villtan kaupkröfu- hasar. Aftur á mdti má Þröstur Ólafsson vita þaö, að Svarthöföi styður þessa baráttu hans og telur hana til skynsamlegra at- hafna. En sllk yfirlýsing jafn- gildir náttúrlega þvi, að hann mun varla voga sé> dt fyrir dyr næstu vikurnar, nema hann sé svona ámdta þykkur á skrápinn og þeir menn, sem vilja hafa nokkra sannfæringu utan og ofan við launaþrepin. Um barnapössunarpiur er það aftur á mdti aö segja, að þær geta varla látið dug að dska eftir nýju Iaunaþrepi. Þær vantar félagsmálapakka og stúdents- prdf, sem jafngildir þvi, að innan tíðar verði konum bannað að eiga börn nema hafa náð stiidentsprdfi i samfaralist og uppeldisfræðum. Svarthöfði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.