Vísir - 12.09.1981, Side 5

Vísir - 12.09.1981, Side 5
Laugardagur 12. september 1981 VISIR SÚpermann: Hver er sterkasti maöur heimi? Joi: Er þaö ekki ég? Loa: Viö getum ekki lengur treyst hvort ööru. Loa: Þaö er gott aö þu skulir vera sammála okkur. Supermann: Þú ert bara sterkari, þegar þú færö aó ráóa leiknum. En stundum — stund- um ræöur leikurinn yfir þér. GEFAST UPP? em frumsýndur er hjá Leikfélagi Reykjavíkur í kvöld sem skyldi. Hvað hefur Elfa að segja um það? „Jú, ég er sammála þvi, sem kemur fram íleikritinu um Jóa og það umhverfi sem hann stendur andspænis. Jtíi er einstaklingur, sem hefur tilfinningar á borð viö alla aðra, og þeirra á meðal er kynlöngun.En hann kann ekki að fara með allar sinar tilfinningar, hann er of tíþroskaður til þess. Þar með er hann kannski um- hverfi sfnu dálitið hættulegur.” —Hvaða árekstur, ef svo má að orði komastá sér staö Iykkar atr- iði? „Jói lendir þar i þeirri að- stöðu”, segir Elfa, „að sjá og tala við kvenmann, sem likist kannski þeim konum, sem hann hefur séð • I kvikmyndum — SUperman- myndunum, t.d. , og hann bregst við því á sinn óþroskaða hátt”. Stofnun? — En er ekki þar með komin nægilega haldmikil ástæða fyrir því að Jói sé sendur á hæli? Stofn- un? „Það er spurning með hann Jóa”, segir Elfa. „Hefði ekki ver- ið hægt að gera eitthvaö fyrir hann? Ég býst við þvi, aö hann hefði getaö orðið eðlilegur ein- staklingur i' samfélaginu, ef hefði verið farið rétt að honum i ipp- hafi. Og hann fengið umönnun fólks, sem hefði haft meiri þekk- ingu til að bera en t.d. foreldrar hans og systkini”. „Það er kannski rétt að það komi fram”, segir nú Kjartan, „að ég erekki að segja með þessu leikriti að stofnanir séu ekki góðra gjalda veröar”. „Nei”, segir Asdís, „Þaö er heldur ekki verið aö fást beinlinis við „vandamálið” Jóa f verkinu, heldur þetta sérstaka tiltekna hjónabandsvandamál. Jtíi er fremur tákn en sértækt vanda- mál.” Er til lausn? — ViTíjum þá aftur að hjtína- bandinu og verkskiptingunni á heimilinu: Er til einhver lausn á þvf? Bendirþúá einhverja lausn i leikritinu, Kjartan? „Það væri ábyggilega hægt að leysa öll þjóöfélagsvandamál”, svarar K jartan,, ,ef ekki kæmi til, að persónuiegu vandamálin spila þar inn i'. Og við höfum i þessu verki enga lausn á vandamálinu. Við höfum enga haldbæra lausn á vandamálum nútimafólks yfir- leitt, finnst mér”. „Sú lausn, sem Dóri og Lóa velja sér er bara tfmabundin”, segir Asdís. „Ogég segifyrir mitt leyti.að ég skilLóumjög vel. Það er vonlaust aö vinna fullt starf á hálfum degi og vera svo metnað- argjarn um leiö. Það dæmi geng- ur ekki upp”. Lifið er ekki svona — Þið segið, að ekki se' bent á neina lausn á vandamálinu, sem fjallaðer um I verkinu. En er þá ekki einhver lærdómur, sem má draga af þvi? „Þetta leikrit fjallar um lifið, einsogþaö er. Það eru alltaf ein- hver vandamál að kljást við”, segir Asdis, en Kjartan mótmælir því: „Nei”, segir hann af sannfær- ingarkrafti, „lifiö er ekki svona. Þetta er einfaldlega einkenni á okkar þjtíðfélagi, sem ég er að fást við i' þessu leikriti um hann Jóa. ” Kjartan þagnar, veltir vöngum nokkra stund og heldur sfðan áfram: „Sko, það veröur eiginlega aö koma fram, aö ég er fylgjandi kjarnafjölskyldunni, og ég vil meira að segja gera hana ennþá stærri. Þaö eru þegarorðnir alltof margir, sem vilja einfaldlega leysa hana iqip og gera hvern ein- stakling (Siáðan öðrum. En þar með værum viöaögera mikla vit- leysuaðminu viti. Þannig yröi rótleysi einstaklingsins fullkom- ið, og það yrði hægt að flytja hvem sem væri á hinn enda Landsins, ef bara sildin væri þar. Hið tilfinningalega skjól Aðalstressið i okkar þjóðfélagi viröist vera orðið það, að það sé óbærilegt að lifa með einum ein- staklingi. Og þar með virðist það eina tilfinningalega skjtíl, sem mannskepnan á sér, vera aö leys- ast upp. Ogþaðmá alveg komafram, aö það viröist vera til staðar þjóöfé- lagsleg stýring á þessu: það eru búnirtil kassar sem miðast að þvi að viðhalda þeirri þjóðfélagsgerð, sem við búum við, og það er eins og stefnt sé aö þvi aö fólk nái aldrei saman — ekki fremur en fólkið i Jtía. Grundvallaratriöi málsins er, að ef maður getur ekki veitt öðr- um tilfinningalegt skjól, þá á maöur sérhvergi tilfinningalegan samastað sjálfur”. Viö sláum botninn I spjalliö við Iðnó-mannskapinn að þessu sinni, það er frumsýning i vændum og meira en yfrið nóg að sýsla. En þaö er þó kannski rétt, svona undir lokin, aö velta fyrir ,sér þeirri spurningu, sem Lóa varpar fram af sviöinu: Þurfum við að gefast upp? Og svari nú hver fyrir sig. — jsj- Kjartan: ... ef maður getur ekki veitt öðrum tilfinningaiegt skjól, þá á maður sér hvergi tilfinningalegan samastað sjálfur. er á réttu línunni afflQQOj-O Komið og hlustið á heimsins minnstu hljómtæki/N sem hljóma ekki síður en þvau stærstu. Það þarf ekki að fjarlægja -margar bækur til þess að AIWA hljómtækja-samstæðan komist vel fyrir. Altt Éf/ hljómflutnings fyrir: HEIMILID - BÍLIHN OG DISKÓTEKIÐ D i. -i íxacsio j r ' ARMULA 38 (Selmúla megini 105 REYKJAVÍK «IMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.