Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 9
w * MBÐVIKUDAGUR 24. desember 1969. TIMINN 9 Á jóliunoim stytta menn sér gjaroan stondir við heilabrot af ýmsiu tagi og er þátturinn í daig einmitt ætlaður þeim, sem af slíka hafa giamian. Verða birtar hér noklkrar þrautir, af mismun- andi toga spunnar, og vaenti ég þess, að sem flestir megi finna í þeim eitthvað við sitt hæfi. I. f fyi-stu þrautinni eigið þið, ies- endur góðir, að setja yMcur í fót- spor fræ-gs skákmeistara og reyna að gizka á leiki hans í skákinni, sem hér fer á eftir. Þessi frægi skákmeistari er enginn an-nar en Vassily Smyslov, fyrrverandi heimsmeistari, en andstæðin-gur hans er tékkneskur skákmeistari, Cenek Kottnauer, nú búsettur í London. Setjið blað eða spjald yfir skákin-a, svo að hún v-erði með öliiu hulin sjónum ykkar og byrjið siðan að gizka á leiki Smys- lovs, sem stýrir hvftu mönnunum. Sex fyrs-tu leikirnir era gefnir, en við 7. leik hivíts hefst sjálf getrauni-n. Leiki sv-arts þarf aldrei að gizka á og þess verður að gæ-ta vel, að blaðið (sp-jaldið) sé ekki fært nið-ur á við, fyrr en búið er að gizka á næsta leik hvlts. Fyrir hverj-a rétta á-gizkun era gefin stig og end-anleg s-ti-ga- tala á að gefa nokkra hugmynd um styrkleika þess, er við þraut- ina glímir. Skákin er prentuS í siamfellu og a-thugasemdir við eiþ-y stafca leiki birtar að henni lo$- imni. Þegar vísað er til athu-ga- semda við leiki er það gert með bókstaf innan svi-ga. Að síðustu skal þess getið, að sfcákin er tefld í Groninigen 1946, en byrjunar- talflmennsfean er eng-u að síður ný- tízfeuleg. Hv.: Smyslov. Sv.: Kottnauer. Sikileyjarvöm. 1. e4, c5 2. Rf3, d6 3. d4, cxd4 4. Rxd4, Rf6 5. Rc3, a6 6. Be2, e6. Hér hefst getraunin. — Gizkið á næsta leik hvíts. Leikur hvíts: Stig: Leikur svarts: 7. 0—0 2 b5 (a) 8. Bf3 (b) 3 Ha7 (c) 9. De2 3 Hc7 (d) 10. Hdl 2 Rbd7 11. a4 2 bxa4 (e) 12. Rxa4 2 Bb7 (f) 13. e5! 5 Rxe5 (g) 14. BxB 1 HxB 15. Dxa6 1 Db8 16. Rc6 2 Rxc6 17. DxRf 1 Rd7 18. Rc5! 5 dxc5 (h) 19. Bf4! 5 Bd6 (i) 10. BxB 1 Hb6 11. DxRf! 4 Gefið. Nú sfeuluð þið telja sam-an stig- in fyrir réttar ágizíkanir og sjá hver útfeoman verður. Styrfeleifea- stigin flokikast þanni-g: 30—40 stig: Frábært (Eða vora brögð í taflli?) 20—30 sti-g: Mjöig gott. 10—20 stig: Sæmile-gt. 0—10 stig: Notið frídagana vel. Athugasemdir við skákina: a) Einkennandi 1-eitour fyrir Sifeileyjarvörn, en efeki tíma-bær á þessu sti-gi málsins. Svartur átti fyrst að tryiggja öryggi feóngs s-íns. b) Finmur strax Akfeillesarhæl- in-n á uppbyggin-gu svarts. c) —Með 8. —, e5 gat svartor í eitt sfeipti fyrir 611 k-omið í ve-g fyrir framrás hvíta e-peðsins, en svartur ætti við margs kon-ar erfiðleifea að etja eftir 9. Rf5. d) 9. —, Hd7 ge-kk ekki vegna 10. e5, dxe5 11. Rc6 og hvltor vinnur s-kiptamun. e) Eða 11. —, b4 12. Ra2, a5 13. Rb5. f) Reyna mátti 12. —, Re5. g) Mögulegt var einnig 13. —, dxe5 14. Bxb7, exd4 lö. Bxa6, en sva-rtor er lí-tið betor settur en í sikákinni. h) 18. —, Hc7 strandar á 19. Rxd7, Hxd7 20. Ha8. i) Eða 19. —, Dxf4 20. Dc8f, Ke7 21. Dxb7 og vinnur. Snúum oktour þá að næstu þra-ut. Téfekmeski skákdæmahöfundur- inn Prokop er höfundur þessara tafllo-ka, sem vel gæta átt sér stað í tefldri skák. Hvítax á leik- inn o-g vinn-ur. Þessi staða kom upp eftir ná- kvæmlega 4 leiki (að loknum 4. leiks svarts.) Hverni-g féllu leik- ar í byrjuninni? F.Ó. KAUPUM GAMLA fSLENZKA ROKKA RIMLASTÓLA KOMMÓÐUR OG FLEIRI GAMLA MUNI Sækjum heim (staðgreiðsla). Sími 13562. FORNVERZLUNIN Grettisgötu 31 <H) VELJUM ÍSLENZK1 ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM runtal OFNA Gleðilegra jóla OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI ÓSKUM VIÐ ÖLLUM Þökkum viðskiptavinum gott samstarf og viðskipti á líðandi ári. VÉLSMIÐJA PÁLS HELGASONAR Síðumúla 1A — Sími 38860. GLEÐILEG JÓL FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskiptin á liðnu ári. ***% VÖRULEIÐIR GLEÐILEG JÓL FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskiptin á liðnu ári. LANDSSAMBAND ÍSL. VERZLUNARMANNA GLEÐILEG JÖL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskipin á liðnu ári. * SLIPPURINN Óskum viðskiptavinum vorum GLEÐILEGRA JÓLA og farsældar á komandi ári O P A L H.F., sælgætisgerð Skipholti 29. Sími 24466.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.