Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 3
MH> V lKUDAGUXí 24. desetober 1969. TIMINN FA 0 HELGAR SIG F/SK- VEIDUM NÆSTU 2 ÁR EJ-Reykj avík, föstudag. Á þingi FAO — Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuöu þjóðanna — í Róm á dögunum var mikið rætt um fiskveiðimál og samþykkt, að FAO skyldi leggja mikla áherzlu á þau mál næsta starfstímabil, sem er tvö ár. Fulltrúar á þilnginu voru sammála um, að fiskveiðar í sjó og vötnum hefðu miklu hlutverki' að gegna í tilraunum manna til að veita jarðarbúum nægt eggja- hvítuefni, auk þess sem auknar fiskveiðar myndu nýta betur vjnnuafl, og auka gjaldeyristekj- ur vanþróaðra ríkja. En grund- vailarskilyrði væri að þjóðir heimsins tækju höndum saman til að tryggja skynsamlega nýtingu þeirra auSlindar, sem fiskurinn er, svo að allir hafi hag af. Á þinginu var talið nauðsynlegt að FAO yki þátttöku sína í al- þjóðlegum hafrannsóknum, og einnig í baráttunni gegn megnun sjávar. Mun FAO ka!lla saman á næsta ári sérstaka aiþjóðlega ráðstefnu til að fjalla um áhrif mengunar sjávar á fisikveiðar. Leiðrétting LEIÐRÉTTING Vegna fréttar um árekstur, i blaðinu í gær, vill rannsóknarlög- reglan taka það fram, að ekki var réttt, að srjö manns hefðu slasazlt. Aðeins ein stúlka fótbrotnaði, en þótt allt fóikið hafi verið fiutt á slysavarðstofuna, var ekki um að ræða, að það væri slasað. Vegna fréttar í blaðinu í gær skal það tekiið fram, að Skótízk an er ekki á Laugavegi, heldur fá ein skref þaðan, að Snorrabraut 38, gegnt Ajustianbærjanbíúi. 4uglýsið í límanum Bandaríkjamenn eru stórtækir í fiestu, eins þegar þeir þurfa að ríta niíSur stórhýsi eins og Hótel Ptexa í Kansasborg. Þá var sprengiefni komið fyrir vlð grunn hússins og það sprengt nlður í he'rfu lagi, eins og mynd- irnar hér að ofan sýna. (UPI) Þingið taldi, að vandamál fisk- veiðanna væru í rauninni fjór- þætt. í fyrsta lagi væri nauðsyn- legt að meta hversu stórir væru þeir fiskstofnar, sem tit eru í heiminuim og nýtaniegir eru. Því næst þyrfti að auka veiðar þeirra fiskstofna, sem í dag væru lítt nýttir, en einnig að vinna að skyn- samlegri stjórnun veiða á þeim fisktegundum, sem þegar eru mjög mikið veiddar og koma þann ig í veg fyrir ofveiði. í fjórða lagi þyrfti síðan að nýta litlar fiskteg undir og önnur sjávardýr sem hægt væri að nýta, þótt svo sé ekki gert í dag. Var rnikil áherzla lögð á, að eftirdit með fiskveiiðum yrði að grundvallast á mati sérfræðinga á fiskstofnunum. í haust fór fram endurvígsluathöfn í Stóra-Áskirkju eftir breytignu og flutninga. Sigurbjörn Einarsson biskup predikaði við athöfnina, sem var fjölmenn af sóknarfótki, og séra Einar Guðnason sóknarprestur þjónaði einnig við athöfnina. — Myndin tekin af kirkjunni að lokinni messu, og standa biskupinn og sóknarprestur á kirkjutröppum. VIÐGERÐ OG FLUTNINGUR STÓRA-ÁSKIRKJU Tíminn hefur ver.ið beðinn fyr- ir eftirfarandi orðsendingu frá sóknarnefnd Stóra-Ássóknar í Borgarfirði: „Að undanfömu hefur verið uoui að viðgerð á kirkjunni í Stóra-Ási í Rorgarfirði, og einn- ig hefur kirkjan verið færð til samræmis við færslu á bæjarhús- um í Stóra-Ási. Gagngerðri við- Jólafagnaður Verndar Hinn árlegi jólafagnður félags ins Verndar verður í Hafnarbúð um í Reykjavíik á aðfangadag. Að venju verður framreiddur háttða- matur og gefnir jólabögglar. Á jóla-fiajgnaðinn eru aillir velkomn ir, sem ekki h*fa tækifæri til að dveljiast meðsl vina eða vanda- manan á aðfangadagskvöld. Húsið verður opnað kl. 3 síðd. Hugmyndaflugið í essinu sínu Tove Jansson: Vetrarundur í Múmídal Bókaútgáfan Öm og Örlygur. Þetta er önnur bók Tove Jans- s in um Múmínálfana, en þessi ævin sýri, rík af veruleika lífsins, eru einhverjar heztu barnabækur, sem út koma á Norðurlöndum þessi árin. Þar er hugmyndaflugið efst á blaði. Verurnar eru ekki úr því dýrariki, sem við þekkjum af eig- Ln sjón, en samt eru þær gæddar eigindum hins raunverulega lífs í ríkum mæli. Höfundurinn not- ar þannig hina