Morgunblaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 76
76 LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6, 8 OG 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.50, 3.50, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 3 og 8.Sýnd kl. 5.30 og 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16. Sýnd kl. 3 og 5. Stórbrotin ogmargverðlaunað stórmynd með Óskarsverðlaunahafanum, Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zellweger og Jude Law. FRUMSÝNING Sýnd kl. 4.50 og 6.55. Kynnir SV MBL ÓHT Rás2  VG DV  Kvikmyndir.com HJ. MBL  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið 6 Tilnefningar til óskarsverðlauna m.a. besta mynd ársins Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.  Kvikmyndir.com SV MBL Sýnd kl. 3. ísl. tal. Heimur farfuglanna DV Sprenhlægilegt meistarastykki sem hefur farið sigurför um heiminn og enginn má missa af! „Yndislegt kraftaverk; sönn, djúp og fyndin kvikmynd!“ -Roger Ebert „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg.“ -BÖS, Fréttablaðið AÐALSTJARNAN á r&b og hipp hopp-kvöldi á Broadway, sem ber yf- irskriftina Shockwave, er Cassius Henry, ung og upprennandi r&b stjarna frá Bretlandi. Herlegheitin fara fram í kvöld og verða fleiri gestir frá Bretlandi með í för. Má þar nefna Lond- onbúana Mpho Skeef, Ryans Hope og DJ The T.H.A.D. Sá síðastnefndi spilaði einnig á síðasta Shockwave-kvöldi, sem þótti heppnast vel. Fulltrúar Íslendinga verða síðan Opee og Igore. Meiningin er að stemningin á Shock- wave sé ekki bara tónleikastemning heldur er stílað inn á að skapa ekta klúbbastemningu sem varir inn í nótt- ina. R&b og hipp hopp á Broadway Gestir frá Bretlandi Cassius Henry skemmtir landanum í kvöld á Broadway. Shockwave á Broadway í kvöld. Húsið verður opnað kl. 23. Aldurs- takmark er 18 ár. ÁBERANDI þykir hversu margir af þeim sem tilnefndir eru til Ósk- arsverðlauna í ár koma spánskt fyr- ir sjónir og bera nöfn sem fáir kann- ast við. Þannig var ekkert pláss fyrir nafntogaðar stjörnur á borð við Nic- ole Kidman, Russell Crowe, Tom Cruise og Jack Nicholson sem þurftu að láta í minni pokann fyrir Keishu Castle-Hughes, Djimon Ho- unsou, Ken Watanabe og Shohreh Aghdashloo. Hverjum?!? Spyrja væntanlega margir og kannski eðli- lega. Skærar stjörnur dofna Þeir leikarar sem tilnefndir eru í ár koma nefnilega óvenju víða að og voru teknir fram yfir helstu Holly- wood-stjörnurnar. Það sem meira er þá fékk brasilísk mynd heilar fjórar tilnefningar en það er Borg Guðs sem m.a. er tilnefnd fyrir bestu leikstjórn og besta handrit en ekki sem besta erlenda myndin. Að mati sérfræðinga þykir þetta benda til að Óskarsakademían sé ekki eins upptekin af skærustu stjörnum kvikmyndanna og hér áð- ur fyrr, sem að mati Ian Freer, að- stoðarritstjóra Empire kvikmynda- tímaritsins, gerir Óskarinn skemmtilegri og svipmeiri fyrir vik- ið. Keisha Castle-Hughes er 13 ára gömul nýsjálensk stúlka sem fékk tilnefningu sem besta leikkona í að- alhlutverki fyrir frammistöðu sína í hinni rómuðu litlu mynd Whale Rider. Hún var uppgötvuð af sama um- boðsmanni og fann Önnu Paquin – sem gerði sér lítið fyrir og fékk Ósk- arinn fyrir aukahlutverk sitt í The Piano árið 1993, þá aðeins 11 ára að aldri. Enska leikkonan Samantha Mort- on er einnig tilnefnd sem besta leik- konan fyrir leik sinn í mynd Jims Sheridans In America. Sannarlega ekki eitt af stóru nöfnunum þótt hún hafi reyndar áður hlotið tilnefningu fyrir aukahlutverk sitt í Woody All- en-myndinni Sweet And Lowdown árið 2000 og hefur komið við sögu í stórmyndum á borð við Minority Report. Watanabe en ekki Cruise Mótleikari Morton í In America er Djimon nokkur Hounsou, 39 ára gamall leikari, ættaður frá Benin í Vestur-Afríku. Hann hlýtur sína fyrstu tilnefningu í ár fyrir auka- hlutverk. Hann var uppgötvaður í París, á 13. aldursári þar sem hann bjó á götunni, og fékk vinnu sem fyrirsæta en það var Steven Spiel- berg sem gaf honum fyrsta tækifær- ið á leiklistarbrautinni er hann valdi hann til að leika aðalhlutverkið í þrælamyndinni Amistad. Á móti Hounsou keppir svo jap- anska stjarnan Ken Watanabe, sem fékk tilnefningu fyrir frammistöðu sína í Last Samurai en ekki Tom Cruise. Watanabe er mjög frægur í heimalandi sínu og er aðeins annar japanski leikarinn til að fá tilnefn- ingu í 76 ára sögu Óskarsins. Annar „útlendur“ leikari sem fékk óvænt tilnefningu er íranska leikkonan Shohreh Aghdashloo, sem hlotið hefur mikið lof fyrir að leika á móti Sir Ben Kingsley í The House of Sand and Fog. Bent hefur verið á að til þess að fá tilnefningu þurfa útlendu leik- ararnir oftar en ekki að hafa leikið í bandarískum myndum líkt og í til- felli Aghdashloo. „Það er frábært að sjá útlenda listamenn tilnefnda en hafa verður þó hugfast að það er Óskar hinna óþekktu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.