Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 1
1 / $ \ % SAMWINNUBANKINN \ -7WINN BANKI á % nm 286. tbl. — Miðvikudagur 24. des. 1969. — 53. árg. SAMYINNUBANKINN SÝNING Á THULE AUGLÝSINGU BÖNNUÐ HJÁ SJÓNVARPINU Þetta myndarlega jólatré kom til Reykjavíkur á laugardaginn me5 Reykja fossi trá Hamborg. Tréð er gjöf frá skipstjórnarmönnum þar i borg og Hamborgarhöfn. Þýzka jólatréS var reist viS HafnarbúSir og var kveikt á því síðdegis í gær, aS viðstöddum fulltrúa gefendanna frá Hamborg. (Tímamynd Gunnar) LJÓSADÝRD UM JOLAHATÍÐINA SB-Reykjavík, þorláksmessu. Séu ekki allir komnii- í jólaskap, fer nú hver að verða síðastur, því nú standa jólaannirnar sem allra hæst. f dag tínir fólk væntan- lega fram innijólaskrautið, en úti við er löngu búið að uppljóma aQt- Gríðarstór jólatré prýða flest opin svæði í kaupstöðunum, og bjöll- urnar í peningakössum kaupmannanna klingja jólalega til miðnættis í kvöld. Víða er gömul venja að gera sér dagamun með einhverju móti á Þorláksdag, t- d. er borðuð kæst skata á hverju heimili á Vest- fjörðum. Sjónvarpstækjum í Jiskibátum tjöigar Rauð jol fyrir sunnan, en hvít norðan OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Rauð jól verða sunnanlands og vestan að þessu sinni. Fyr- ir norðan og austan verða að öllum Iíkindum rauð jól, en þó er ekki víst að svo verði alls staðar. Veðurstofan gaf blaðinu þær upplýsingar, að þótt svolítið snjói nú á Suðurlandi, taki snjóinn upp að mestu jafnóð- um og festi ekki, þar sem hiti er svolítið ofan við frostmark. f fyrramálið, aðfangadag, kóln ar um allt land. Éljagangur verður einhver fyrir norðan, en úrkomulaust fyrir sunnan. Á jóladag kemur aftur suð- austlæg átt, en hvort þá verð- ur snjókoma, rigning eða slydda, verður ekki spáð um að sinni. Iðgjaldsgreiðslur í lífeyrissjóðina hefjast í janúar EJ-Reykjavík, þriðjudag. Iðgjaldagreiðslm- í lífeyrls- sjóði þá, sem samkomulag náð- ist um í kjarasamningunum fyrr á þessu ári, eiga að hefj- ast 1. janúar næstkomandi, en á því ári eiga atvinnurekendnr að greiða V/2% iðgjald, en launþegar 1%. Frá og með 1. janúar ber því vinnuveitanda aS halda eftir iðgjaldahluta launþega 16 fra ol eldri, og gera skil á honum ásamt eig- in iðgjaldshluta, og skulu ^irstu skil eig- sér stað í byrj- un febrúar. Alþýðusambandið og Vinnu- veitendasamhandið hafa orð- ið sammála um eftirtaldar regl Framhald á bls. 3 Sölusamningur undirritaður Föstudaginn 19. desember sl. var undirritaður í Moskvu samningur im sölu á íslenzk- um iðnaðarvörum frá verk- smiðjum Sambandsins á Akur- eyri. Er hér um ð ræða ullar- peysur og ullarteppi. Samnings- upphæðin er U. S. $ 1.109.860, eða um 97,6 millj. íslenzkra króna. Vörur þes r eiga að af- greiðast á á. u 1970. Kaup andi er V/O Raznucxport í Moskvu. Að samningunum unnu fyr- ii- hönd Sambandsins þeir Harry 'Fredriksen framkvæmda stjóri, Hjörtur Eiríksson ullar fræðingur og Andrés Þorvarð arson fulltrúi. TÍMINN Næsta tölublað Tímans kemur út sunnudaginn 28. des. ásamt sjórrvarps- og útvarpsdagskrá fyrir vik- una 28. des. 1969 til 3. jan. 1970. KJ-Reykjavík, þriðjudag. Tvær sjónvarpsauglýsingar frá Sana á Akurey.., hafa vakið all- mikið umtal að undanförnu. og hafa forráðamenn sjónvarpsins reyndar bannaf sýnintu á ann- arri auglýsingunni, en hin hefur verið sýnd fram tii essa. Hér er um að ræða auglýsingar á Tí ule öli, finnst sumum, sem skotið hafi verið yfir markið með bess- um auglýsingum. og þ. geti orð- ið börnum slæm fyrirmynd. Auglýsingin sem bönnuð var, aðeins sýnd einu sinni. Hún var á þá leið, að strákpolli var að drekka Thule-öl, og annar horfði á hann agndofa. Sá síðarnefndi segir við þann, sem er að drekka eitthvaó á þá leið. Þú drekkur bara öi eins og storu mennirnir" og sá síðari svarar eitthvað á bessa leið: „ölappaðu af maður etta er Thulc öl “ Síðan augiýsingin, og sú sem sý.