Morgunblaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 59 Ágæt þátttaka hjá Bridsfélagi yngri spilara Síðasta miðvikudagskvöld var þátttaka með miklum ágætum hjá félaginu, en þá mættu 14 pör til leiks. Spilaður var monrad-baróme- ter og var hörð keppni um fyrstu sætin. Lokastaða efstu para: Jón Ágúst Jónss. – Kolbeinn Guðm. 30 Inda H. Björnsd. – Óttar Ingi Oddsson 28 Magnús B. Bragas. – Ívar B. Júlíuss. 8 Sigrún Sveinbjörnsd. – Ómar Ómarss. 7 Hrafnh. Ýr Matth. – Halldóra Hjaltad. 6 Næsta miðvikudagskvöld, 3. mars, verður spilaður Stórfiskaleik- ur. Þá mæta góðir spilarar frá Bridsfélagi Reykjavíkur til leiks og spila við yngri spilarana í monrad- tvímenningskeppni. Spilarar geta mætt stakir og fengið spilara úr röð- um BR-snillinga sem makker, eða útvegað sér makker að eigin vild. Spilagjald er aðeins 200 krónur á spilara. Allir spilarar, 30 ára og yngri, eru velkomnir. Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 23. febrúar var tekið hlé á aðalsveitakeppninni vegna þátttöku í Bridshátíð og spilaður eins kvölds tvímenningur. Mæting var þrátt fyrir fjarveru ýmissa með ágætum og 20 pör spiluðu Mitchell-tvímenning. Gömlu brýnin Örn og Kristján léku við hvert sitt spil og náðu bestum ár- angri í N-S en „nýliðarnir“ Brynj- ólfur í Hlöðutúni og Þórhallur á Laugalandi sýndu að þeir eru búnir að læra ýmislegt og urðu efstir í A-V. Annars urðu úrslit sem hér segir: N-S Örn Einarsson – Kristján Axelsson 197 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 169 Jóhann Oddsson – Eyjólfur Sigurjóns 165 Guðm. Þorsteins. – Flemming Jessen 142 A-V Þórhallur Bjarnas – Brynjólfur Guðm. 187 Hörður Gunnarsson – Ásgeir Ásgeirss. 182 Haraldur Jóhannss. – Sveinn Hallgríms 150 Lóa og Ragnheiður Bifrastardætur 149 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánudaginn 23. febr- úar síðastliðinn. Spilað var á 10 borðum. Meðal- skor 216 stig. Árangur N-S: Geir Guðmundss. – Ægir Ferdinandss. 310 Alda Hansen – Jón Lárusson 251 Hannes Ingibergss. – Sigurður Pálss. 244 Árangur A-V: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 295 Júlíus Guðmundss. – Björn E. Péturss. 253 Ólafur Ingvarss. – Friðrik Hermannss. 246 Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 26. feb. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 242 Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir 228 Oddur Halldórsson – Magnús Oddsson 222 Árangur A-V: Júlíus Guðmundss. – Björn E. Péturss. 247 Eysteinn Einarss. – Kári Sigurjónss. 243 Hannes Ingibergss. – Sigurður Pálss. 237 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímening á 15 borðum fimmtudaginn 26. febrúar. Miðlung- ur 264. Beztum árangri náðu: Kristinn Guðm. – Guðm. Magnúss. 325 Guðjón Ottóss. – Guðm. Guðveigss. 297 Sigtryggur Ellertsson – Oddur Jónss. 282 Páll Guðmundsson – Filip Höskuldss. 277 AV Stefán Ólafss. – Sigurjón H. Sigurjónss. 358 Jón P. Ingibergss. – Guðlaugur Árnas. 311 Ernst Backman – Karl Gunnarsson 302 Sigríður Gunnarsd. – Lilja Kristjánsd. 280 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Spilaður var Mitchell-tvímenning- ur föstudaginn 20. febrúar. Spilað var á níu borðum. Meðalskor 216. Úrslit. Norður/suður Kristján Ólafss. – Friðrik Hermannss. 275 Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 257 Stígur Herlaufsen – Sigurður Emilss. 243 Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 209 Austur/vestur Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórar. 251 Sigurður Hallgrímss. – Anton Jónsson 242 Þorvaldur Þorgrímss – Jón Sævaldss. 232 Jón R. Guðm. – Kristín Jóhannsd. 219 Þriðjudaginn 24. febrúar var spil- aður Mitchell-tvímenningur á tíu borðum. Úrslit urðu þessi. Norður/suður Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 257 Bragi Björnsson – Auðunn Guðm. 256 Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 240 Árni Bjarnas. – Þorvarður S. Guðm. 224 Austur/vestur Hermann Valsteinss. – Jón Sævaldss. 245 Jón R. Guðmundss. – Kristín Jóhannsd. 238 Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórar. 232 Sigurður Hallgrímss. – Anton Jónsson 231 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsingum nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að nýju deiliskipulagi og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Þingholtsstræti 3. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Þingholts- strætis 3, um byggingu hótels á lóðinni. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggt verði hótel á fjórum hæðum, á fyrstu hæð verði gert ráð fyrir verslun, á annarri og þriðju hæð komið fyrir átta herbergjum á hvorri hæð og á fjórðu hæð komið fyrir sex herbergjum og einni svítu. Á efstu hæðinni yrði komið fyrir verönd, með heitum potti til nota fyrir hótelgesti. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Reitur 1.160.3, Hólatorgsreitur. Tillaga að deiliskipulagi reits 1.160.3, Hóla- torgsreitur, sem afmarkast af Hólatorgi, Sólvallagötu, Blómvallagötu, Hávallagötu og Garðastræti. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að leyfðar verði við- byggingar á þeim hliðum sem ekki snúa beint að götum þar sem slíkt rúmast innan lóðar, leyfilegt verði að byggja nýja bílskúra á þeim lóðum sem ekki eru bílskúrar á, innan þeirra byggingarreita sem sýndir eru á deiliskipu- lagsuppdrætti, eingöngu verði leyfilegt að rjúfa garðveggi fyrir gönguleiðir að útidyrum og framanvið bílskúra/bílastæði. Um einstakar lóðir, hækkun húsa, þakhæðir, kvisti, verndun og friðun, fjölgun íbúða, trjágróður og fleira er nánar um á uppdrætti og í skilmálum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 27. febrúar til 13. apríl 2004. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 13. apríl 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 27. febrúar 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Bókaúrvalið er hjá Gvendi dúllara Opið í dag frá kl. 11-16. Gvendur dúllari - alltaf góður Klapparstíg 35, sími 511 1925. Nám í læknisfræði í Ungverjalandi 2004 Almennt nám í læknisfræði á ensku, tannlækn- ingum og lyfjafræði við University Medical School of Debrecen í Ungverjalandi. Nú eru meira en 200 nemendur frá Skandi- navíu og Íslandi við nám í háskólanum. Inntökupróf fara fram í Reykjavík í maí/júní. Nánari upplýsingar fást hjá: Dr. Omer Hamad, M.D. H-4003 Debrecen, P.O. Box 4, Hungary. Sími: +36 209 430 492, fax: +36 52 439 579. Netfang: omer@hu.inter.net Heimasíða: http://www.tinasmedical.com KENNSLA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hátröð 9, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Karl Jónsson, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Tollstjóraskrifstofa, fimmtu- daginn 4. mars 2004 kl. 10:00. Hl. Borgarbrautar 2, (211-0998), Borgarnesi, þingl.eig. Svanahlíð ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. mars 2004 kl.10:00. Hl. Borgarbrautar 2, (224-8790), Borgarnesi, þingl. eig. Svanahlíð ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. mars 2004 kl.10:00. Hl. Borgarbrautar 2, (224-8791), Borgarnesi, þingl. eig. Svanahlíð ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. mars 2004 kl.10:00. Hl. Borgarbrautar 2, (224-8795), Borgarnesi, þingl. eig. Svanahlíð ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. mars 2004 kl.10:00. Hl. Egilsgötu 2 í Borgarnesi, þingl. eig. Þórður Þorbergsson, gerðar- beiðendur Orkuveita Reykjavíkur og Sparisjóðurinn á Suðurlandi, fimmtudaginn 4. mars 2004 kl.10:00. Hl. Fiskilæks í Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Ólafur Finnur Böð- varsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 4. mars 2004 kl.10:00. Kringlumelur, Skilmannahreppi, þingl.eig. Margrét Ingimundardóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 4. mars 2004 kl.10:00. Krókar, spilda úr landi Ferstiklu í Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Dalsbú ehf., gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 4. mars 2004 kl.10:00. Másstaðir 2, Innri-Akraneshreppi , þingl. eig. Helga Lilja Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn 4. mars 2004 kl.10:00. Mýrarholt 18, Borgarbyggð, þingl. eig. Helga Aðalbjörg Árnadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 4. mars 2004 kl.10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 27. febrúar 2004. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. TIL SÖLU Lagerútsala/barnavara Lagerútsala á barnavöru og barnafatnaði. Í boði verða m.a vagnar, rúm og bílstólar. Fatnaður og skór frá Nike og Oshkosh. Einnig mikið úrval af leikföngum. Opið laugar- daginn 28/2 og sunnudaginn 29/2 frá kl. 11-17 báða daga. Tökum við debet- og kreditkortum. Lagerútsala, Smiðsbúð 8, Garðabæ (inngangur í porti). Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dvergholt 21, 020, eignarhluti gerðarþola, Hafnarfirði, þingl. eig. Iða Brá Dervic Gísladóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánu- daginn 1. mars 2004 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 26. febrúar 2004. TILKYNNINGAR Svölur Þriðjudaginn 3. mars verður félagsfundur Svalanna haldinn í Borgartúni 22. 3. hæð kl. 20.00. Gestur fundarins Jóhanna Guð- rún Jónsdóttir fjölskylduráð- gjafi, ræðir um Hann? Gestir vel- komnir. Stjórnin. Hornstrandafarar FÍ! Munið árshátíð og helgarferð í Borg- arfjörð 6.—7. mars. Mæting kl. 12.30 við Hótel Borgarnes. Kl. 13.00 verður farið í 3-4 tíma göngu. Árshátíð um kvöldið. Skráning á hornstrandararar@fi.is, Uppl. á skrifstofu FÍ milli kl. 12-17. Næsta myndakvöld verður miðvikudaginn 10. mars kl. 20 í FÍ-salnum, Mörkinni 6. Aðalfundur FÍ verður í FÍ-salnum fimmtudaginn 11. mars kl. 20. 29. febr. Hvalfjarðargangan (H-4). Laxárvogur – Hvítanes. Fararstj. Gunnar H. Hjálmars- son. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. 16. mars Námskeið fyrir jepp- amenn í samvinnu við Arctic Trucks. Sjá www.utivist.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R mbl.is FRÉTTIR netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111AUGLÝSINGADEILD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.