ævagömlu aðferð, sem við þekkjum svo vel úr þjóð sögum, að láta ævintýrið bregða mælikvarða á lífsgildi og kenna börnum á því máli, sem ungt ímyndunarafl skilur og hlustar á, skil góðs og ills. Þessar sögur eru fullar af fjöri og spennu, og höfundur er einnig hinn snjallasti teiknari. Þýðing Steinunnar Briem er mjög lipur og lifandi, og hún íslenzkar hin fjarstæðukenndu ævintýramöfn með þeim hætti, að þau verða fijótt kunnugleg, þótt ekki minni á önnur íslenzk heiti. Frágangur og útgáfa bókarinnar er með mikl um ágætum. — AK. gerð er nú lokið og hefur kirkj an verið máluð hátt og lágt, leitt í hana rafmagn og upphitun sett í hana. Margar og rausnarlegar gjafir hafa kirkjunni verið færðar að undanfömu svo sem peningagjaf ir, munir og vinnugjafir. Gefend um öllum, svo og þeim, sem að verkinu unnu, færum við alúðar- þakkir. Svíþjóðarstyrkur fslenzkum bókmennta- eða lista gagnrýnanda stendur til boða styrkur til mánaðardvalar í Svíþj. á árinia 1970. Styrkurinn er sænsk ar krónur 6000.00 og á að nægja fyrir ferðafcostnaði og diyailarkostn aði í Sviþjóð þennan tima. Um- sóknir um styrkinn þurfa að ber- azit Norræna félaginu, Norrœna hiúsinu fyrir 31. des. n.k. ásamit greiniangerð um það, hvernig styrk þegi æskir að eyða þessum tiíma í Svíþjóð. Nýlega hafa orðið fraimkvæmda stjtóraskipti hjá Norræna félaiginu. Einar Pálsson hefur látið af því starfi vegna langdvala erlendis en við hefur tekið Jónas Eystieinsson kennari við Verzlunarskóla ís- lands. Norræna félagið gengst fyrir norrænum jtólurn í Norræna hús- inu sunnudagsfcvöldið 4. janúar 1970. Auglýsing þar að lúitandi verður birt i blöðuim siðar. Skrif stofa Norræna félagsins er opin kl. 17.00—19.00, og gefur hún all- ar upplýsin-gar varðandi starfsemi ftólagsins. Sérstaldeg'a viljum við þakllca bömum séra Einans Pálssonar fyir verandi prests í Reybholti, sem færðu kirkjuiini að gjöf forkuim arfaigran sMrnarfouit til mimning- ar um foreldra sín-a, séra Einar Pálsson og frú Jóhönnu Eggerts- dtóttur Briem. Einnig færðu þessi sömu systkini kirikjunni rausnar 1-ega peningagjöf. Glöðileg jól. Sófcnaroefnd SBtióra-Ássóknar." LfFEYRISGREIÐSLUR Fraimhald af bls. 1. ur um það, af hvaða launum iðgjaldið skuli greiðast: 1. Iðgjald skal greitt af öll- um tekjum starfsmanna á mán uði hverjum þar til samanlagt iðgjald hefur náð þeirri upp- hæð, sem svarar til iðgjalds fyrir 191 klst., miðað við 44 klst. vinnuviku, eða þann dag- vinnufjölda annan, sem við á í hlutaðeigandi starfsgrein, mið að við útborgað tímakaup við- komandi starfsmanns í dag- vinnu. Þó skal draga frá þess- ari tölu þá tíma, sem starfs- maður er frá vinnu án kaup- greiðslu, nema það stafi af verk efnaskorti. Um reglubundna vinnu hluta úr degi gildir sama regla hlutfallslega. 2. í fastri atvinnu, þar sem dagvinnukaup mótar ekki ein- vörðungu fastar tekjur, skal greiða iðgjald samkvæmt tölu- lið 1. Heimilt er að greiða allt að 10% til viðbótar. 3. Sé unnið á föstu mánað- arkaupi í vaktavinnu, skal greiða iðgjald af vaktakaupinu. Mímir, blað norrænustúdenta Hagieg bfaöaviðtö! FB—Reykjavík, föstúdag. Blaðinu hefur borizt eintak af Mími, blaði stúdenta í íslenzkum fræðum, 1. tbl. 8. árgangs. í blað- inu birtist meðal annars efnis kafli úr ritgerð Guðrúnar Karlsdóttur um athuganir á bveðskap Gests (Guðmundar Björnssonar). Þá er grein eftir Helga Þorláksson um íslenzkar þýðingar á Ossianskvæð- um, og tvær styttri greinar eftir Gunnar Karlsson og Einar G. Pét- ursson um Stein c*'=“inarr og þjóð- ina og Múrhúsið. Erlingur Sigurðs son skrifar leikhúsþátt um Sælu- ríkið eftir Guðmund Steinsson og Erlingur skrifar einnig um Bækur. Kristján Árnason skrifar starfs- annál Mímis. Lydia Lass skrifar Ljóðrýni — og fjallar um Gamian þul eftir Hannes Pétursson. í ritnefnd Mímis eru Erlingur Sigurðsson, Gunnlaugur Ingólfsson og Hélgi Skúli Kjartansson. Prent- smiðja Jtóns Helgasonar hefur unin ið blaðiið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.