Alþýðublaðið - 21.04.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 21.04.1922, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 .— ....................—— —- og klæðlítil um götumar. Þau ]a(nvel dreyaair ekki usa betra líf og bjartari æfi. Enginn segir þeim það Þau hafa lítla hugmynd um alia messinguna, sem á að vera svo mikil; hún stoðar þau ekki Eftir því sem þau eldast eru þau vanin á að tilcinka scr hugsunar hátt annara, stæla alt eftir þeim heldri, sem kallað er. Hver göfugur maður, gæddur fögrum tiifinningum, híýtur að komast við af þessu ástandi Hér er mannleg eymd, mannlegt böl í hðsæti sínu. Fólkið megnar ekki að hefja sig sjáift. Utanfrákominn kraftur verður að verka á — Hið eina, sem dugar tilframfara, til bjargar, er að ríkið kaupi botnv'örpung og leigi væntanlegu sameignarfélagi porpbúa hann. — Ungir Vopnfirðingar verða að íara að heiman til sð læra sjómanna fræði. Fleira kemur þá á eftir Þetta verða allir að skilja. Eg skora á stjórnarvöld lands- ins að athuga mál þetta og ijúka upp augunum fyrir bágindum is lenzkrar alþýðu í íjærstu þo pum landsins Geri þau það, kemur grein þessi að tilætluðum cotum. Vopnfirðingur. Un iagina o§ vegtaa Snmartagnaðnr Jafnaðarœanná- félagsins í Bárunni niðri fór fram hið prýðilegasta. Leikið var „Fyrir sáttanefnd" og tókst ágætlega. Stóð sá leikur títthvað stundaríjór ðung. S átu rnenn uadir borðum meðan leikið var, svo og meðan ieaið var upp. Var siðan kaffi veitt, og sfðan sungið mikið og haldnar nokkrar stuttar og góðar ræður. Mun þetta hafa verið eitt af þeim fáu samsætum sem htídin eru hér í Rvlk og engum leiddíst meðan setið var yfir borðum. Þegar borð voru upp tekin var enn sungið, þar á meðal söng Sig. Sig. nokkrár vfsur úr lög- regluljóðum. Síðan var farið í leiki og stóð það það sem effcir var kvöldsins þar til hætt var, kl. Ilðlega eitt. Hátt á annað hundrað manns tóku þátt í sumarfagnaði þessum, og þó aáat ekki einn einasti mað- OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCf O Utsala. 15—25% afsláttuv frá niðursettu verði á karlmaima og kvenfstaefnum. o Johs. Hansens Enke, slmi 206. ooooooooooooooooooooooooooooooooooooö Fulltrúaráðsfundur verður annað kvöld, laugardagian, klukkan 8 l Alþýðuhúsinu. ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo n q Danskar kartöflur 8 löfum vér fyrir’yggjaudl, seljast í stæfri og su æ ri baupum. ^ o Johs. Hansens Enke, sími 206. R ooooooooooooooooooooooooooooooooooooB ur uieð vini Man þ .ð þvf miður einsdæmi á samkocnum hér í Reykjavfk, en svona aetlum við nú að hafa það fiamvegis í Jáfn- aðarmannsfélaginu. Fisbiskipin. Af veiðuia komu i gær og fyrr&dag Austri mtí) 70 föt, Þórólfur 103, Kári Söl muRdarson 74, Aprll 71. Egiil Skallagrímasoa með meiddan mann Milly 13 þús fiskjar, Sigrfður 15 þús, Björgvia 13% þús. Fjölmennið á Skjaidbreiðar fur.d i kvöld. Fregn sú í blaðinu á iniðvð, um að bátur hafi farist úr Kefla vik, reyndist sem batur fór að vera röng. Náðu þar aliir bltar lsmdi með heiiu og höldnu. Úr Hafnarflrði. — Misprentast hafðí á miðvd. að Kristfn heitin Torfsd. var sy.r£ir Siggeirs en ekki móðir hans. Sigrfður Torfa- dóttir móðir þeirra er enn á lífi. — Mannslát: Sfðastliðinn þriðju- dag rndaðist að heimili sínu, Austurhverfi 2, merkiskonan Mar- grét Guðnadóttir, 78 ára gömul, eftir stutta legu. — Togararnir Baldur, Otur, Menja og Viðir fóru í gær. Val dorf kom á miðvd. með 40 föt og íslendingurktn í gær með 20 föt og brotið stý'i. — Varðskipið ísi. Falk kom tii tjarðarins á Miðvd, fór aftur & nótt. — Báturinn sem fórst mcð 3 sRönnum fan t á hvolfi í gær, Surprise faan hacn á útleið. Fyrirspurnir. A sumardaginn fyrsta i fyrra og í gær var safaað inn peningum um allan bæ „til hjálpar börnurn", enda dagurinn nú af sumuin kall- aður .barnahjáip.rdagut *. í tii- efni af þessu langar mig til þess sð spyrja yður, herra ritstjóú: 1. Hafa þeir peningar, sem koœu inn f fyrra, orðið nokkrum börnum .til hjálpar* ? 2. Híernig á að verja þeim peningum sem inn komu nú (og í fyrra?) .tii hjálpar börnum"? 3. Hvar era þcssir pcaiugár aiður komnir og er almenningi, sem hefir gefið þá, ekki getður reikningsskapur fy;ir þeim á neinc hátt, eða eru þeir aðeins lagðir f einhvern kvenféiagssjóðinn? Þorbj'óm Teitsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.