Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 14
14 VISIR Laugardagur 12. september 1981 Góð nýting í sólarlandaferðirnar í sumar: Veróid hækkadi um 20% á aðeins fimm mánuðum „Ég reikna me& a& þaö hafi veriö um 11 þúsund sæti sem boöin voru fram til sólarlanda i sumar. Salan gekk nokkuö jafnt og vel hjá öllum skrifstofunum og gera má ráö fyrir talsvert betri meöalsætanýtingu en i fyrra, eöa sennilega svona 80—90%”, sagöi Steinn Lárus- son, formaöur Félags feröa- skrifstofa i samtali viö Feröa- si&una. Steinn sagöi ennfremur, aö fer&alög fólks i aörar áttir virt- ust hafa veriö iviö meiri en var á sama tima i fyrra. Fyrstu sjö mánuöi ársins heföi 9% fleiri fariö úr landi, þar af 17% fleiri I júlien i sama mánuöi áriö 1980. „Ég býst viö aö megniö af þessari aukningu hafi fariö i áætlunarflugi þvi i þvi flugi hefur veriö boöiö upp á meira af alls konar afsláttarfargjöldum og sértilboöum en veriö hefur á markaöinum undanfarin ár”, sagöi Steinn ennfremur. — Hækkuöu fargjöld ferða- skrifstofanna mikiö yfir sumar- mánuöina? „Hluti af okkar veröi er bundiö dollar. Til dæmis er leiguflugiö reiknaö i dollurum, gistingin er lika aö einhverju leytiidollurumhjá sumum.Frá þvi verö var gefiö út i febrúar hefurþaö veriö aö hækka smátt og smátt og svo auövitað af völdum gengisfellingarinnar á dögunum.samtals nemur hækk- unin frá þvi I febrúar og til 1. september 20% ”. — Hafa oröið einhverjar breytingará feröatiihögun fólks á þessu ári? „Mér finnst eins og tilboð um flug og bil i einum pakka sé þaö sem er nýjast og hlotiö hefur bestar undirtektir. Væri ekki óliklegt aö tvö til þrjú þúsund manns hafi farið i ferð meö þeim kjörum. Flestir hafa þá flogiö til Luxemborgar og svo ekið eitt- hvaö þaöan”. Þaö kom jafnframt fram I spjallinu, viö Stein Lárusson, aö feðaskrifstofurnar munu vera meö yfir 50% af allri farmiöa- sölu til útlanda, en tæp 50% af sölu farseðla meö áætlunar- feröum úr landi. ódýrara með Spies? Ekki er óalgengt aö fólk beri saman veröá sólarlandaferðum hjá Islenskum feröaskrifstofum og svo dönskum. Telja margir dönsku feröaskrifstofurnar bjóöa svo mikiö ódýrari feröir að þaö borgi sig jafnvel aö fljúga til Kaupmannahafnar og fara þaöan til sólarlanda meö Spies eða Tjæreborg. Hvaö segir Steinn um þessar full- yröingar? ,,í gegnum árin. þegar menn hafa veriö að bera saman far- gjöldin til New York saman við fargjöldin til Kaupmanna- hafnar hefur alltaf veriö tekið lægsta fargjald á New York og hæsta normal fargjald til Kaup- mannahafnar. Þetta er viö- miðunin sem menn hafa alltaf látið fylgja með. Sama skeöur meö þessa pakkatúra sem fólk hefur veriö aö kaupa út úr Skandinaviu. Ég geri mér grein fyrir þvi, aö þessiraöilar erumeö tiltölulega ódýrari feröir en viö og finnst þaö ekkertskritiö enda mörgum sinnum stærri markaöur. En megnið af þvi veröi sem fólk er a& bera saman viö okkar fasta verö eru feröir sem fólk getur keypt á siöust stundu. Þaötekur „last minute” verö