Morgunblaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 35
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 35 „ÞETTA er alveg skothelt,“ segir Ásbjörn Pálsson, mat- reiðslumeistari á Ruby Tu- esday, um uppskriftina hér að neðan, sem hann stað- hæfir að taki ekki nema 20 mínútur að galdra fram. „Þú þarft ekki að vera neinn meistarakokkur til að geta þetta,“ segir hann og hlær. Hann bætir því við að þó að hann stundi ekki svona matreiðslu á Ruby þurfi enginn að skammast sín fyrir að bjóða upp á slíka máltíð. „Þetta getur t.d. verið góður sunnudags- matur án þess að þurfa að dunda heilan dag í eldhús- inu til að búa hann til.“ Kjúklingur á 20 mín. 1 stk steiktur kjúklingur úr búðinni 2 stk Campells-sveppa- súpa 1 dl rjómi 1 lítill blaðlaukur Brytjið kjúk- linginn í 10 bita og leggið í eld- fast form. Saxið niður blaðlaukinn og hrærið saman við súp- urnar og rjómann, hellið síðan yfir kjúkling- inn og bakið í ofni í ca 10–15 mín á 220°c Kartöflur 1 poki af forsoðnum bökunar- kartöflum 1 dl ólífuolía Salt og pipar eftir smekk Hitið pönnu og hellið olíunni á hana, á meðan eru kartöflurnar skornar í u.þ.b. 1½ cm þykkar sneið- ar og síðan steiktar á pönnunni í u.þ.b. 2–3 mín. á hvorri hlið, krydd- að eftir smekk með salti og pipar. Ratatouille 1 poki af grænmetisblöndu 1 dós maukaðir tómatar með hvítlauk ½ dl ólífuolía Salt og pipar Hitið pönnu og hellið olí- unni á hana setjið græn- metisblönd- una út á og steikið í u.þ.b. 4 mín., bætið þá tómatnum út á og látið sjóða í u.þ.b. 7 mín. Saltið og piprið eftir smekk. Hvítlauksbrauð 1 hvítlauksbrauð Farið eftir leiðbeiningum frá fram- leiðanda (u.þ.b. 10 mín. í ofni við 220°C). Salat 1 poki af hreinsuðu spínati 1 krukka af fetaosti í olíu og krydd- jurtum 1 lítil dós maískorn 1 pakki brauðteningar Setjið spínatið í skál. Blandið fetaostinum og maískorninu varlega saman við sem og olíunni af ostinum sem salatsósu. Stráið síðan brauð- teningunum út á.  RUBY TUESDAY|Ásbjörn Pálsson Skotheld sunnu- dagsmáltíð Fljótlegt: Ásbjörn Pálsson, matreiðslumeist- ari á Ruby Tuesday, segir að það taki ekki nema 20 mínútur að galdra fram þessa veislu. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Ást og umhyggja Barnavörur www.chicco.com Fréttasíminn 904 1100 Halló Norðurlönd - vinur í vanda Ertu að hugsa um að flytja til annars Norðurlands? Hefur þú siglt í strand í kerfinu eftir flutning? Halló Norðurlönd er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Skoðaðu heimasíðuna www.hallonorden.org, þar finnur þú mikilvæg netföng og símanúmer. 1 4 4 4 w w w. g u l a l i n a n . i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.