Morgunblaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 56
MESSUR Á MORGUN 56 LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Gítarleikari Aðalheiður Margrét Gunn- arsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Finnbogi Óskarsson leikur einleik á túbu. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Prest- ur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Fjölbreytt tónlist. Skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14.00. Félagar úr Kór Bústaðakirkju syngja. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Pálmi Matt- híasson. Heitt á könnunni eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson þjónar fyrir altari. Kór Mennta- skólans í Reykjavík syngur. Marteinn H. Friðriksson stjórnar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna o.fl. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Tekin samskot til kirkjustarfsins. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. Birgir Ásgeirsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10.00. Trúarleg stef í nokkrum verkum Harðar Ágústssonar. Árni Svanur Daní- elsson cand theol. og Guðrún Harðardóttir, sagnfræðingur. Messa og barnastarf kl. 11.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Félagar úr Mótettukór syngja. Org- anisti Björn Steinar Sólbergsson. Ensk messa kl. 14.00 í umsjón sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Forsöngvari Guðrún Finnbjarn- ardóttir. Organisti Björn Steinar Sólbergs- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Umsjón Ólafur Jóhann Borgþórs- son. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Hringbraut: Helgistund kl. 10.30. Rósa Kristjánsdóttir, djákni. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Gí- deonfélagar kynna starf sitt og tekið verður við framlögum. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barna- starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið. Hressing á eftir. Kvöld- vaka með fermingarbörnum og foreldrum kl. 18-21.30. Fermingarbörnin mæta kl. 18 og foreldrarnir slást í hópinn kl. 20.00. Fjöl- breytt dagskrá og m.a. mun Ómar Ragn- arsson segja frá ferð sinni til Afríku. Sjá nánar á heimasíðunni. langholtskirkja.is. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Har- aldsson og Þorvaldur Þorvaldsson stýra sunnudagaskólanum, en sr. Bjarni Karls- son og Sigurbjörn Þorkelsson meðhjálpari þjóna að messunni ásamt fulltrúum frá les- arahópi kirkjunnar og nokkrum ferming- arbörnum. Messukaffi. Guðsþjónusta kl. 13.00 í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Fermingarstúlkur heimsækja. Sr. Bjarni stýrir umræðum um efnið. „Hvaða áhyggjur og áhugamál höfum við?“ Gunnar Gunnarsson leikur á píanó, Guðrún K. Þórsdóttir djákni flytur bæn og sjálf- boðaliðar annast upplestur og undirbúning stundarinnar. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Prófastur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari við upphaf messunar og setur sr. Örn Bárð Jónsson inn í embætti sóknarprests, sem prédikar. Fráfarandi sóknarprestur, sr. Frank M. Halldórsson og Hanna Johann- essen, varaformaður sóknarnefndar, að- stoða við útdeildingu altarissakramentin. Sóknarnefndarfólk les ritningarlestra. Kór Neskirkju syngur ásamt nýjum kór, Pange Lingua. Pamela De Sensi leikur á þver- flautu. Organisti Steingríms Þórhallssonar. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða. Að messu lokinni er söfnuði boðið að skoða nýtt safnaðarheimili kirkjunnar sem er í byggingu og verður boðið uppá veitingar þar. Verktökum og starfsmönnum við bygg- inguna er sérstaklega boðið til messu ásamt fjölskyldum sínum og í reisugildið að henni lokinni. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Sunnudagaskól- inn á sama tíma. Aðafundur Seltjarn- arnessafnaðar verður haldinn í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Fundur með ferming- arbörnum og forráðamönnum þeirra í kirkj- unni eftir guðsþjónustuna. Tónlist. Fríkirkjukórinn, Anna Sogga og Carl Möller. Allir velkomnir. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavík. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.00. Organisti Esther Ólafsdóttir. Kirkjukórinn syngur. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kaffi, ávaxtasafi og kex. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00. Yngri barnakórinn syngur. Organisti. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og Kristilegu skólahreyf- inguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjöl- breytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11.00. Prest- ur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hóp- ur. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar á sama tíma. Léttar veitingar í safnaðarsal að messu lokinni. (500 kr.). Gospelstund kl. 20.00. Sameiginleg með Digranes- og Lindasóknum. Unglingakór Digraneskirkju ásamt Óskari Einarssyni og kór Lindasókn- ar. (Sjá.nánar.www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur. Sr. Svavar Stefánsson. Organisti. Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organista. Meðhjálpari. Kristín Ingólfsdóttir. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu á sama tíma undir stjórn Elfu Sifjar Jónsdóttur. Eftir guðsþjónustuna og sunnudagaskólann verður boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Rúta ekur um hverfið í lokin. (Sjá nánar. www.kirkjan.is/fella-holakirkja) GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11.00 í Grafarvogskirkju. Innsetning í embætti. Séra Bjarni Þór Bjarnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir verða sett inn í embætti presta í Grafarvogsprestakalli. Séra Gísli Jónasson prófastur setur prestana inn í embætti. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Anna Sigríður Pálsdóttir þjóna fyrir altari. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn org- anista og kórstjóra Harðar Bragasonar. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Grafarvogs- kirkju. Umsjón Laufey og Bryndís. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Borgarholtsskóla. Umsjón Siffi og Sigga. Undirleikari er Guðlaugur Vikt- orsson. HJALLAKIRKJA: Tónlistarmessa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs koma í heimsókn og leika verk eftir ýmis tónskáld. Félagar úr Kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11.00 í umsjón Dóru Guðrúnar, Bóasar og Önnu Kristínar. Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur predikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hew- lett. Kaffi og samvera í Borgum að lokinni guðsþjónustu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDASÓKN Í KÓPAVOGI: Sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11.00. Um kvöldið kl. 20 verður haldin Gospelstund í Digraneskirkju undir heitinu Heilagt fjör! Óskar Einarsson tónlistarmaður hefur í liðinni viku haft nám- skeið fyrir Kór Lindakirkju og Unglingakór Digraneskirkju, en um er að ræða sam- starfsverkefni safnaðanna. Í Heilögu fjöri á sunnudagskvöldið munu kórarnir flytja efn- ið sem hefur verið æft á námskeiðinu við undirleikÓskars. Auk þess kemur Hrönn Svansdóttir fram og syngur einsöng. Kirkju- gestir verða einnig virkir þátttakendur í í fjörugum samsöng. Prestar safnaðanna leiða stundina og flytja hugleiðingu. Óhætt er að lofa góðri, blessunarríkri stund, sann- kölluðu heilögu fjöri við allra hæfi. Eftir stundina verða diskar með gospeltónlist á vegum hljomar.is til sölu í fordyri kirkjunnar. Allir velkomnir! SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjonusta kl. 11. Hressandi söngur, sögur, brúður, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Kirkjukór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Guðsþjón- usta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór Seljakirkju leið- ir söng. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Sigríður Schram kennir um. Þjón- ustur og hlutverk í söfnuðinum. Samkoma kl. 20.00. Fjölbreytt dagskrá með mikilli lof- gjörð og vitnisburðum um lækningu Guðs, í umsjá unga fólksins. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp. Samkomur alla laugardaga kl. 11.00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20.00. Bibl- íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur. Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 vitnisburð- arsamkoma í umsjón Alfahópsins. Mánu- dagur. Kl. 15 heimilasamband. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. Allar konur vel- komnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601. Vitnisburðarsamkoma kl. 14. Lof- gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–6 ára og 7–12 ára á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir vel- komnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is KFUM og KFUK v/Holtaveg. Samkoma kl. 17.00. „Af dýpstu hjartans rótum“. Söngs- amkoma í umsjá Helgu Vilborgar Sigurjóns- dóttur kennara. Undraland fyrir börnin með- an á samkomunni stendur. Matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu sér umlofgjörðina. Fyrirbæn í lok samkomu. Barnakirkja á sama tíma. Mið- vikudaginn 3. mars kl. 18.00–20.00 er fjöl- skyldusamvera með léttri máltið. Allir hjart- anlega velkomnir. Fimmtudaginn 4. mars kl. 15.00 er Samvera eldri borgara. Allir eldri borgarar hjartanlega velkomnir. Bæna- stundir alla virka morgna kl. 06.00. filadel- fia@gospel.is www.gospel.is VEGURINN: Fjölskyldusamkoma kl. 11.00, kennsla og efni fyrir alla aldurshópa. Létt máltíð og samfélag að samkomu lokinni. Allir velkomnir. Bænastund kl. 19.30. Al- menn samkoma kl. 20.00, Eiður H. Ein- arsson predikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag eftir samkomu í kaffisalnum. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka. Sunnudaga. Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga. Messa kl. 18.00. Á laugardögum. Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lok- inni. Kirkjan er öllum opin á daginn frá kl. 8.00 til 18.30. Föstudaginn 5. mars. Fyrsti föstudagur mánaðarins er tileinkaður dýrk- un heilags hjarta Jesú. Að kvöldmessu lok- inni er tilbeiðslustund til kl. 19.15. Beðið er sérstaklega um köllun til prestdóms og klausturlífs. Alla föstudaga í lönguföstu. Krossferilsbæn kl. 17.30. Við erum hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðjum um miskunn hans og fyrirgefningu, okkur sjálfum og öðrum til handa. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga. Messa kl. 11.00. Laugardaga. Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga. Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga. Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga. Messa kl. 10.30. Miðvikudaga. Messa kl. 18.30. Alla föstudaga í lönguföstu. Kross- ferilsbæn kl. 18.00. Við erum hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðj- um um miskunn hans og fyrirgefningu, okk- ur sjálfum og öðrum til handa. Föstudaginn 5. mars. Fyrsti föstudagur mánaðarins er tileinkaður dýrkun heilags hjarta Jesú. Kl. 17.30 hefst tilbeiðslustund til kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga. Messa kl. 08.30. Virka daga. Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38. Sunnudaga. Messa kl. 14.00. Alla fimmtu- daga. Rósakransbæn kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7. Alla virka daga. Messa kl. 18.30. Sunnudaga. Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga. Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga. Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga. Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2. Laugardaga. Messa kl. 18.00. Sunnudaga. Messa kl. 11.00. Föstudaginn 5. mars. Fyrsti föstudagur mánaðarins er tileinkaður dýrkun heilags hjarta Jesú. Kl. 17.00 hefst tilbeiðslustund til kl. 18.00. Beðið er sérstaklega um köll- un til prestdóms og klausturlífs. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 f.h. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir annast guðs- þjónustuna. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00 Kubba - sunnudagaskóli í Landa- kirkju. Mikill söngur, biblíusaga, biblíukerti og brúðuheimsókn. Förum niður í safn- aðarheimili á eftir og tökum þátt í kubb- astund. Fjölmennum í kirkju með börnin. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og barnafræð- ararnir. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Landa- kirkju. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H Guðjónssonar. Ferming- arbörn lesa ritningarlestra. Prestur sr. Fjöln- ir Ásbjörnsson. Kl. 20.30 Kaffihúsamessa í Safnaðarheimili Landakirkju. Sönghópur ásamt Ósvaldi Frey Guðjónssyni stjórn- anda. Létt og skemmtilegt andrúmsloft, guðsorðið boðað á léttum nótum. Mikil og góð lofgjörð. Aðgangur ókeypis, fjölmenn- um í Safnaðarheimilið. Prestur leiðir stund- ina. Hópur úr æskulýðsfélaginu er staddur á æskulýðsmóti í Vatnaskógi. MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 1. Ein- söngur Hanna Björk Guðjónsdóttir. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Tónlist- armessa kl. 11. Einsöngvari Hlöðver Sig- urðsson, tenór. Organisti Antonía Hevezi. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kiwanis- klúbbarnir í Hafnarfirði, Sólborg, Eldborg og Hraunborg, sækja messuna og halda sam- an Kiwanisfund í Hásölum eftir hana. Sæ- mundur Hafsteinsson, sálfræðingur, fjallar þar um Fjölskylduskóla Hafnarfjarðar. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyr- ir alla fjölskylduna. Uppskeruhátíð „Vina í Víðistaðakirkju“ og „Pálínuboð“ á eftir í safnaðarheimilinu. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl- riks Ólasonar. Einsöngur Hlöðver Sigurðs- son tenór. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjök- skylduguðsþjónusta kl. 11. Örn Arnarson og Skarphéðinn Hjartarson leiða tónlistina og stjórna dagskrá ásamt Eddu og Heru. VÍDALÍNSKIRKJA: Sérstök „Tónlist- armessa“ kl. 11.00 í Vídalínskirkju. Sungin verður klassísk messa eftir Lajos Bárdos, en hann er samtímamaður, lést 1986. La- jos Bárdos hefur samið tónlistina við fasta sungna liði messunnar, en þar að auki verða bæði fluttir venjulegir sálmar og Taizé söngvar. Kirkjukórinn mætir allur, en Jó- hann Baldvinsson, kórstjóri hefur fengið Sólveigu Önnu Jónsdóttur til liðs við sig og mun hún leika undir á orgelið. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar við þessa messugjörð. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma eins og venjulega, en börnin færa sig í norðursal fljótlega eftir að messan hefst. Foreldrarnir eru velkomnir með börnunum. Að lokinni messu er boðið upp á kaffisopa og kleinur í safnaðarheimilinu. Allir vel- komnir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í sal Álftanesskóla kl. 11.00. Ásgeir Páll og Kristjana leiða skemmtilegt starf fyrir börn- in. Foreldrarnir eru velkomnir með börn- unum, en allir eru hvattir til að mæta. Prest- arnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Kaffi- húsastemning að lokinni athöfn. Ferming- arbörn og foreldrar þeirra selja kaffi á vægu verði. Mætum öll og eigum góða stund saman. Sóknarprestur og sóknarnefnd. