Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 32

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 32
 AAánudagur 11. maí 1981 síminner 86611 Veöurspá úagsins Við strönd Grænlands norð- vestur af Vestfjörðum er 1000 mb lægð, sem þokast norð- austur. örinur Iægð, 1010 mb djiíp og heldur vaxandi, er að nálgast S-Grænland og mun slðar fara norðaustur með strönd Grænlands vestur af Is- landi. Frostlaust verður i dag, en síðan verður sums staðar næturfrost. Suðurland til Stranda ogNorð- urlands vestra: Suðvestangola eða káldi, skýj- að og smáskúrir I dag og nótt, en siðan sunnankaldi og rign- ing. Norðurland eystra og Austur- land að Glettingi: Suðvestankaldi skýjað og sums staðar litilsháttar rign- ing fram eftir degi, en léttir siöan til með suðvestan- og vestankalda. Austfirðir: Suðvestankaldi og skýjað i fyrstu, en dálitið rign- ing i dag, en bjart veður i nótt Suðausturland: Suðvestan og vestangola eða kaldi og rign- ing i dag, smáskUrir vestantil, en bjart veður austantil i nótt veðrið hér og Dar Akureyri skýjað 6, Bergen skýjað 14, Osló skýjað 16, Helsinki léttskýjað 14, Kaup- mannahöfn léttskýjað 14, Reykjavikþokumóða 2, Stokk- hölmur léttskýjað 14, Þórs- höfn alskýjað 6. 1 gær kl.18: Aþcna skýjað 18, Berlin heið- skirt 24, Chicago skýjað, 2, Feneyjarskýjað 18, Frankfurt léttskýjað 26, Nuuk skafrenn- ingur -r-4, London rigning 16, Luxemburgléttskýjað 20, Las Palmas léttskýjað 20, Mont- rcal rigning 27, New Yorkal- skýjað 16, Parls rigning 16, Róm léttskýjað 20, Vin létt- skýjað 19, VVinnipeg alskýjað 11. Loki seglr Það mun verða einhver bið á að sáttanefndin, sem kjörin var á leynifundi sjálfstæðis- manna, taki til starfa. Ástæðan er ósætti innan nefndarinnar. Enn silur alll fast t dellu rfklslöstra Reyni að fð Sóknarkonur af dagheimiium lil að vinna á spfiölum Enn stóð allt fast I kjaradeiiu fóstra f rikisspitölunum og fjár- málaráðuneytisins, þegar Visir ieitaði fregna af henni i morgun. Marta Sigurðardóttir, blaðafuli- trúi fóstra, sagði i viðtali við blað- ið, að ekkert hefði gerst I málinu, eftir fund deiiuaöila siöastliöinn fimmtudag. Ættu fóstrur þó von á, að boðaður yrði nýr fundur I dag eða á morgun. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið aflaði sér i morgun, mun ástandið á rlkisspitölunum vera sæmilegt, þrátt fyrir uppsagnir fóstra. Þórunn Pálsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Klepp- spltala, sagöi, að hjúkrunarfræð- ingar hefðu verið mjög duglegir að gæta barnanna hver fyrir ann- an. Þá sagðist Þórunn hafa farið fram á, að Sóknarkonur á dag- heimilunum yrðu teknar til starfa inni á spitalanum, meðan heimil- in væru lokuð. Heföi þvi verið hafnað. ,,Mér finnst þetta einn skrlpa- leikur, þvi að allir rikisstarfs- menn skrifa undir komutilkynn- ingu þess efnis, að þeir séu ekki ráönir á ákveðna deild, heldur á stofnunina”, sagði Þórunn. „Sóknarkonurnar hafa ekkert að gera á dagheimilunum, svo að mér fannst nær að láta þær starfa á spitalanum á meðan. En Sókn skarst i leikinn og stöðvaði þetta”. — JSS. Afiahæstur báta á vetrarvertið var Jón á Hofi, sem fiskaði samtais 1.514 lestir, og sagði Jón Björgvinsson, skiptstjóri, að þessi afii hefði fengistá góðu skipi með góðum veiðarfærum og hörkuduglegúm sjó- mönnum. Hér er skipshöfnin á Jóni á Hofi, kampakát I vertíðarlok. Talið frá vinstri i fremri röð: Jón Björgvinsson, Halidór Ottósson, Gunnar Harðarson, Lárus Friöriksson, Helgi Harðarson, Kristján Ell- asson og Viðar Bjarnason. Aftari röð frá vinstri: Freyr Baidursson, Sigurður Samúeisson, Kristján Friðgeirsson, Kristinn Vilmundarson, örn Jónsson, Jón Þór- arinsson og Kristinn Bjarnason. (Vlsism. Páll Þorláksson) Flölmennl á aöalfundl Heimdallar: Arnl sigraði Arni Sigfússon, blaðamaður, var kosinn formaður Heimdallar, á fjölmennum aðalfundi félags- ins, sem haldinn var um helgina. Auk Árna gaf Björn Hermannsson, flugvirki, kost á sér til formennsku. Urðu lyktir þær, að Árni hlaut 420 atkvæöi, eöa tæp 72%, en Björn 166 at- kvæöi. Einn seðill var auður. t ályktun, sem samþykkt var á fundinum, segir meöal annars, að aldrei áöur hafi heill og framtiö islensku þjóðarinnar verið eins undir þvi komin, að hugsjónir sjálfstæðisstefnunnar verði leidd- ar til öndvegis hér á landi. „Um leið er ljóst að svo mun ekki verða, nema þeir sjálfstæðis- menn, sem nú sitja i rikisstjórn i óþökk meirihluta sjálfstæðis- manna, segi sig úr rikisstjórn- inni”, segir i ályktuninni, sem samþykkt var á fundinum, meö öllum greiddum atkvæðum gegn einu. — JSS Hinn nýkjörni formaður Arni Sigfússon, i ræðustói á fundinum (Visism.: ÞL). Hver fær bústaðinn? Vertu strax Vísis-áskrifandi Síminn er 86611 Verdmæti yfir 200.000 Dregið 29. maí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.