Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 6
í HEINSFRÉTTUM TÍMINN MIBVIKUDAGUR 24. desember 1969. Olíuframleiðsla Sovétríkjanna á í erfiðleikum NÝIÆGA var birt skýrsla sérfræðinga, sem vel þeikkja til sovézks efnahagslífs, nm orku- Mndir Sovétriílkjairma. Þessi sér- ÉræSingar koma með ýmsar spurningar og þá ekki sízt um það, hvort afskipti sovézkra stjórmvalda af málefnum hinna olíurlku Arabalanda komi til af efnahagslegri nauðsyn, eða bvort þar séu pólitlísk sjónar- mið að verki. Og í frasmhaldi af því vaknar sú spurming, að ef um pólitíska hagsmuni er að ræða, er þá ekki hætta á að koma muni til meiriháttar á- taka milli bandarískrar og sovézkrar heimsvaldastefnu í þessum heimshluta? Samkvæmt skýrslunni, þá eru Sovétríkin aú á leið inn í tíma bil olíuskorts, sem kemur til af því, að erfitt er að uppfylla þær miblu kröfur, sem hrað- vaxandi eftirspurn skapar — þótt fundizt hafi í Sovétríkjun um einar mestu olíu- og gas- lindir Neimsins. Orsök þessara erfiðlei'ka er sú, alð Sovétríkin, sem og Banda xfkin, vilja tryggja að á hverj- mn tíma séu til í landinu næg- ar birgðir af olíu. ÞETTA KANN að vera lykill inn að breyttri afstöðu Sovét- rfkjanna á olíumarkaðinuim, en þá breytingu má orða á etfirfarandi hátt: tilraunir til að draga úr útflutninginum, sem hefur vaxið hröðum skref- mn bæði í hommúnistískum og kapitalískum ríkjum, aukinn stuðningur við þau ríki, sem eru olíuframleiðemdur, og gerð sðlusamninga, og tilraunir til að fá stórar oMuleiðslur frá vestrænum ríkjum, en þær eru sovézka iðnaðinum nauðsynleg- ar. í sarobandi við hið síðast- nefnda, hefur verulegur árang- or náðst nú á dögunum með samningi Sovétríkjanna o_g fta- Iíu um gasleiðslu al'la leið frá Síberíu til ItaMu og gassölu Sovétmanna til Itala. A SfÐUSTU TUTTUGU ár- unum hefur orkuvinnsla Sovét- ríkjanna aukizt gífurlega, jafn framt því sem hlutverk hinna ýmsu orkugjafa hefur breytzt. Tvð atriði vekja sérstaka at- hiygli: hörð aukning kolvinnsl- unnar og miklar framfarir við vinnslu jarðgass. Margir sovézkir hagfræðing- ar fullynða, að framleiðsla á kolum — „hið daglega brauð iðnaðarins" — muni tvöfaldast fyrir 1980. En í rauninni er staðan allt önnur. Hin árlega aukning kolaframleiðslunnar, sem árið 1965 var 4,2% var í byrjun ársins 1969 aðeins 0,2%. Verkfræðingarnir kvarta yf- ir því, að ráðumeytin — sem m. a. úthluta vélum og tækjum til endumýjunar í námum sem þegar eru í notkun — með- höndM þá eins og fátækra manna börn. Því er það, að stjóméndur námanna sjálfra krefjast þess a@ ver* herr'*r í eigim húsi, Þeir vilja fá að ráða yfir þeim fjármunum, sem nauð synlegir eru til þess að þróast fram á við. En svo virðist, sem menn séu á annarri skoðun í Moskvu, og að þar sé höfuðá- herzlan lögð á nýtískulegri orbugjafa. FYRIR UTAN KJARNORK- UNA, sem ekki mun hafa mikil áhrif sem orkugjafi næstu ár- in, venður sérstök áherzla lögð á jarðgasið og olíuframleiðsl- una. En undanfarið hefur þetta ekki gengið sem bezt, þrátt fyr- ir langa reymslu Sovéfcmanna. Árleg aukning olíuframleiðsi- unnar hefur farið minnkamdi: var 10.6% á árinu 1960—1965 en 7,5% næstu fimm árin. Nýtamlegar oMulindir juk- ust aðeins um helming á við framleiiðsluaukninguna, og eru núna um 4.500 miMjón tonn, sem er um 15 ára framleiðsla miðað við framleiðslumagnið árið 1968. Ekki er að efa, að orsöfcin fyrir þessu er, a® gömlu lind- irnar í Baku og við Volgu eru að þorna, og að nýju oiíulindim ar í Mið-Asíu og Vesturhlufa Síberíu — sem eru einar þær mestu í heiminum — eru enn ektó nýttar nema í litlum mæli, enda er mjög dýrt að hefja þar framleiðslu vegna allra að- stæðna. EN SOVÉTRÍKIN ættu samf sem áður í engum vandræðum með að fuMnægja innanlands- neyzlunni, þar sem möguleikarn ir eru næstum ótæmandi og landið er nú fyrst á leiðinni inn í bflaöldina hvað allan almenn ing snertir, ef ekki kæmi til stöðugt vaxandi útflutningur, en hann nemur nú um f jórðungi allrar framleiðslunnar, að því er sovézkar skýrslur