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Hans klaufi kemur í heimsókn. Munið föstumessur kl. 18 á miðvikudögum og For- eldramorgna á miðvikudögum kl. 10–12. Innritun á hjónanámskeið að kvöldi 16. mars stendur yfir. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarðvík). Guðsþjónusta sunnudaginn 29.febrúar kl. 14. Barn borið til skírnar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Gísla Magnasonar org- anista. Sunnudagaskóli sunnudaginn 29. febrúar kl.11. Umsjón Ástríður Helga Sig- urðardóttir, sóknarprestur og Gísli Magna- son. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 29. febrúar kl. 11 og fer hann fram í Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að kirkjunni kl. 10.45. Aðalsafnaðarfundur Ytri-Njarðvíkursóknar fer fram í safnaðarsal kirkjunnar 7. mars að lokinni guðsþjónustu kl.14. Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf. Einnig verða kynntar hugmyndir arkitekta kirkjunnar að stækkun á safnaðarsal. Íbúar sóknarinnar eru hvattir til að mæta. KIRKJUVOGSKIRKJA: (Höfnum). Sunnu- dagaskóli sunnudaginn 29. febrúar kl. 13. Umsjón Margrét H. Halldórsdóttir og Gunn- ar Þór Hauksson. Sóknarnefndir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfssfólk skólans. Elín Njáls- dóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Einar Guðmundsson og Sigríður Helga Karlsdóttir. Messa (alt- arisganga) kl. 14 í kirkjunni. Umfjöllun um föstuna og þjáninguna. 1. sunnudagur í föstu, textar dagsins. 1. Mós. 3.1–19 (20– 24) 2. Kor. 6.1–10,Matt. 4.1–11. Prestur. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur.Organisti. Hákon Leifsson. Kirkju- kaffi eftir messu. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju. keflavikurkirkja.is HJARÐARHOLTSKIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Æskulýðurinn verður mjög virkur í guðsþjónustunni, les lestra, leikur tónlist, flytur bænir og útskýrir fyrir okkur hvað er að gerast í guðsþjónust- unni. Missum ekki af þessari skemmtilegu stund. Prestur sr. Óskar Ingi Ingason. Á mánudögum nú á föstunni verða föstuguð- sþjonustur á Silfurtúni kl. 16.30. Sú fyrsta verður á mánudag 1. mars og sú síðasta í dymbilviku. Allir eru velkomnir. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldmessa kl. 20.30 með Taize- söngvum. Kammerkórinn syngur. Sókn- arprestur. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Messuheimsókn, sr. Hulda Hrönn Helgadóttir prédikar, sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Stærri- Árskógskirkju syngur, organisti er Arnór Vil- bergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 16.30 bænastund. Kl. 17 almenn samkoma í umsjá unga fólks- ins. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Kl. 16.30 verður vakningarsamkoma. Snorri Óskarsson prédikar. Yndisleg lofgjörð og fyrirbænaþjónusta. Barnapössun. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Mánudagur. Kyrrðarstund kl. 18. Sókn- arprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTAKALL: Þykkvabæjarklausturskirkja. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Ásakórinn leiðir safn- aðarsöng og organisti er Brian Røger Ba- con-Haroldsson. Álftveringar og nærsveitungar hvattir til að mæta til kirkju nú við upphaf föstu - á hlaupársdegi. Sr. Baldur Gautur Baldursson. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrum: Guðsþjón- usta verður sunnudag kl. 14. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Kristínar Björnsdóttur, organista. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra. Fjölmennum til kirkju. Sókn- arprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur há- degisverður að messu lokinni. Aftansöngur á föstu þriðjudaginn 2. mars kl. 17.30. Geisli, félag um sorg og sorgarviðbrögð, fundur þriðjudag 2. mars kl. 20. „Að missa barn af slysförum“. Björn Hjálmarsson barnalæknir flytur erindi. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11– 12, fáum gest Svanborg Egilsdóttir, ljós- móðir heimsækir okkur. Æskulýðsfundur miðvikudag kl. 20. Kirkjuskóli í Vallaskóla, útistofu nr. 6, fimmtudag kl. 13.30. Sókn- arprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi: Föstu- messa með altarisgöngu á miðvikudag kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson og sr. Guð- mundur Óli Ólafsson annast messugerðina ásamt sóknarpresti. Sr. Rúnar Þór Eg- ilsson. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gautaborg. Guðsþjónusta sunnud. 29. febr. kl. 14.00 í Skårskirkju í Örgryte. Ís- lenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar. Organisti Tuula Jóhannesson. Á barnastundinni í messunni syngur barnakórinn undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. Altarisganga. Kirkju- kaffi og söluborð íslenskra bóka. Sr. Ágúst Einarsson. Guðspjall dagsins. Freisting Jesú. (Matt. 4). Morgunblaðið/Einar FalurHjarðarholtskirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.