-d hefur verið fran. tii þessa Blaðið hafði tai af nokkrum fréttariturum sínum í dag um jólaútlitið. Erlingur Davíðsson á Akureyri, sagði að þetta væri allt svipað og venjulega þar, nema hvað bæjarbúar hafa verzlað held ur minna nú fyrir jólin en und- anfarið, og jólaverzlunin byrjað mun seinna. Mikið er um jóla- skreytingar á Akureyri, stærsta jólatréð er að venju á Ráðhús- torgi og hefur bærinn sett það upp. KEA sér hins vegar rnn alla FB-Reykjavík, þriðtjudaig. ítök sjónvarpsins í þjóðinni aukast með degi hverjum. Menn vilja ekki láta sjónvixpsdagskrána fram hjá sér fara, hvar sem þeir eru staddir. Því er það að fiski- bátar við strendur landsins búast nú sem óðast sjónvörpum, til þess að áhafnirnar geti horft á sjón- varp, að minns*; k< 'i, þegar ekki er annað að gera. Hafa gár- ungarnir jafnvel sagt, að nú sé ekki kastað á sildina fyrr en Dýrlingurinn er búinn í sjónvarp- inu. Langt er síðan farskipin tóku sjónvarpið um borð, enda gátu á- hafnir farskipanna fylgzt með sjónvarpsdagskránum í erlendum höfnum áður en íslenzka sjón- varpið kom til sögunnar. Sam- kvæmt á'kvæðum tollalaga er far- skipuim heimilt að sigla með vörur ótollaðar, og þar af leiðir, að ekki þarf að greiða tolla af þeim sjón- er í „westero' stíl. yssu er mið- að á háls, manns sem á að henrja. O' snaran sést dinglanT vfir hon um. Hann er spurður um síðustu oskina fyrii hengingu, og hún er a? fá Thule af drekka. Þessi auglýsing mun hafa farið i taugarnar á mörgum, þvi fólki finnst að barna sé verið að hafa fyrir börn hluti sem ekki eru æskilegu tli eftirbreytm. og eru jafnvel dæmi til, að börn hafi sfkreytimgu á kirkjunni, kirkju- tröppunum og jólatrénu við kirkj- una. Eins og allir vita, er mikið um trj'ágarða á Akureyri og hús- eigendur hengja gjarnan jélaljósa samstæður á fallegasta txéð sitt. í kvöld, Þorláksmessukvöld ers verzlanir opnar tál miðnættis og Erlingur sagði að fólk úr nœr- sveitunum setti mjög svip sinn á bæinn, þegar það er í sfðnstu fcaupstaðaférðinni fyrir jóí, en ná FramhaM á Ms. EL vörpum, sem eru um borð f þess um skipum. Þykir sjómönnum á bátum það nokkurt misrétti, að þeir síkuli ekki geta fengið sjón- vörp með sama hætti, og hafa sótt um undanþágur tíl yfirvalda víða úti um land, hver í sinni heima- byggð, en ekki fengið. Við hringdum í Bjðrn Ber- mannsson í fjármálaráðuneytinu og spurðum um þessar undan- þágur. Bjöm sagði, að þar sem farskipin lúti sérstökum reglum um flota sinn og hafi heimild til þess að sigla með ótollaðar vör- ur komi ekki til, að greiða þurfí toll af sjónvörpum slffcra skipa. Ekki sagði Björn, að bornar hefðu verið fram formlegar umsóknir um undanþágur frá tollgreiðslum á sjónvarpstækjum í fiskibáta. Reynar hefðu sjómenn rætt þessi mál óformlega . .ð ráðuneytið, en elkkert hefði verið gert í þvi, enda þyrfti lagaþreytingu tíl. verið að leika þeni.an hengingar leik að undanfömu. Pétur Guðfinnsson fram- kvæmdastjóri Sjónvarpsins sagði við Tímann í dag, að ekki hefði vei-ið teki.. nein ákvörðun um hvort hengingarauglýsingin yrði bönnuð. er til væru reglur um auglýsingar í sjónvarpi þar sem ■iegði að banna mætti auglýsing- m ef þær brytu í bága við al- mennt velsæmi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.