Alþýðublaðið - 21.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ og klæðHtil um göturnar. Þsu Jafavei dteymk ekki um betra lff og bjartari æfi. Engina segir þeim það Þau hafa lítla hugmynd um alla mearsinguna, sera á að vera svo mikil; feún stoðsr þau ekki Eftir því sem þau eidasi eru þau vanin á að tileinka sér hugsunar hátt annara, stæia ait eftir þeim heldri, sem kallað er. Hver göfugur maður, gæádur fögrum tilfianínguœ, hlýtur að komast við af þessu ástsndi Hér er manjsJeg eymd, manniegt böl í hisæti sfnu. Fólkið megaar ekki að hefja sig sjálft. Utanírákomina kraftur verður að verka á. — Hið éina, setn dugar tilýramfara, til bfargar, er að rikið kaupi botnvörpung og leigi vœntanlegu santeignarýélagi þorpbúa hann. — Ucgir Vopnfirðingar verða að fara að heiman til áð tæra sjÓmanna fræði. Fleira kernur þá á eftir Þetta verða allir að skiija. ' Eg skora á stjóraarvöld lands- ins að athnga mal þetta og ijúka upp augunnm fyrir bágindum fs Ienzkrar alþýðu í íjærstu þo pum lanösins Geri þau það, kemur grein þessi að tilætluðum notum. Vopnfirðingur. Vm iagiisa m f egin Sumariagnaður íaínaðarmanná- félagsias f Bárunni niðri fór fram hið pi ýðilegasta, Leikið var „Fyrir sáttanefnd" og tókst ágætlega. Stóð sá leikur éitthváðstundaríjórðuag, Sátu nienn uadir borðum meðan ieikið var, svo og meðan lesið var upp. Var siðan kaffi veitt, og sfðan sungið mikið og haldnar nokkrar stuttar og góðar ræður. Mun þetta hafa verið eitt af þeim fáu samsætum sem haldin eru hér f Rvik og engum leiddist meðan setið var yfir borðum. Þegar borð yoru upp tekin.v&r enn sunglð, þar á; meðal söng Sig. Sig. nokkrár vfsur úr lög- regluljóðum. Sfðan var farið f leiki og stóð það það sem eftir var kvöldsins þar tll hætt var, kl. liðlega eitt Hátt á annað hundrað manns tóku þátt f sumarfagnaði þessum, <og þó sást ekki einn einasti mað- oooooooooooooooooooooooooooooooooooa U t s a 1 a 15—25% afsláttui» írá niðursettu verði á kBrimaæQB og kvenfataeffium. H Johs. Hansens Enke, slmi 206. ooooooooooooooooooooqooooooqöooooooqö Fulltrúaráðsfundur verður annað kvöld, laugardaginn, fclukkaa 8 f Alþýðuhúslnu. ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo | Danskar kartöflur § ð fcöfucn vér fyrir'yggjaedl, seljast í stærri og saæri kaupum. O o Johs. Hansens Enke, sími 206. g OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOQOOOOO 08 ur tíaeð vfni Mun það þvi miður KÍHsdæoii á s&mkomum hér f Reykjavik, ca svona ætlura við nú að hafa það íraajvégis f J> íh- að&rmannafélaginu, Fisbiskipin. Af veiðuiH komu f gær og fyrrsdag Austri með 70 föt, Þórólfur 103, Kári Söl muRdarson 74. April Jl, Egiil Skailagítewsoa með meiddan mann Miliy 13 þús fiskjar, Sigríður 15 þús, Björgvia I31/* þós. og íslendinguriun í gær með 20 íöt og brotið stýá, — Vaíðskipið ísl. Falk kom tii tjarðarins á Miðvd, fór aftur £ nðtt — Báturinn sem 1órst með 3 EiÖKBum fan-t á hvolfi f gærp Surprise fann hann á útleið. Fjölmennið fuKd f kvöld. á Skj&Idbreiðar- Fregn sú í blaðinu á miðvd., un að bátur htfi farist úr Keíla vik, reyedist sem batui' fór að vera röng. Náðu þar aiik bátar landi með h'eiíu og höldnu. Úr fiafnarflrði. — Misprentast hafði á miðvd. að Kristín heitin Totfad. var sy^tir Siggeirs ea ekki móðir hasss. Sigrfður Torfa- dóttií' móðir þeirra er enn á iífi. — Mannslát: Siðastliðinn þriðju- dag endaðist að heimili sínu, Austurhverfi 2, merkiskonan Msr- grét Guðnadóttir, /8 ára gömul, eftir stutta legu. — Togararnir Baldur, Otur, Menja og Vfðir fóru f gær. Val dorf kom á miðvd. með 40 föt Fyrirspurnir. A sumardaginn fyrsta í fyrra og f gær var safaað inn peniögutas um allan bæ .til hjálpar börnum", enda dagurinn nú af sumum kall* aður „barnahjáipardagut". í tií- efni af þessu langar mig t!I þess gð spyrja yður, herrá ritstjóri: 1. Hafa þeir peningar, ssm kömu inn f fyrra, orðið nokkrutxt bömum „til hjálpar"? 2. Htrernig á að verja Ijelns peningum ssm inn kornu nú (og í fyrrar) ntii hjálpar börnum"? 3. Hvar eru þssáir pasing&r niður kotnau* og er almenningi. sem hefir gefið þá, ekki gerður reikningsskapur fyrir þéim á neiac hátt, eða eru þeir aðeins lagðir I einhvern kvenfélagssjóðinní Þorbj'órn Teitsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.