Dana og ber þaö saman viö fullt veröi hjá okkur. Þettaer ekki sanngjarnt og beinli'nis villandi”, sag&i Steinn Lárusson. U msjón Sæm undur Guðvinsson Steinn Lárusson, formaöur Félags ferðaskrifstofa. Ráðstefna í Helsinki um... Norræna ferðaárið 1982 Um næstu helgi hefst i Hel- sinki i Finnlandi þriggja daga ráöstefna um feröamál sem nefnist Internordisk Rese- marknad. Hér er um að ræöa sameiginlegt verkefni feröa- málaráöa Noröurlandanna fimm og nýtur stuönings Norö- urlandaráös og Ráöherranefnd- ar þess, en feröamálastofnun Finnlands annast tæknilegan undirbúning. Þarna verður i fyrsta sinn kynnt herferðin Res i Norden sem hefst snemma á næsta ári. A ráöstefnunni verður reynt að komast aö niöurstööu um þaö hvers konar ferðir er hægt að selja nágrönnunum á Noröur- löndunum og á hvern hátt. Grundvöllur umræönanna verö- ur fjárhagsleg og tæknileg vandamál ferðaþjónustunnar. Til þess að ræöa þá hluti hafa verið fengnir Jan Carlzon, for- stjóri SAS,en hann var áöur for- stjóri Linjeflyg og jók farþega- flutninga félagsins iinnanlands- flugi um 44% og ágóöann um 25% og svo Anders Wall. Sá hefur verið nefndur hinn nýji Wallenberg Sviþjóðar og er stjórnarformaður Volvo-Beijer samsteypunnar. Þá mun aöal- forstjóri hollenska feröamála- ráðsins, J. N. Strijkers, skýra frá starfsemi bókunarmiöstööv- ar sem starfrækt er i Amster- dam. Þessari miöstöö var kom- ið á fót aö miklu leyti á kostnaö Norðurlönd: Rýmri reglur um leiguf lug Britrail Pass: Eldra fólk fcró- ast á 1. farrými Ráöstefnan fer fram Finlandiahúsinu i Helsinki. rikisins áriö 1979 og annast hún herbergjabókanir um allt Hol- land fyrir einstaklinga, feröa- skrifstofur og fyrirtæki. A eftir ráöstefnunni verður sölukynning þar sem leitast veröur við að finna nýja sölu- möguleika og reynt að koma á nýjum viðskiptasamböndum múli hinna mörgu aðila feröa- þjónustunnar á Noröurlöndum. Nokkrar islenskar feröaskrif- stofur munu taka þátt i sölu- kynningunni og fulltrúar frá Feröamálaráöi munu sækja ráöstefnuna. Embættismenn I Danmörku, Noregi og Sviþjóð hafa að und- anförnu fjallaö um óskir leigu- flugfélaga um liðkun á þeim reglum sem i gildi eru til aö vernda hagsmuni SAS. Vilja leiguflugfélögin fá aukið oln- bogarými. Félögin vilja fá að selja I auð sæti i hópferðum skömmu fyrir brottför án þess aö kaupendur tilheyri minnst 10 manna hópi og hóteldvöl og leiöscgn sé inni- falin, eins og núverandi reglur mæla fyrir um. Leigufélögin segja, að áætlunarfélögin gangi svo langt i þvi aö fylla sin auöu sæti meö viðskiptavinum leigu- félaga, aö þetta eigi aö vera gagnkvæmt. Vilja þau fá aö selja um 15% sæta sem um áætl- unarflug væri aö ræða. Embættismennirnir eru sagö- ir vilja koma til móts við óskir leigufélaganna um aö selja sæti til sumarleyfisstaða viö Miö- jar&arhaf án þess aö hóteldvöl fylgi, en meö ýmsum skilyrö- um. Beiöni um að fá að selja farmiöa bara aöra leiðina til þessara staöa fæst ekki sam- þykkt og einnig er