Alþýðublaðið - 21.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.04.1922, Blaðsíða 2
* ALÞYÐUBLAÐIÐ samskonar þýðing og að íeggja orðið Haimstraa út hveitikom. Durgur. yitvinna eða náðarbraað? ----- (Nl) Nei, það tná enginn hngsa neitt um það, að menn mundu geta unnið fyrir sér og sínum, ef þeir fengju sð vinna, og fengju að njóta arðsins zf sinni vinnu. — Menn mega ekki hugsa neitt um það, hvernig standi á því, að einstaka menn eru stórauðugir, en allur fjöldínn fdtækur. Menn eiga bara að fallast á það svona hugsunarlaust, að það sé forsjónin og framtakssemi og dugnaður auð- mannanna, sem geri þá sjálfkjörna til að stjórna öllu, og ciga alt, bæði vinnukrafta og vinnuafurðir, og trúi menn því nú ekki vel, að þetta sé svona, þá mega þeir ekki vera að tala um það, og s(st svo að aðrir heyri, þvf það getur komið fólkinu ti! þess að f&ra að hugsa, og hugsanir fjöldans |eta komið óþægilega við eiginhags- munastefnuskrá ríkra stjórnenda. Það er fyrirgefanlegt þó menn hugsi ura fyrirkomulagið, og sjái og segi, að það sé ekki gott, og jafnvel þó þeir segi, að ástandið í landinu sé voðalegt, baraefþeir láta sér ekki detta í hug, að heimta breytingu á því, eða gera neina tilraun sjálfir til þess að breyta því til batnaðar. Síst af öliu rnega menn vera svo mildir æsingamenn, að þeir segi, að það sé betra að menn fái að vinna fyrir því, sem þeir þurfa til þena að iiú á, held- ur en að þiggja það sem gjöf cða sveitastyrk, og að það sé ranglátt áð hegna mönnum fyrir, að hafe orðið svo fáfækir, að þeir hafa þurft að fá styrk. Áf hverju eru menn svo fátækir, að þeir þurfa að þiggja gjafir? Er það af þvf, að þeir séu ekki nógu duglegir, til þess að geta unnið fyrir sér og sfnum? Nei, menn eru fátækir af því, að þeir fá ekki að vinna, nema þegar átvinnurekendurnir sjá sér gróða að þvf að láta þá vinna, og af því að þeir fá aldrei svo mikið lcaup, á meðaa þeir eru að vinna, að þeir geti lagt neitt til hliðar, til þess að lifa a, þegar vinnu- kraftarnir eru þrotnir, eða þegar þeir sem ráða yfir framleiðsla tækjum, skipa þeim að hætta að vinna, af því að þeir sjár sér ekki eins mikinia gróða að því og þeir vildu. Ef til vil! em þsð þeir, sem nú vetða að þiggja gjsfir, sembezt og ótrauðast hafa getsgið íram í þv/, að fyila vasa ríku mannanna, með arðinum af sinni vinnu Það eru máske foreídrar þeirra barna, sem vantar bæði fæði og kiæðí, sem hafa fómað öilum sfnum starís kröftum til þess, að reyna að vinna sér og börnunum sfnum brauð, án þess að þiggja það af öðrum, sem gjöf, en sjá nú, að arðurinn af öllu þeirra striti og úts;itnu kröft um er saman kominn hjá örfáum mönnum, sem kallaðir eru vinnu veitendur, og verða nú að horfa upp á það, að öriitlum hluta af mikium auð sé úthlutað sem náð arbrauði til þeirra, sem hafa uanið að því alla sfna æfi að framleiða þennan auð. Þeir mean, sem ráða yfir auð- æfum og frnmleiðslutækjum, vita það vel sjálfir, að það er neyðar- úrræði, að verða að þiggja sfnar lffsnauðsynjar sem náðarbrauð, og þeir vita það lfka, að þannig löguð fátækrahjáip er ófullnægjandi ( hvað góðum tiigangi, sem kann að vera gefið. Ea ef þeir vilja, að fólk taki það trúanlegt, að þeir beri hag fátækra csjög fyrir brjósti, þá vil eg ráðleggja þeim, að vinna að efiingu þess fyrirkomulags, sem skapar efnalegt sjálfstæði og vel- megun allra manna. Þá fyrst er fátækrahjálpin bygð á góðum grundvelii. Hannes yngri. yfstanðið á Vopnajirði. ----- (Nl.) Þegar eg er nú búinn að lýsa öllu þessu, þá læt eg mig shöggv- ast deíta niður at þessum fögru hæðum og niður f þá eymdagjá, sem Vopnafjarðarkauptún er nú. Að vfsu sveltur þar enginn ean þá. Þó er óvfst hvernig smábörnum fátæklinganna liði þar, ef ekki nyti við ágætra manna og kvenna, er alt gera til að láta fólkinu Ifða ssemilega. Framkvæmdir eru engar í at- vinnulifinu. Enginn brautryðjandi. Úrræðin eru fá fram úr örðug* ieikunum. Fiestir standa ráðlitlir. Dugurinn er lamaður. Áræðið ekkert. Ucsýnið er byrgt. Meira að segja er himinn vonnnna skýjaður. -— Fóhdð er komlð á það eymdar- stig, sð lífsgleðin og bjartsýnin er toorfin. Trúin á öndvegismátt hins góða f framkvæmdalffinu þorrin og þa fer verðaaæt! iifsius að íara út um þúfur. Fáir sjá hina him- nesku fegurð hinnar undurfögm guðs náttúru fyrir áhyggjum og basli. Á því stigi er fólkið sfst fært um að rétta úr sér og horfa hátt. Eg hefi fært í tal við ýmsa ýœisleg uppátæki, er æskileg væru. Þeir sem ekki sjá alt slfkt ómögu- Iegt, eru undantekning. Fóikið hefir næsta lítið að lifs af. Tekjustofnarnir eru: afarilla borguð vinna, er sveitarfélagið býður f framfærsiuskyni þeim fá«- tækustu, er ekki komast á þá sárfáu opna báta, er gerðir ertt út rétt yfir blá-blásumarið, enn fremur snapa vinna við hinar blá- fátæku verzlanir, er Htið geta borgað. Þess skal getið, að verzl- unarstjórarnir eru fúsir til að greiða það kaup, er fólkið gerir sér von um. Með þvi er reyndar Iftið sagt, því að vonirnar eru ótrúlega lág- fieygar hjá fiestum, þö ekki öllum. Loks eru opau bátnrnir, en á þá komast færri ea vilja. — Mótor- bátar, eða það sem stærra er, þekkjast ekki nú orðið\ þeir vora til. Mið eru góð yzt í firðinum. Þar margblaða Færeyingar meðan að fólkið i kauptúninu reikar um vona- og ráðalaust. Þetta eru aðai tekjustofnarnir. Hiiðarstofnar eru ýmsir, en sroá- vægiiegir. — Meiripaitur fó'.ksins dregur fram 1169 á snöpum frá öðrum, Til þessara lftur það svo upp með votum þakklætisaugum. Jafnvel fyrir hfnn smæsta mola. Sjálfstæðið glatast. Fólkið venst á, að þræða hugsanabrautir annara. Enginc eða engin fer eignar brautir eða sinna ferða. Þetta er hið allra versta. AUir tilburðir fólksins bera vott um skort og hörmungar fátækt. Klæðnaðurinn eru tötrar, marg- stagaðir garmar; andlitin ern af- mynduð af erfiði og skorti. —> Vesalinga smá-börnin ganga fól

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.