Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 03.09.1981, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 3. september 1981 Sýnishorn úr söluskrá Ford Mustang 6 cyl. ek. 9 þús 160.000 Chevrolet Monte Carlo meö öllu 170.000 Volvo 244 GL ek. 2 þús 165.000 Lancer 1600 GL ek. 4þús .81 95.000 Daihatsu Caret ek. 2 þús 82.000 Mazda 929 st. sjálfsk. 5 dyra 125.000 Galant Sappare GL ek. 5 þús .81 135.000 B.M.W.320 .80 135.000 Mini 1100 spesjal ..80 60.000 Lada 1600 ek. 14 þús .80 60.000 A.M.C. Concord station ek. 18 þús .79 112.000 Ford Cortina 4 dyra .79 80.000 Mazda 323 ek. 29þús .79 68.000 Rover 3500 i sérflokki .79 168.000 Subaru Hastbac ek. 3 þús 108.000 Subaru Station 4x4 ek. 11 þús 110.000 Datsun Sunny 4 dyra 82.000 A.M.C. Concord ek. 13 þús .80 130.000 Skoda Amigo ek. 5 þús 49.000 Peugoet 504 ek. 41 þús 80.000 Colt GL ek. 8 þús 5 dyra 78.000 Mazda 323 ek. 7 þús 89.000 Chevrolet Nova 2dyra ek. 35 þús 98.000 Volvo 244 GL ek. 38 þús .79 135.000 Range Rover ek. 38 þús 200.000 Dodge Ramcharger meö öllu .80 235.000 Datsun E. 20sendif .80 110.000 Simca llOOsendif 45.000 Chevrolet Wan sendif ek. 10 þús .79 138.000 G.M.C. Rally Wagoon 11 manna .74 78.000 Bronco litur svartur 8eyl beinsk-I gólfi bill I sérfl.. .73 88.000 Opið alla daga frá 9-7. Höfum mikið af nýlegum bilum i okkar bjarta og rúmgóða sýningarsal. Bilaleigan Bilatorg leigir út nýlega fólks- og ^station-bila einnig G.M.C. 12 manna sendibila með eða án sæta. Lokað sunnudaga. Borgartúni 24 / Sími 13630 og 19514 / Bílasala Bilaleiga Í.V.W.W.V.V.V.V.W.W.WmV.W.V.WmVmV.WmVmW Hafnarfjörður - Hafnarfjörður BLAÐBURÐARFÓLK óskast í nokkur hverfi í HAFNARFIRÐI Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 76962 eftir kl. 19.00 Keflavík — Keflavík BLAÐBURÐARFÓLK óskast í nokkur hverfi f Keflavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3466 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S 22677 vlsm Borðsiðlr og matarvenjur tjöiskyiflunnar Hiö daglega boröhald getur veriö mjög ánægjuleg stund, bar sem fjöldkyldan nýtur matarins og samverunnar og börn og foreldrar ræöa saman i sátt og samlyndi. En þaö getur lika oróið hrein martröö, uppspretta umvand- ana og ósamlyndis, sem endist allan daginn. Þaö er undirýmsu komiö hvernig andi rikir viö máltiöina og má þar fyrst nefna samband foreldranna inn- byröis. Þau veröa aö vera sam- mála um borösiöi barnanna og bæöi aö taka tillit til aldurs þeirra getu til aö tileinka sér góöa siði. Litiö barn verður fyrst og fremst aö læra hina tæknilegu hliö boröhaldsins. Þvi getur reynst m jög erfitt aöhafa vald á hönd og munni samtimis. Jafn- vel eldri börnum og fullorönum veitist oft erfitt aö boröa, án þess aö miss niður. Þaö er þess vegna nauösynlegt aö sýna litlu barni, sem er aö byrja aö læra aö boröa, mikla þolinmæöi og hjálpa þvi eins og þörf er á. Litlum bömum reynist erfitt að einbeita sér Mikilvægt er aö börn fái hæfi- lega stór áhöld, bolla, diska og hnifapör, hæfilega háan stól til aö sitja á sem þægilegast og i réttri hæö viö boröiö. Gott er aö hafa disk barnsins á bakka eöa hafa plastdiík undir sé boröiö viökvæmt. Einnig er nauösyn- legt aö barniö hafi hökusmekk. Ekki má taka hart á þvf þó lítiö barn helli niöur, þvi þaö er blátt áfram óhjákvæmilegt. Auövelter aö sjá þegar horft er. á litiö barn boröa, aö þaö þarf aö neyta allra krafta likamans til aö einbeita sér aö þvi aö halda rétt á skeiöinni og láta matinn tolla 1 henni. Það læra börnin sem fyrir þeim er haft Vandamál stærri barnanna eru annars eölis. Þaö er ætlast til aö þau læri aö boröa á réttan hátt eins og fulloröna fólkiö. Þaö læra þau best meö þvi aö taka eftir hvernig foreldrarnir fara aö. Ef foreldrarnir hafa olnbog- ana á boröinu meöan boröaö er eöa smjatta hátt, er augljóst aö ekki er hægt aö ætlast til aö börnin sitji almennilega eöa smjatti ekki. Fordæmi for- eldranna hefur áhrif á bömin og þeir veröa sjálfir aö uppfylla þær kröfur sem geröar eru til barnanna. Flest börn hafa i eöli sinu þörf fyrir aö ltkja eftir fulloröna fólkinu og á ákveönu þroskastigi hafa þau