Alþýðublaðið - 21.04.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 21.04.1922, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Hílstjórar. 9 Við líöfum fyrirliggjandi ýmsar átærðir af Wiiiard rafgeymum i bila. — Víð talöðum og gerutn ¥ið geyoia. ■— Höíum sýrur Hf. Rafmf. Hiti & Ljó® Laugav. 20 B. Sinai 830. Aðsl umboðsm. fyrir Willard Storage Battary Co Cíevdaad U. S A •jSjj z/i 090 iJj 9 sup q ^Au anjás „aOA“ 'jZáteA AM er nikkelerað og koparhúðað í Fálkanum. Á Bergst.str»ti 21 B er ódýrast og bezt .gert við prím usa og barnavagna. — Lakk og koparhúðaðir járnmunir. — Vinnan vönduð. Verðið sanngjarnt Reiðlijól gjljábrend og viðgerð i Falkaaum. Alþbi. er blað allrar Alþýðu. fpikfélag Reykjsvíkuí. Kfnnarhvols-systur ieiksar f Iðnó sunnud. 23 aprii kl, 8. Aðgösgumiðar seldir í Iðnó á langardag kl. 5—7 og sunaudap kl. 10—12 og 2—7 og við inng. Síðasta sinn. Stangaveiðí í Elliðafnum fæst leigð 1. júní til 31. ágúst þ. á. Tilboð sendist borgarstjóra Reykj'avlkur fyrir kl. 5 sfðdegis z, niaf, og verða tilboðin þá opnuð í viðurvist bjóðenda. Afnotaréttur af [veiðimannahúsunum fæst leigður um sasna tíma ttSBKSSSB/Sn^- -VRar ykföcl og gildir sami útboðsírestur. Borgarstjórinn í Reykjavik, 18. april 1922. K. Zimsen. Hús og byggingarlóðir selur Jönas H. Jónsson. — Bárunni. — Sími 327. == Áherzla lögð á hagfeld yiðskifti beggja aðila. Ritatjóri og ábyrgðarmaður: Ólajar Friðriksson. Prentsmiöjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs. Tarzan. maðurinn neytti nú allrar orku sinnar nokkra stund — og skyndilega brustu hálsliðir Sabors með snörpum smell. Samstundis stóð Tarzan á fætur, og í annað sinn þann sama dag heyrði Clayton hið nautslega siguróp apans. Þá heyrði hann angistaróp til jane Porter. „Claytonl Ó, hvað er þetta? Hvað er þetta?" Clay- ton hraðaði sér að kofadyrunum og sagði henni, að ekkert væri að óttast og bað hana að opna. Svo skjótt sem hún gat nam hún buit slagbrandinn og togaði Clayton inn fyrir. „Hvað var þessi voðalegi hávaði?" hvíslaði hún og hallaðist fast upp að honum. „Það var siguróp manns þess, sem borgið hefir llfi þlnu, Porter. Btddu, eg ætla að sækja hann, svo að þú getir þakkað honum fyrir það“. Stúlkan var svo hrædd, að hún vildi ekki verða ein eftir og því fylgdi hún Clayton út að kofaveggnum, þar sem ljónsskrokkurinn lá. Tarzan apabróðir var farinn. Clayton kallaði nokkrum sinnum, en fékk ekkert svar, svo að þau drógu sig aftur inn f kofann, þar sem þau voru öruggari. „En hvað þetta var hræðilegt öskurl" sagði Jane Porter. „Eg skelf þegar eg hugsa um það. Þú telur mér þó ekki trú um að mannsbarki hafi rekið upp jietta viðbjóðslega og grimmilega öskur". „En þannig er því þó farið", svaraði Clayton, „eða að minsta kosti, hafi það ekki verið maður, þá hefir það verið skógarguð". Og síðan sagði hann henni frá reynslu sinni að því &c snerti þessa skringilegu skepnu, — um það hvernig villimaðurinn tvisvar hafi borgið lífi sínu, — um hinn undraverðal mátt og fimi og hugdirfð, — um brúnu húðina og góðlátlega andlitið hans. ____ “”„Eg get alls ekki gert mér þetta fulí-ljóst", sagði hann að endingu. „Fyrst hélt eg að hann kynni að vera Tarzan apabróðir, en hann hvorki skilur né talar ensku, svo að sú getgáta fær ekki staðist". „Jæja", sagði stúlkan, „hver svo sem hann er þá eig- um við„honum lífið að launa,“og guð minn góður blessi hann og varðveiti". ^„Amen", sagði Clayton með ákefð. ~"„En guð minn góður, er Esmeralda ekki dauð?" Þau fóru nú að svipast um eftir Esmeröldu. Hún sat rétt- um beinum á gólfinu, leit alt í kringum sig, en gat auðsjáanlega naumast áttað sig á því hvar hún var stödd. Öskur ljónsins, hafði bjargað henni, þegar Jane Porter hafði verið að því komin að hleypa skotinu á hana. Jane hafði kipst dálítið við, svo að byssuhlaupið færð- ist til hliðar og kúlan lenti f gólfinu, án þess að gera nokkurt mein. Nú kom afturkastið, og Jane Porter varpaði sér á bekkinn og hló æðislega. XVI. KAFLI. „Stórmerkilegt". Nokkrum mílum fyrir sunnan kofann, stóðu tveir menn, á sendinni strandleneju, og deildu. Fram undan þeim lá hið víða Atlandshaf; bak við þá meginlandið myrka; umhverfis þá ríkti rökkur skógarins. Villidýrin öskruðu og vældu; leyndardómsfull hljóð og andstyggileg bárust þeim til eyrna. Þeir höfðu reikað svo mllum skifti, til þess að leita að tjöldum..'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.