Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 6
VÍSIR 6 MiOvikudagur 22. júli 1981 s m~y" rr4 Kemst island I A-rlðll - á Evrópumótinu i golfi, sem hófst á Grafarholtsvelli I morgun? Evrópumeistaramót unglinga- landsliöa — 21 árs og yngri — I golfi hófst i morgun á Grafar- holtsveliinum. islendingar áttu þar fyrsta mann á teig, Magnús Jónsson, en hann hóf keppni klukkan niu i morgun. íslending- ar eiga einnig þann siöasta á teig i dag. Þaö er Siguröur Sigurösson sem byrjar keppni rétt um þrjú og ætti aö ljúka henni á milli sex og sjö i kvöld. Fljótlega upp úr þvi ætti að ____ liggja fyrir hvernig staðan er eft- ir fyrsta daginn en úrshtin i for- j;' -V keppninni ráðast svo á morgun. Wfr Þá er vonast til að island verði • Danir eru mcö mjög sterkt liö á Evrópumótinu i golfi, sem hófst I morgun. Hér gengur danska liöið komið i A-riðil keppninnar. útaf eftir setninguna í gærkvöldi. Visismynd Þráinn. • •^’áð á að geta tekist”, sagði ' reyndasti maður islenska liðsins, „Þaö yrði besta afmæiisgjöfin” - segir sænska undrabarnið i golfinu Magnús Persson sem verður 16 ára á sunnudaginn „Undrabarnið i golfiþróttinni” hefur hann verið kallaöur sænski pilturinn Magnus Persson, sem leikur á Evrópumótinu i golfi. Hann er aöeins 15 ára gamall og yngsti keppandinn á mótinu, og þar er hann I hópi þeirra allra bestu — ef ekki sá besti. Þetta er fyrsta Evrópumót ung- linga sem hann tekur þátt i, en hann hefur keppt margsinnis fyr- ir Sviþjóð i Evrópumóti drengja- landsliða. Engu munaöi aö hann yrði valinn i karlaliðið sem keppti i St. Andrews i Skotlandi á dögun- um, og segir það eítt um hversu góður hann er, þvi Sviar eiga enga smákarla til aö velja úr i slikt lið. Þótt hann sé ekki nema 15 ára gamall er hann fyrir löngu kom- inn meö „núll" i forgjöf og það eftir ströngustu reglum i heimi. Til að átta sig á hvað þaö þýðir má benda á að okkar bestu kylf- ingar, Ragnar ölafsson, Björgvin Þorsteinsson og Hannes Eyvinds- son eru með 2 i forgjöf, og enginn islendingur hefur enn náð þvi að komast á forgjöf „núll”. Aöspuröur sagðist Magnús Persson ekki vera neitt tauga- spenntur fyrir þetta fyrsta Evr- ópumót unglingalandsliðs sem hann tæki þátt i. „Vöilurinn er erfiður og það á ýmislegt eftir að gerast á honum áöur en þessu móti lýkur á sunnudaginn". — Heldur þú aö Sviar veröi aft- ur Evrópumeistarar? „Ég veit það ekki — ég vona það a.m.k. Þaö y rði lika besta af- mælisgjöfin, sem ég gæti fengið, þvi ég verð 16 ára á sunnudag- inn”, sagði þessi geöugi piltur og brosti breitt. —klp— Sigurður Pétursson i viðtali við Visi eftir virðulega setningu Evr- ópumótsins i gærkvöldi. Þetta er i fimmta sinn sem hann leikur með unglingalandsliðinu en hann hef- ur lika keppt þrisvar með karla- landsliðinu i golfi. Fyrst var það árið 1977 i Noregi en þá var hann 17 ára gamall. „Meðaltalið hjá okkur fyrri æf- ingadaginn var um 77 högg og það á að duga til að kömast i A-riðil- inn. Viðerum vel undir þetta mót búnir — höfum æft i allan vetur og Evrópuliöiö valið strax eftir mótiö Hinn 15 ára gamli Magnús Persson er óhræddur viö Grafarholtsvöllinn. Meöal þeirra sem mættir eru á Evrópumótiö i golfi á Grafar- holtsvellinum er Magnús Lind- berg, ööru nafni „Munkcn” en hann er fyrrverandi fyrirliöi sænska landsliösins og var m.a. með þaö hér á Noröurlanda- mótinu 1974. NU er hann hér á vegum golf- sambands, en hann er fvrirliði eöa „captain” Urvalsliösins