það sagt úti- lokað aö leiguflugfélögin fái leyfi til að selja sætin ein (seat only) til staöa eins og til dæmis London eða Paris. Hins vegar er talið vist aö hópferðafarþegar muni fá leyfi til aö stytta eða lengja dvöl á er- lendum ferðamannastöðum. Margir farþegar hafa viljað breyta áöur ákveöinni áætlun og dvelja lengur eöa skemur en slikt hefur ekki verið hægt. Þá hafa embættismennirnir ákveö- iö aö gefa leyfi tilaö leigufélögin taki upp þaö sem nefnt er ,,int- ermingling”. Þaö þýöir að fé- lögin geta til dæmis fyllt flugvél aö þrem fjóröu með farþegum á leið til útlanda, en noti fjórðung sæta fyrir fólk sem vill fljúga til baka. Þá geta til dæmis erlendir feröamenn notiö þessarar þjón- ustuán þess aö safna þurfisam- an hóp til aö fylla sérflugvél. Eftir aö pundiö hækka&i i verði á alþjóöagjaldeyrismörk- u&um hafa feröamenn kvartaö undan þvi' aö dýrt sé aö ferðast til Bretlands. En þá reynir bara á fyrirhyggju feröalanga og út- sjónarsemi. Til dæmis er mun ódýrara aö gista á hótelum utan London og hægt aö komast i fjöldann allan af ódýrum hóp- feröum um England og Bret- landseyjar þar sem gist er á góöum hótelum. En það eru lika fleiri feröa- möguleikar um Bretland sem sjálfsagt er aö notfæra sér. Til dæmis má hiklaust mæla meö þvi að fólk þiggi boö bresku járnbrautanna og kaupi Britrail Pass, en sá passi veitir heimild til aö feröast meö járnbrautum um allt Bretland fyrir mun lægra verö en ef keyptir væru farmiöar I hvert sinn. Þessa passa veröur aö kaupa áöur en lagt er upp og veita Flugleiöir og feröaskrifstofur fyrirgreiöslu i þvi sambandi. Bretar bjóöa nú feröafólki 65 ára og eldri Britrail Pass á fyrsta farrými á sama veröi og greiöa þarf fyrir passa á ööru farrými. Þeir sem hafa náö 65 ára aldri geta þvi feröast um Bretland þvert og endilangt á fyrsta farrými án nokkurs aukakostna&ar. Meö Britrail Pass er hægt aö velja milli 16 þúsund járn- brautaferöa á dag og gildir passinn i allar lestir, lika hraö- lestir og þær sem ganga innan bæja. Hægt er aö feröast á nóttu sem degi og greiöa smáauka- gjald fyrir koju ef fariö er aö næturlagi. Kaupa má passa sem gildir I átta daga, 15 daga, 22 daga eöa mánuö. GOEDKOPE TREINTICKETS VOOR JONGEREN T/M 25 JR AHSTfRDAM NEWYORK t fransafpirio ENKEL RETOUR JNNSBRUCK 118 50 237.-4 BERLÍÍN 80 SO 161.“ KOPENHAGEN 99 - 1 9150 BELGIE 3ÍS0 63.- t DUBLÍN 184.50 357 " 1 MADRÍD 182 ~ 363 50- MÍLAAN 130 241- ; ROME 160 50 302 - 1 WENEN 134 - 26750 2URICH 106 50 20 >5(| + 465anoere BESTEMMINGEN Hér á fer&asiöunni hefur nokkuö veriö fjallaö um þau ódýru fargjöld sem bjóöast út um allan heim frá Amsterdam. Fjöldi söluskrifstofa i borginni keppast um aö koma meö ný tilboö svo aö segja á degi hverjum og hér má sjá sýnishorn af tilbo&um. Verö á fluginu til New York er í dollurum, en hitt i hol- lenskum gyllinum og ber aö margfalda meö 3,24 til aö fá verö iislenskum krónum (Visism.: SG).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.