Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 12.09.1981, Blaðsíða 25
25 Laugardagur 12. september 1981 vísni A' TM By Lawrenc© and Harrls örugglega | Sue Ellen hefur svo rétt fyrir sér.„ ~| T Hvaö meinarðu meö )' Fyrir þaö sem aö jjessi pels sé fyrstaí dg skulda þér i innborgunin;. t, fyrir laga- breytinguna 'f N^Það er fram "N Eg myndi lýsa A Þú ert yfir þig þakk: 'kvsmdin sem er messur Kirkja óháöa safnaöarins. Messa klukkan 11 á morgun. Philadelphiukirkjan: Almenn guösþjónusta klukkan 20. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Guösþjónustur I Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 13. sept. 1981. Árbæjarprestakall Guösþjónusta f safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakail Helgistund i kirkjubyggingu Ás- kiikju kl. 2. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiöholtsprestakall Guösþjónusta i Breiöholtsskóla kl. 2. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja Messa kl. 11 árd. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Haust- fermiiigarböm komi i kiikjuna kl. 11 f.h. laugardaginn 12 sept. Sr. ölafur Skúlason. Dómkirkjan KL 11 messa Sr. öm Friöriksson sóknarprestur á Skútustööum predikar. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friö- riksson. Sr. Þórir Stephensen. EUiheimiIiö Grund: Messa kl. 10. Prestur sr. Þor- steinn Bjömsson. Félag fyrrv. sóknarpresta. Fella- og Hólaprestakall Guösþjónusta i safnaöarheimil- inu aö Keilufelli 1 kl. 11 árd. Haustfermingarbörn eru beöin aö koma. Sr. Hreiim Hjartarson. Grensáskirkja Guösþjónusta kl. 11. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrfmskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriöjud. 15. sept.: Fyrirbænaguösþjónusta. BeÖiÖ fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja Messa kl. ll.Sr.Tómas Sveinsson Organleikari Jón G. Þórarinsson. Borgarspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Tómas Sveins- son. Kópavogskirkja Guösþjónusta ki. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Langholtskirkja Guösþjónusta kl. 2. Athugiö breyttan messutima. „Komdu og gleöstu meö okkur”. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Sóknar- nefndin. La ug ar ne spres taka U Laugardagur 12. sept., Guösþjón- usta aö Hátúni lOb. niundu hæö kl. 11 árd. Sunnudagur 13 sept. Messa ld. 11. Þriöjudagur 15. sept. Bænaguösþjónusta kl. 18.00 Altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Guösþjónusta I ölduselsskóla kl. 2. Sóknarprestur. Frikirkjan i Reykjavik Messa kl. 2. Organleikari Sig- uröur Isólfsson. Prestur sr. Krist- ján Róbertsson. ALLA rUTS Slmi 81666 $vör við getraun 1. V'atn. 2. Ingi Tryggvason. 3. Haukar og Selfyssingar. 4. í tiu minútur. 5. Tveir. 6. Rotta. 7. Hann sigraöi i Evrópu- meistaramóti eigenda islenskra hesta. 8. The Fall. 9. islendingar sigruöu 2:0. 10. Pétur Guömundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.