Vísir - 20.07.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 20.07.1981, Blaðsíða 20
20 Mánudagur 20. júli 1981 vlsm Sýslumet á Skaga- strðnd Tvö sýslumet féllu i Húna- vatnssýslu um helgina, þcgar héraðsmót USAH fór fram á Skagaströnd. Það var Helgi Þór Ilelgasnn sem setti met i kringlukasti — kastaði 50.80 m. Kolbrún Viggósdóttir (UMF Fram) kastaði kúlunni 9.60 m, sem er einnig met. — SOS GOtt hjá Gísla - á tugÞrautarmótínu um helgina Skagfirðingurinn Gisli Sig- urðsson náði mjög athyglis- veröum árangri i tugþraut á tugþrautamóti sem haldið var á Laugardalsvellinum um helgina. Hann náði þar i 6971 stig, sem er hans langbesti ár- angur. Hann stökk þá m.a. 4.40 metra i stangarstökki og hefur nú bæti sig i þeirri grein um 120 sentimetra á þessu ari. Þvi miður fær Gisli þennan árangur sinn i tugþrautinni ekki skráðan i afrekaskrár þar sem of mikill meðvindur var i 100 metra hlaupinu og langstökkinu. Það fær Helgi Hauksson UBK heldur ekki, en hann varð i öðru sæti meö 5774 stig. -klp- Sð danúa- rískl varð breskur meistari Bandariski golfleikarinn Bill Rogers varð sigurvegari I breska opna meistaramótinu I golfi, sem lauk á Royal St. Georgs golfvellinum á Eng- landi i gær. Breska Opna mótiðer eitt að fjórum stærstu og veigamestu atvinnumótum heims i golfi, og þykir jafnan mikið afrek að vinna það. Rogers lék 72 holurnar á 276 höggum — fjóra undir pari og fyrir það fékk hann i verðlaun 25þúsundsterlingspund. Hann var 4 höggum betri er Þjóð- verjinn Bernhard Langer, sem fékk 17.500 pund fyrir 2. sætið. I 3. til 4 sæti urðu svo jafnir Bandarikjamennirnir Mark James og Ray Floyd. á 283 höggum. -klp- NORÐURLAND: Balflvln Þðp sKoraði draumamark - beint úr aukaspyrnu af 37 m færi Baldvin Þór Harðarsson hjá Arroðanum, skoraði drauma- niark gegn Magna. Þrumuskot hans úr aukaspyrnu hafnaði efst i horninu á marki Magna. Eftir leikinn var mælt hvað færið hafði verið langt og reyndist Baldvin hafa skorað markið af 37 m færi. Ekki dugði þetta glæsimark Arroðanum til sigurs, þvi Magni vann 5:3. Valdimar Júliusson skoraði þrennu fyrir Magna og hin mörkin skoruðu Hringur Hreinsson og Jón Ingólfsson. Mörk Árroðans skoruðu þeir Baldvin Þór (2) og Ulfar Stein- grim sson. \ri skorafti úr vita- spvrnu Ari Hallgrimsson tryggði HSÞ (b) sigur 1:0 yfir Dagsbrún — hann skoraði markið úr vita- spyrnu, eftir að einn leikmaður Dagsbrúnar hafði varið knöttinn meö hendiá línunni. Dómarinn og h'nuvörðurinn sáu ekki atvikið og eftir mikla „ráðstefnu” sem leik- menn liðanna tóku þátt i, var ákveðið að dæma vitaspyrnu. i Ævarfðt- : ; brotnaði ; Ævar Stefánsson, mark-| • vörður Árroðans, varð fyrir þvl! jóhappiá dögunum, að fótbrotna ! j illa i leik gegn HSÞ (b) og J j verður hami að vera I gifsi I 6* j vikur. Ævar fótbrotnaöi við I ■ ökla. I Þá rifbeinsbrotnaði Hafberg I Isvansson i sama leik og leika I Iþeirekki meira með Arroðanum I ji sumar. — SOS \ Dagbjartur} i varhefja j ; Sindra : Dagbjartur Pálsson tryggði J J Sindra sætan sigur (1:0) yfir J I Austra á Hornafirði, eftir aö I I hafa komist á auðan sjó. Leik- I I menn Sindra voru betri og hefðu I I getaö unnið stærri sigur. Þeir | í eru nú gottsem búnir að tryggja | j scr sæti i úrslitakeppni 3. j Ideildar. — SOS I Leiftur Knn tapar heima. Leikmenn Leifturs frá Ólafs- firði héldu uppteknum hætti á laugardaginn — að tapa á heima- velli. Þeir máttu þá þola tap 0:2 fyrir Siglfirðingum i miklum hasarleik. Þeir Hörður Júliusson og tvar Geirsson skoruðu mörk Siglfirðinga. — SOS KRISTINN JÓHANNSSON...sést hér skora sigurmark (2:1) Grindvikinga gegn óðni i Grindavik á dögunum. Hann skoraði einnig gegn Aftureldingu. (Visismynd Kristinn Ben). Víðismenn halda uppleknum hætti - skoruðu 5 mörk, degar stjarnan kom i heimsókn út í Garð Leikmenn Viöis frá Garði héldu uppteknum hætti, þegar Stjarnan kom i heimsókn I Garð — þeir skoruðu 5 mörk og unnu góðan sigur 5:2. Daníel