sérstaklega mikinn á- neyöa börnin til aö boröa allan mat, sem fram er borinn, jafn- vel mat sem þau vilja alls ekki. Þessi siöastnefnda uppeldisaö- ferö getur þó oft leitt tÚ ýmissa óþægilegra atvika viö boröiö og valdiö gráti og gnistran tanna. Ef viö hugleiöum þaö, aö flestir fullorönir foröast i lengstu lög aö neyta matar, sem þeim er ekki aö skapi, má þaö teljast furöulegt hvernig sumir for- eldrar þvinga börn sfn til aö boröa mat, sem þeim geöjast ekki aö. Af hverju skyldu börnin ekki mega taka ákveöna rétti framyfir aöra? Þaö gera full- orönir. Þau deyja ekki úr hungri Skiptar skoöanir eru um hver eigi aö ráöa hversu stór matar- skammtur barnanna skuli vera. Flest börn vilja ákveða sjálf hvaö þau boröa mikiö og það mega kannski teljast sjálfsögö mannréttindi. Þó barniöljúki ekki alltaf viö matinn sinn til að byrja meö, finnur þaö smám saman hvaöa skammtur hentar þvi. Þess vegna ættu börnin aö hafa til- löguréttum hversu mikiöþau fá á diskinn, hvort sem þau taka sérsjálf eöa þeim er skammtað af öörum. Matarlyst barna getur veriö misjöfn, alveg eins og fullorðinna. Ef barnið er heil- brigt er engin ástæöa til aö hafa áhyggjur þótt þaö boröi stundum minna en venjulega. Ennþá hefur ekki heyrst um aö börn hafi dáiö úr hungri, hafi þau haft möguleika til aö ná i mat. Ef barnið vill ekki borða Ef foreldrar gera sér alltof miklar áhyggjur vegna barna, sem eru lystarlaus á köflum, getur þaö leitt til vandræöa. Foreldrarnir þrástagast á lystarleysi barnsins. Barnið verður miöpunktur sem allt snýst um og gengur fljótlega á lagiö. Reynt er meö öllum ráö- um aö fá vesalings angann til aö boröa og dekraö viö hann á alla lund, einungis til að koma ein- hverju ofan i hann. En þá hefur oft myndast vitahringur, sem erfitt getur veriö aö rjúfa. Ef barniö hefur þróskast eðli- lega og er i sátt viö umhverfi sitt, er algjör óþarfi aö hafa áhyggjur af tímabundnu lystar- leysi þess. En ef þaö er aftur á mótitaugaveiklaö, á viö einhver sálræn vandamál aö striöa eöa er sjúkt á annan hátt, er auö- vitaö sjálfsagt aö leita til læknis. huga á aö gera allt rétt. Þetta timabil kemur oft þegar þau eru á aldrinum fjögurra til sex ára. Þá vilja þau læra rétta borösiði og vilja fá aö vita til hvers er ætlast af þeim i þvi efni. A þessu skeiöi er auövdd- ast aö kenna þeim góöa borösiöi og ef fariö er aö meö gát og þolinmæði, fá flest börn áhuga á að læra aö boröa á réttan hátt. En ef foreldrarnir eru aftur á móti dómharðir og óþolinmóöir og krefjast þess aö börnin boröi óaöfinnanlega, getur gleöin viö aö læra, breyst i mótþróa og börnin byr ja að ögra foreldrum sinum meö þvi aö haga sér illa við boröiö. Þaö má aldrei heimta meira af börnunum en þau eru fær um aö láta i té og barnið má ekki fá þaö á til- finninguna, aö þaö geti ekki þaö sem þaö er aö reyna aö gera. Smávegis hrósyröi þegar vel tekst til eru uppörvandi og um- buröarlyndi þegar verr teksttil, auöveldar barninu aö gera betur næst. Flest börn eru i raun- inni matvönd öll heilbrigö börn hafa góða matarlystog hlakka yfirleitt til máltiðanna. Ef góöur og hollur matur er snyrtilega fram bor- inn, ætti boröhaldið aö geta fariö vandræöalaust fram. Samt sem áöur geta komiö upp vandamál, jafnvel i sam- bandi við bestu börn. Þaö má nefnilega ekki gleymastaö börn hafa misjafnan smekk og þaö tekur tima fyrir mörg börn aö venjast nýjum réttum. Flest börn eru i' rauninni matvönd og vilja ekki allan mat. En þegar þau eldast,lærist þeim aö boröa flest af þvi sem á borö er boriö. Ekki er auövelt aö segja um hvernig hægt er aö ráöa bót á matvendni. Þaö er lika vafa- samt hvort rétt sé aö gera mikiö veöur Ut af þessu, þar sem ljóst er aö þetta lagast meö aldrinum. Sumir foreldrar leyfa börnunum aö sleppa þeim mat sem þeim geöjast ekki aö, án þess þó aö hafa nokkuð annaö á boöstólum f staöinn. Aörir láta börnin a.m.k. bragöa á öllu, sem á boröiö kemur, jafnvel þótt ekki sé nema til mála- mynda. Enn aörir foreldrar Umsjón Jóhanna 1 Birgisdóttir'' ÞAD UERA BÖRNIN SEM FYRIR ÞEIM ER HAFT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.