sem valið verður eftir þetta mót til að mæta Urvalsliði Bretlands i West Lanchester þann 19. ágUst n.k. Þangaö fara 8 leikmenn Ur höpnum sem hér keppir og sér „Munken” um það val. islend- ingar hafa einu sinni átt pilt i EvrópuUrvalinu. Þaö var árið 1977 þegarRagnar Ólafsson var valinn i það eftir frábæra frammistöðu á Evrópumóti unglinga á Spáni. „Það verður erfitt val i ár þvi hérna eru smankomnir margir frábærir leikmenn,, sagði MagnUs. „Þaöverður farið eftir árangri þeirra hér og ýmsu öðru i sambandi við þetta val, og þaö veröur svo tilkynnt fljótlega eftir mótið á sunnudaginn.” Ekki er gott aö segja um hvaða möguleika tslendingar hafa til að koma manni i þetta lið nUna. Það verður ekkert hlaupið að þvi — jafnvel þótt þeirséu á heimavelli. Sá sem er Uklegastur er Siguröur Péturs- son, en einhver hinna getur einnig komist þar inn með góöri spilamennsku. Viö spurðum MagnUs Lind- berg aö þvi i lokin hvort honum þætti ekki orðin munur á Grafarholtsvellinum siðan hann var hér siðast 1974? ,,JU hann er miklu betri nUna — sérstaklega eru flatirnar betri en þá. Brautir þar eru svipaðar og þær voru en grjótið fyrir utan þær finnst mér ekki hafa minnkað neitt”. —klp— i sumar og heimavöllurinn ætti heldur ekki að skemma fyrir möguleikum okkar. Ég hef ekki leikið á Grafar- holtsvellinum svona góðum og vel hirtum áður. Þetta er eins og nýr völlur fyrir mig”, sagði Sigurður sem kom fyrst þangaö með kylf- urnar sinar fyrir nær 10 árum. „Það má sjálfsagt finna eitthvað að honum eins og öðrum golfvöll- um hvar sem er i heiminum, en ég get ekki annað sagt en að hann sé stórkostlegur núna.” —klp— Flestir telja aö Frakkinn Francois Illoug sé sá besti af þeim 84 kylf ingum sem keppa á Evrópumótinu I þessari viku. Hver er sð bestl - á Evrópumótinu í goifi? Miklar bollaleggingar eru um þaö i sainbandi viö Evrópumótiö i golfi hvaöa kylfingar af þeim 84 sem þar keppa, séu þeir bestu, og hvaða þjóð sé með besta liðiö og lik- legust til aö sigra. Þar veðja flestir á Ir- land sem númer 1, og sið- an Frakkland. Danir eru einnig með mjög sterkt lið, svo og Sviar. Spán- verjar eru einnig taldir vera með gott lið, en að þeir nái ekki að sýna sitt besta á velli eins og Graf- arholtsvelli, sem er gjör- ólikur þvi sem þeir eiga að venjast. Besta leikmanninn telja flestir vera ILLOUZ frá Frakklandi, en hann vann m.a. forkeppnina fyrir Breska opna áhuga- mannamótið á dögunum mjög sannfærandi. irski leikmaðurinn WALTON er einnig frá- bær kylfingur. Hann var valinn i Walker Cup-lið Stóra-Bretlands eftir Evrópumót karla á St. Andrews i Skotlandi á dögunum, en það lið á að keppa við úrvalslið frá Bandarikjunum siðar i sumar. Danir eru með marga frábæra leikmenn, þar á meðal þá RASMUSSEN og SÖRENSEN, og Sviar eru með KNUTSSON, ný- bakaðan Sviþjóðarmeist- ara I golfi og svo hinn 15 ára gamla Magnús PERSSON. 1 spánska liðinu er t.d. LOPEZ sem er mjög beinskeyttur leikmaður og i þvi italska er CAN- ESSA sem nýlega var valinn i úrvalslið frá Evr- ópu sem mæta á Suður Ameriku-úrvali i árlegri golfkeppni. Annars eru þarna svo margir frábærir kylfing- ar að ógjörningur er að segja um hver þeirra er bestur. Þótt þeir elstu séu ekki nema 21 árs eru i þessum 84 mahna hóp y fir 20leikmenn sem kepptu á siöasta E vrópumóti karla, og flestir ef ekki allir hafa þeir leikið i unglinga- og karlaliðum sinna þjóða áður. —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.