Alþýðublaðið - 22.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1922, Blaðsíða 1
GtaM-#t 1922 Laugardagiaa 22. spríl, 90 tönibíað 4ra Jannllgin ajnnmin. Það er komið að því, &5 þingi •verði siitið, og jafnf?atnt að þv/, að bannlögin verði afnumin Það er &ð segja, það er komið að þvf, að þingið gefi iatsdsstjórnÍBni leyfi til þess, að Ieyfa innfiutning á vinum með alt að 21% vínanda. Þetta er f raun og veru sama sem að afnema banniögin, því ailir vita, að óœögulegt er að hafa sftirlit með því, að sterkari vin verði innfiutt, þegar ieyíður er innfiutningur hinna veikari. Svo mikið botti við liggja að samþykkja bannlögin, að það var ekki gert fyr en búin var að fara fram ura það atkvæðagreiðsla með allri þjóðinni. En nó þykir ekki meira vert um afaám þeirra en það, að stjórninni er ieyft að afnema þau ef henni sýnistl Enginn vafi er á þvf, að Spán verjar hefðu ekki hatdið fast við kröfur sfnar, eí þeir hefðu þegar í stað fengið ákveðið svar um að við afnæmum ekki bannlogin. Nií — ákveðið svar gefur Jón Magnússon aldrei, nema þegar faann ætlar að fara að fremja eitt- favert góðverkið, svo það var ekki að búast við þvf af honum. Og vsfzt f þessu máli, því auðséð er á öllu að Jón.hefir einskis óskað fremur nú, en að bannlögih væru afnumin. Jón var einu sinui bann- maður, en fyrir ræfilslegt eftirlit með bannlögunum, sem Jón hefir fuadið bézt sjálfur, að var honum að kenna, voru áfarif bannlaganna cyðilögð að miklu Ieyti. Það er ssnnilega þess vegna að hann fiefir óskað að afnema þau. En sleppum nú Jóni Magnús syni. Hann er senmlega sjálfdauð ur í íslenzkri pólitík. Rétt er að minnast hér á Magnús Jónsson, 4. þingmann Reykjavtkur, sem bauð sig fram « bannmann og eú hefir gengið miili þingmanna til þean að reyna að kotna þvf til leiðar, að allir bannmecn yrðu með gfnámi bannlagaasa, svo ekki væri faægi að skamœa einstaka mennl Nú, gott og vell Banniögin verða afnumin, þó það sé óheimilt að gera það, án þess að spyrja þjóðina að íyrst En þá er eftir að sjá favort þjóðin ætiar að þola þinginu svona aðfarir. Þ*ð er eftir að s)á hvott bannmean eru bannmenn, eða hvort þeir helia vfninu niður þegar það kemur. fvaí er fátækt? Eg kalia það iátækt, þegar menn hafa ekki nóg til Ufsfram færis sem þeir þurfa. Eg ólst upp hjá móður minni, sem var ekkja með 4 börn, og átti þar aí leiðandi erfitt að draga fram lífið. Mig hryllir við þvf, þegar eg hugsa til þann dag, að eg varð að svelta frá morgni til kvölds, en hvað var svo fæðan að kvöldi? Ekkert annað en þurt rúgbrauð og kaffi oftast sykurlaust. Svo kemur tíS fatnaðarins, Eg man það vel, að eg fekk ekki föt fyr en eg kristnaðist. Þá fekk eg fötin en skóna varð eg að f á lánaða. Þetta er breytt nú, en mikið þarf það að breytast til þess, að það verði viðunanlegt. Það heyrast raddir, sem segfa, að hér sé engin fátækt. Er það af þvf, að þetta fóífc þekkir svo vel fátækt hér i bsnum? Nei, þvert á rvóti, það þekkir hana ekki. Hér er svö mikil fátækt og ör birgð, að það gengur fram úr feóS. Hér hafa verið tekin upp heimili og til þess að koma börnum úr rúmlnu, þá hefir þurft að fara niður f búð að fá föt og skó á börnin. Þetta er ekki gefið upp, þessi fátækt, því þegár svona kemur fyrir, þá er það bæjarfé lagið sera framkvæmir þelta, og það er gert f skugganuw. Ea sf- leiðiögarnssr koma í dagsljósið bjá heimilisföðurnum, hsnn fær skalda- reikning á bakið, en ekki heim, enda héfði bann ekkert til að borga með. Það eina sem hann hefir, eru horuð og nakin börn, sem er verið að gera að andieg- um og likamlegum auraiagjum. ' Eg er ekki gamall maður, cn eg »é mikinn mun heilsu og þroska á börnum nú og þegar eg v&r að alfist uppt Og af hverju stafar þessi mismunur? Hann stafar af mörgu. Fyr*t er vöntun á fæðu, svo er vöntun á klæðnaði, og svo er vöntun á húsnæði. Þvf það er óskiljanlegt, hvernig fólk lifir f sumum ibúðum, sem það býr f. Þær erú rakafullar, lágar undir loft, brotaar rúður, og alt ijt við þær, sem hægt er að hugsa sérl Eg hefi vfða farið og hvergi séð meiri fátækt en hér í Reykjavfk, að undanteknum einúm bæ til sveita, sem eg ségi ekkert um að þessu sinni. Eg viidi að þeir, menn og konur, sem hafa þá hugsun, að hér sé engin fátækt, tækju sér „túr" um bæinn og litu inn f rnyrkur ör- birgðarinnar og eymdarinnar f þessum bæ. Fáskiýtinn. Jtiðttrsuðuverksmiðja. Siáturfélagið er farið að sióða niður fisk „bollur** og hefir það sent Alþbl elna dós af þeim. Bollurnar eru góðar. Þær hafa það sérstaklega fram yfir útlendar tegundir, að maður finnur fiskbragð af þeim, en þær útlendu eru nær aítaf bragðlausar. Það eru áreiðanlega betri mat- arkaup, að kaupa þær, heldur en útlendar. Slátutféiagið sýður efnnig niður kjöt og kæfu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.