Alþýðublaðið - 21.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.04.1922, Blaðsíða 1
sg22 Föstudagiao 21. apríl. 89 tölublað Hann Jón. Hann Jón Magnússoa, hægláta góðíneaaið, sem setið htfir í íor- sætisráðher raembætti undanfat ið, og þar framið mörg góðverk, t d, nú síðast komið tveim nánustu vinum sínum og fiokksbræðrum í góðar stöður, öðrum með 15 þús. kr. árslaunum,' en hinum með 40 þús. kr launum, er í Morgunbl. I gær að skýra frá góðverkinu «r hana framdi gagnvart rússneska drengnum. Það er kailaður kattarþvottur, þegar menn eru að reyna að þvo aér, en tekst það ekki meir en svo. Kattarþvott er þó ekki hægt að kaila grein Jóns, þvf sannleik- urinn er sá, að þó kisu virðist iítið ágengt, þá er hún þó altaf hrein. Jón er aftur á móti sá sami eftir þvottlnn og áður, og ait annað en hreinn. Jón ber ekki á móti því, að ’aann hafi gefið loforð um að iáta drenginn afskiftalausan eftir að hann kæmi til Danmerkur og þykist ekki hafa gert það. En þó tiifærir hann í grein ainni skeyti, er hafi verið sent héðan 26 nóv., cða daginn eftir að drengurinn fór, en f þvf skeyti er einmitt verið að hafa áhrif á veru drengs ins i Danmörku. Skeytið hljoðar þannig: .Ráðuneytið óskar að þvf verði komið tii leiðar, að rússneska drengnum verði — þegar hann kemur til Danmerkur — leylt að vera þar um tfma.* Hér höfum við þá orð Jóns sjálfs um að drengnum verði leyft að vera um tíma i Dantnörku, Skeyti þetta hefir vafaiaust verið sent að undirlagi Jóns, enda verð- ur ekki annað skilið á honum. En hver er meiningin með að biðja utö að honum verði leyft að vera um tima í Danmörku, ef ekki eismitt sú, að hafa áhrif f þá átt, að það verði aðeins um tíma? Hver gat tilgangur skeytisins verið aanar ? Jón var búinn að iofa að skifta sér ekki af drengnBm eftir að h&nn kærai ti! Danmerkur, og eg og konan min ósfeuðum einkis frekar, en að hann skifti sér hreint ekkert af hoaum. En sfzt af öllu óskuðum við að hann færi að biðja um að lofa honum að vera um iíma, og það er auðskilið hvers vegna. Það er a jög merkileg játning sem felst f þeim orðum Jóns sem hér fara á eftir, og tekin eru úr grein hans: .Nokkru áður en eg beiddist lausnar, kom fyrirspurn um það frá Danmörku, hvort nokkuð væri þvf til fyrirstöðu, að drengnum yrði veitt viðtaka hér á landi, er hann væri læknaður. Máiið var borið undir hinn setta landlækni og augnlækninn Andrés Fjeldsted. Af þeim ástæðum, sem áður eru kunnar, töltíu læknar þessir ekki rétt að leyfa drengnum landvist, og var fyrirspurninni svarað sam kvæmt því.* Eg sé ekki betur, en að f þess- um orðum Jóns felist algerð játn- ing á þvf, að drengnum sé batnað, enda er auðvitað þýðingarlaust að vera að bera á móti þvf. Jón ségir bæði frá privatbréfi frá scndiherranum fslenzka í Khöfn og frá prfvatskeyti, en hann til færir ekkert hvað hann sjálfur hafi farið fram á f pifvatskeytum til sendiherrans Jón þykist ekkert hafa vitað um kröfuna fyrir spftaiavist drengs- ins í Danmörku fyr en hann sá það f Alþýðublaðinu, en segir þó að hún muni hafa verið komin f stjórnarráðið áður en hann fór þaðanll Annars er einkennilegt, að Jdn er annað veifið &ð bera á móti þvf, að krafa sé komin, þó hann játi það í hinu, Hann gerir Svein Björnsson, sendiherra f Khöfn, að ómerkileg- um manni með þvf að tiifæra frá honucn prívat skeyti, þar sem naeð ai ann&rs steadur þetta f, að aý Dana hálfu sé engin krafa fram komin um borgun Þessi orð Sveins eru sstaa setn gjaldþrotayfirlýsing hans f rnáiinu, og Jón hefði aidrei átt að birta þau. Þvi Jóni gagna þau ekkett, þó þau vatpi alt annað en fegrandi ijós á þennan svein hans. Eg þarf að skrifa dálftið meira um Jón, þvf það er ekki rétt, að hann sé svo ómerkilegur, að það besi að fyrirlfta hann alveg. En eg hugsa að honum þyki nóg í Alþýðublaðinu f dag. ólafur Friðriksson. Guðmundur. Guðm. Hannesson er ekki betur að sér f dönskunni en hatra er í læknisfræðinni. í greininni „Heimilisiðnaður og framtfð hans* í Eimreiðinni 1921 bis. 214 talar hann um hina ágætu bók Krapotkins: „Störf hugar og handar*, og lætur fylgja með f svigum: (Háadens og Hjærnens Arbejder) Þ*ð er nú í fylsta máta hlægilegt að láta titilinn á bók sem frumrituð er á ensku — þvf svo er um þá bók Krapotkins, sem hér um ræðir — birtast á dönsku, nema Guðmundur hafi haidið að Krapotkin hafi ritað bókina á þvf máli. Krapotkin skýrði bókina: Fields Factories and Workshops. Hvað Danir kaila hana veit eg ekki, nema hvað Gnðmundur nefnir hana á döusku: Hándens og Hjœr■ nens Arbejder. Þetta verður á fs- lenzkn: Verkamaður handar og heila. En Guðmundur leggur þetta út: .Störf hugar og handar*. Orðið .Arbejder*, sem þýðir verkamaður, leggur hann út: störf. Hefir senniiega haldið að .Ar- bejder* væri fieirt&ia af. Arbejde*. Orðið .Hjærne*, sem þýðir hcili, leggur hann út ,hugur“, sem er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.