sýna. Olíu- og benzíniðnaðurinn er í raun orðinn næst stærsti út- fluttningsþáttur landsins, og er reyndar þýðingarmesti gjald- miðilinn í viðskiptum við kapi- taMstísku iðnaðarríki. En útflutningsaukningm, sem nam 16.3% árið 1966 og 3.6% árið 1967, var aðeins 0.3% érið 1968. Ekki er vitalð, hvort þessi þróum á rætur sínar að refcja tfl vaxandi erfiðleika við að komast á vestræna markaði — eða minnkandi framleiðslu. Ef um minnkandi framleiðslu væri að ræða, þá myndi það skýra hvers vegna Sovétríkin, sem eru næst stærsti olíufram- leiðandi í heimi — Bandaríkin eru í fyrsta sæti — kaupir nú olfu frá öðrum löndum. AUGLJÓSASTA DÆMI um þessa erfiðleika Sovétríkjanna er hin breytta afstaða, sovét- manna til þeirra austur- evrópsfcu rfkja, sem áður fceyptu um helming alls oHu- útflutnings Sovétrikjainna á mjög háu verði. Nokkur þessara ríkja, eink- um AustutvÞýzkaland — en þar hefur oMuneyzlon aukist mjög mikið og gerir enn — virðast hafa fengiið leyfi til að kaupa oMu £ná Mið-Austurlönd um, með ýmiss konar greiðslu skilmálum, og einnig til að flytja helztu útflutningsvörur sínar í nokkrum mæli þangað. Sovétríkin hafa sjálf hafið smávægilegum innflutning á olíu frá Sýrlandi og Asíu, en með framtíðina í huga sýna þau mestan áhuga á þróunar- löndunum, og þá einkum þeim sem einhvern tíma geta orðið oMuframleiðendur. Tilraunir Sovétmanna í þessa átt er sér- lega þýðingarmiklar fyrir Ar- aharfldn, einkum þau sem hafa sósíalistísbar ríkisstjórnir, og sem af þeim sökum telja enn brýnna en ella að losna undan vestrænum yfirráðum. Þessi ríki fá tækniaðstoð, einkum að þvl er snertir þjálfun starfs- fólks við oMuframleiðsluna og borun eftir oMu. Jafnframt hafa Sovétríkin viss an áhuga á Persaflóa, sem hef ur pólitíska þýðingu — og mun hafa í framtíðinmi. Er nú veri? að ganga frá samningum nm greiðslu fyrir aðstoð í formi hráolíusöiu til Sovétríkjanna. JARDGASIÐ skiptir sifeflt meira máli í heiminum, og í Sovétríkjunum eru gífurlegar jarðgasHndir sem rétt er byrj- að á að viona. Til þess að geta hafið vinnsiu í stórum stfl, þurfa Sovétmenn að flytja út mikiið magn af gasi, og þeir hafa nú — eftir 5 ára samn- ingavíöræður — gert slikan samning við ítaMu, og vonast til að geta gert annan eins við Vestur-Þýzkaland. Samningurinn við ítalíu, sem var uedirritaður á dögunum, er á miili Sovétríkjanna og oHu- og gaseinkasölunnar í ítaHu, BNI. Samkvæmt honum eiga Sovétmenn frá árimu 1972 og um 20 ára síbeið að selja ítalíu 100 milljarða kúhikmetra af jaiðgasi. í staðinn fá Sovétrík- in frá ítaMu gasleiðslur, dælu- stöðvar og annan útt4nað, sem þeir munu nota til að leggja gasleiðslu 1500 mílnaleið fró Mosfcvu til gaslindanna í vest- urhluta Síberíu. Jafnframt verður lögð gasleiðsla frá enda- stöð núverandi gasleðslu frá Sovétríkjunum, sem er í Bratis- lava í Tékfcósl., um Austur- riki til ítaMu, og mun gasið, sem Sovétmenn selja Itölum, síðan fara um þessa leiðslu beinustu leið frá Síberíu til Tarvisio á ítaliu. Riccardo Misasi, utanrífcis- viðskiptamálaráðherra italíu, sagði, að þessi samningur væri 3 milljarða dollara virði. SOVÉTRÍKIN hafa því nú þegar náð sér í góðan viðskipta vin í Vestur-Evrópu, auk þess sem Austurríki hefur keypt verulegt magn undanfarið. Munu Sovétmenn nú leggja mikla áherzlu á að ná samningi við Vestur-Þjóðverja um sölu á mjög miklu magni af gasi þangað, og er því spáð að þeir samningar muni tskast. Þótt hér sé um viðskipti að ræða, þá eru þau þess eðlis, að _þau hljóta að hafa pólitísk áhri' T kjölfar þeirra ætti að fylgja batnandi sambúð aust- urs og vesturs. Ýmsir óttast, að samhliða muni NATO verða veikara bandalag og að tengsl Bandaríkjanna og Vestur- Evrópu verði ekki eins náin. —EJ Kortið sýnir olíuleiðsluna, sem liggur frá Sovétríkjunum til Bratislava í Tékkóslóvakíu. Punktalínan sýnir, hvar leiðslan til Ítalíu a að liggja. Sovétmenn munu einnlg leggja leiðslu frá Moskvu til Slberíu, 1500 mílna leið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.