Morgunblaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 75 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal.Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. MIÐAVERÐKR. 500. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! Kvikmyndir.comHJ MBLÓHT Rás2 Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki Tilnefnd til Óskarsverðlauna Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! Fleiri börn...meiri vandræði! FRUMSÝNING Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is Sýnd kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40.Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 Allir þurfa félagsskap SV MBL „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið „ l il t i t ri. r i r fr fi til .“ r tt l i SV Mbl. ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.comvi y ir. ÓHT Rás2 BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON FRUMSÝNING Fleiri börn...meiri vandræði! Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. 2 HJ Mbl. ÓHT Rás2 Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. TOM Ford hélt sína síðustu sýn- ingu fyrir Gucci á tískuviku í Míl- anó í vikunni. Fyrir fjórtán árum tók hann við starfi hönnuðar kvenfatalínu Gucci og fyrir áratug tók hann við stöðu listræns stjórn- anda fyrirtækisins. Á þessum tíma hefur hann gjörbreytt stöðu Gucci. Þegar hann byrjaði var fyrirtækið mestmegnis í leðurvörum og á barmi gjaldþrots en með kynþokka- fullum og söluvænum vörum sínum hefur Ford umbylt fyrirtækinu í eitt eftirsóttasta tískuhús í heimi. Í apríl lætur þessi 42 ára hönn- uður af störfum ásamt Domenico de Sole, stjórnarformanni Gucci, sem hefur stutt dyggilega við bakið á Ford á þessum tíma. Ford er mikill fullkomnunarsinni og vill hafa al- gjöra stjórn á vinnu sinni. Þegar nýir eigendur Gucci, franska sam- steypan Pinault-Printemps- Redoute, neituðu Ford og de Sole um algjöra stjórn, sögðu þeir upp störfum. Eftir sýninguna í Mílanó var Ford spurður hvernig honum liði. Hann svaraði með einu orði: „Leið- ur.“ Ford heldur sína síðustu sýn- ingu fyrir YSL í París hinn 7. mars en PPR eru jafnframt eigendur YSL. Síðustu Gucci-sýningu hans var vel tekið og var honum ákaft fagnað af stuðningsmönnum í lokin. Sýn- ingin var sterk og leit Ford að hluta til baka yfir feril sinn hjá Gucci. Gucci-konan er eins og venjulega kynþokkafull og örugg með sig. Sérstaka athygli vakti kvöldklæðn- aðurinn sem var sýndur, ekki síst hafmeyjarkjólar í bleiku og grænu. Ford hefur ekki enn sagt hvað hann hyggist taka sér fyrir hendur en sögusagnir bendla hann við allt frá því að taka við hjá Versace yfir í að gerast kvikmyndaframleiðandi í Hollywood. frá F O R D Tískuvika í Mílanó: Haust/vetur 2004–5 Tom Ford þakkar fyrir sig að lokinni vel heppnaðri sýningu, sinni síðustu fyrir Gucci, en hann hefur gerbreytt stöðu fyrirtækisins á síðustu tíu árum. Með kveðju ingarun@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.