Einarsson skor- aði ,,hat-trick” og hefur hann nú skoraö 17 mörk I 3. deildarkeppn- inni. Víðismenn fengu óska- byrjun — Björgvin Björgvinsson skoraði 2 mörk á fyrstu 15. min leiksins og siðan komu þrjú mörk frá Daniel — tvö úr vitaspyrnum. Einar Kr. Pálsson skoraði fyrir Stjörnuna, en hitt markið var sjálfsmark Viðismanna. bað var ' mikill léttleiki yfir leikmönnum Léttis þegar þeir lögðuLbikni að velli 3:0 Þorgils Arason skoraði fyrst fyrir þá og siöan gerði Ingimar Bjarnasonút um leikinn, þegar hann skoraöi 2 mörk með 5 min. millibili. Annað mark hans kom eftir útspark frá Gunnari Gunnarssyni, fyrrum leikmanni KR — hann spyrnti knettinum fram, þar sem Ingi- mar komst á auöan sjó og skoraði örugglega. Stórsigur Njarðvíkinga Njarðvikingar lögðu Þór að velli 5:0 i borlákshöfn. Þóröur Karlssonskoraði 2 mörk, Haukur Jóhannsson, Ólafur Björnsson og Benjamín Friðriksson skoruðu hin mörkin og voru mörk þeirra Ólafs og Benjamin afar glæsi- leg — þrumuskot þeirra langt utan af velli, hafnaði i neta- möskvum Þórsara. Gott hjá Grindavík Grindvikingar unnu mjög góðan sigur (5:2) yfir Aftureld- ingu i Grindavik. Það voru þeir Ragnar Eðvaldsson, Jón Sveins- son (2), Kristinn Jóhannsson óg Guðmundur Armannsson sem skoruðu mörk Grindvikinga. Þor- valdur Hreinsson og Rikharður Jónsson skoruðu mörk Aftureld- ingar. Markvörður Aftureld- ingar, Rafn Thorarensen, meidd- ist i leiknum og þurfti að yfirgefa völlinn i leikhlér. ARNLAUGUR HELGASON... tryggði Armenningum sigur (2:1) yfir Óðni — rétt fyrir leikslok. Það var þá mikill darraðardans við mark óðins og bjargaði Krist- inn Petersen þá tvivegis á mark- linu og siðan kom skot frá Arn- laugi. Kristján Lange, mark- vörður Óðins, hugðist þá hand- sama knöttinn, en tókst ekki þar sem Egill Steinþórsson stökk upp með honum og stjakaði við Krist- jáni. Egill Steinþórsson skoraði fyrra mark Armanns, en Björn Guðmundssonskoraði fyrir Óðin. Hvergeröingar léku 10 Einn leikmaður Hvergerðinga fékk að sjá rauða spjaldið i Hverageröi, þegar Grótta kom þangað i heimsókn og náöi jafn- tefli 2:2. Það var Atli Isaksson sem var rekinn af velli — rétt fyrir leiklhlé, en staðan var þá 0:0. Aðeins 10 Hvergerðingar veittu Gróttumönnum harða keppni og skoraði Guðmundur Sigurbjörnsson 1:0 en Georg Magnússon jafnaði fyrir Gróttu af 16 m færi — beint úr aukaspyrnu og stuttu siðar átti hann skot i DANIEL EINARS SON...skoraði 3 mörk. stöng. Valur Sveinbjörnsson kom Gróttusiðan yfir 1:2, en það kom I hlut Hafsteins Bjarnasonar aö jafna fyrir Hvergerðinga — á 86» min. — SOS RIBILL A G rindavik-A fturelding.......5:2 Armann-Óðinn .................2:1 Hveragerði-Grótta.............2:2 Grindavík..... 10 7 2 1 25:10 16 Armann......... 9 5 3 1 14:5 13 ÍK ............ 9 5 3 1 15:8 13 Afturelding... 7 3 2 2 17:13 8 Grótta......... 10 3 2 5 12:23 8 Hveragerði ... 7 1 2 4 7:11 4 Óðinn.........10 0 0 10 7:26 0 RIÐILL Bl Viðir-Stjarnan ................5:2 Léttir-Leiknir.................3:0 Þdr Þ.-Njarðvik................0:5 Víðir............ |8 6 2 0 32:8 14 Njarðvik.........7 5 1 1 19:3 11 Leiknir..........8 2 2 4 8:20 6 Stjarnan.........7214 18:24 5 Léttir...........7 1 3 3 11:20 5 Þór Þ............6 1 1 4 8:20 3 IR var vlsað úr keppni og falla því leikir liðsins niöur. c Rey nir Hn.-Reynir He.........1:1 Bolungarvlk-Reynir He.........4:2 Vikingur-HV...................2:2 Snæfell-Grundarfj.............3:0 H V............ 10 8 1 1 34:4 17 Vikingur Ó..... 9 5 3 1 21:13 13 Snæfell......... 8 5 2 1 20:5 12 Bolungarvik .... 9 5 2 2 23:10 12 ReynirHe........ 9 2 1 6 10:24 5 Grundarfj....... 9 1 1 7 6:34 3 RevnirHn....... 8 0 2 6 4:18 2 RIÐILL D USAH-TINDASTÓLL......frest. Leiftur-KS..............0:2 KS.............7 6 10 19:5 13 Tindastóll.....5 3 1 1 14:2 7 Leiftur........6204 10:9 4 RevnirA........6 2 0 4 16:15 4 USAH...........6 1 0 5 4:32 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.