Morgunblaðið - 16.04.2004, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 16.04.2004, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 2004 47 www.midlarinn.is Hlutir tengdir bátum og smábát- um. Net, teinar, vélar, drif, spil, dælur, rúllur, kranar, skip og bát- ar. Sími 892 0808. midlarinn@midlarinn.is Línubalar 70-80 og 100L með níðsterkum handföngum Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir 300-350 og 450 Blóðgunarílát 250-500L BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 5612211 Toyota Landcr. 80 VX, árg. 1996. Ek. 171 þ. km. Grænn/grár. 5 d. 5 g. 4200cc. Dísel. 35" dekk. Verð 2.950 þús. Skipti á ódýrari. Einstaklega gott eintak. Upplýsingar í síma 820 8887. Hjálp óskast! Bíllinn okkar bræddi úr sér - okkur vantar bíl. 0-70 þús. Í algjörri neyð. S. 867 5117/551 5222. Ford F-150 Lariat Super Crew Cab, árg. 2004, ek. 7000 km, leð- uráklæði, 4ra dyra, bensín 5400cc Triton 305 hö, sjálfsk., álfelgur, topplúga, CD, Cruise Control. Verð 4,5 mill. Áhv. 2,5 millj. Upplýsingar í síma 894 5656. Fallegur VW Polo til sölu. Árgerð 2001, 5 dyra, silfurlitaður, ekinn 58.000, heilsársdekk, geislaspilari, vel með farinn og ódýr í rekstri. Gott verð. Upplýsingar í síma 669 1159. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22 sími 564 6415 - gsm. 661 9232. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Matador nýir sumarhjólbarðar 155 R 13 kr. 3750, 165/70R13 kr. 3950, 175/65 R 14 kr. 4790, 185/ 70R14 kr. 5450, 185/65R15 kr. 5990. Besta verðið. Kaldasel ehf., Dalvegi 16, Kóp., s. 544 4333 og Grensásvegi 7 (Skeifumegin) Rvík s. 561 0200. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Bifhjóla og ökukennsla Eggert Valur, ökukennari. Ökukennsla/skóli/mat. Nýr M. Benz. Uppl. í símum 893 4744/565 3808/853 4744. Sólgleraugu kr. 990. Hálsfesti kr. 890. Eyrnalokkar kr. 690. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Hermann Ingi spilar um helgina. Allir viðburðir á stóru tjaldi. Veitingar á tilboði. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Stórhöfða 27, sími 552 2125 GÍTARINN EHF. Opið virka daga 10-18 Laugardaga 11-16 www.gitarinn.is Rafmagnsgítar - tilboð Rafmagnsgítar, magnari, ól, snúra, poki, stillitæki og strengjasett kr. 29.900 Eikarbátur til sölu Til sölu tog- og netabátur, eikarbátur, 19,7 brl., byggður árið 1974. Vél: Cummins 1994. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 897 4707. Suzuki Grand Vitara, árg. '03, ek. 16 þús. XL7,V6 2700cc, árg 2003, ekinn 14 þús, sjálfsk, loft- kæling, hraðastillir, 5 manna, álf- elgur, og fleira. Verð 2.890 þús. Ath. skipti. Uppl. í síma 696 1001. Kaupum silfur, borðbúnað, skart- gripi og stærri muni. Stað- greiðsla. Kaupum einnig ýmislegt annað. Geymið auglýsinguna. Sími 867 5117. Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. Ódýrar rafstöðvar Bensínrafstöð 650W - 24.000 kr. m/vsk. Loft- og raftæki, sÍMI 564 3000, www.loft.is Í kvöld kl. 20.30 heldur Herdís Þorvaldsdóttir erindi: „Um ævi og störf H.P. Blavatsky IV“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Guðfinns Jak- obssonar: „Kristur með hliðsjón af öðrum trúarbragðahöfund- um.“ Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is Í kvöld kl. 20.00. Bæn og lof- gjörð í umsjón Elsabetar og Miriam. Allir velkomnir. Lynghálsi 3, s. 586 2770 Ath., ath., ath.! Vakninga- samkomur með trúboðanum magnaða Paul Hanssen í kvöld kl. 19.30. Einnig sunnudag kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 12  1844168½  Sk I.O.O.F. 1  1844168 8½.III Dagsferð laugardag 17. apríl út í Gróttu á Seltjarnarnesi Brottför kl. 10 f.h. frá bílastæð- inu við Bakkatjörn (Suðurströnd- in). Gengið á fjörunni út í Gróttu með Hauki Jóhannessyni jarð- fræðingi. Í Fræðasetrinu tekur Hrafnhildur Sigurðardóttir og Lúðrasveit Tónlistarskóla Sel- tjarnarness á móti ferðalöngum. Gróttuviti verður opinn og kenn- arar og nemendur Tónlistarskól- ans verða með kaffi og vöfflur til sölu. Frá Gróttu verður gengið að Læknaminjasafninu í Nes- stofu og það skoðað. Þar endar gangan formlega og hver heldur til síns heima. Þátttaka er ókeyp- is – Allir velkomnir. Dagsferð sunnudag 25. apríl — Fljótshlíð — Drumbabót — Gunnarsholt Ekið austur í Fljótshlíð þar sem Kristinn Jónsson bóndi kemur í rútuna og fer með ferðalanga í Drumbabót. Vaða þarf ársprænu til að komast að þessum forna skógi, vaðskór því nauðsynlegir. Í Gunnarsholti verður starfsemi Landgræðslunnar kynnt og boðið upp á kaffiveitingar. Brottför frá Mörkinni 6 kl. 8 f.h. Verð kr. 3.500/4.000. Leiðsögumaður alla leiðina: Haukur Jóhannesson. Allir velkomnir.  GIMLI 6004041618 I Lf. kl. 18:00 mbl.is ATVINNA ÆVIN er lífsleið einstaklings. Förin er sam- sett og hún á sér upphaf, áfanga og mið. Hvernig gengur okkur á þeirri leið? Viljum við staldra við og íhuga hvaða vörður við not- um sem stefnumið á lífsgöngunni? Kyrrðardagarnir í Skálholti 22.–25. apríl 2004 eru ætlaðir göngu- og útivistarfólki sem vill skoða sín kort, æviútbúnaðinn, viðburði og tilgang ferðarinnar. Umsjónarmenn eru gönguprestarnir Halldór Reynisson og Sig- urður Árni Þórðarson. Æviskeiðin íhuguð á göngu Skipulag kyrrðardaganna er með þeim hætti að lífsferli mannsins er skipt niður í sex ævi- skeið. Flutt er hugleiðing um hvert þeirra við upphaf gönguferðar, sem nýtist síðan til íhugunar og hugleiðingar. Fylgt er helgi- haldi staðarins og boðið upp á trún- aðarsamtöl. Gengið mót sumri Kyrrðardagarnir hefjast við sumarkomu, sumardaginn fyrsta, 22. apríl. Hinni skipu- lögðu dagskrá lýkur eftir hádegi á laug- ardeginum 24. apríl en þátttakendum, þeim sem það kjósa, er boðið að dveljast áfram í kyrrð, hvíld og íhugun fram yfir hádegi á sunnudag. Lifað í kyrrð Á kyrrðardögum er farið í hvarf, tekið hlé frá daglegri önn og amstri, frá áreiti og álagi hversdagsins. Þögnin sem ríkir og kyrrðin veita tækifæri til íhugunar, til að mæta sjálf- um sér og Guði og endurnærast og hvílast á líkama og sál. Dagskrárliðirnir eru valkostir, þátttakendur ráða tíma sínum til að nýta sér hann sem best. Nánari upplýsingar og skráning er í Skál- holtsskóla, sími 486 8870, netfang skol- i@skalholt.is. Svövusjóður styður þá er þess þurfa til þátttöku í kyrrðardögunum. Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leik- fimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja, eldri borgara starf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Kaffi og spjall. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 15 yngri deildar starf Lindakirkju og KFUM&K í húsinu á slétt- unni, Uppsölum 3. Krakkar á aldrinum 8–12 ára velkomnir. Lágafellskirkja. Barnastarf kirkjunnar, Kirkju- krakkar, er í Lágafellsskóla. Landakirkja Vestmannaeyjum. Tólf spora hóp- ur leggur land undir fót og lýkur sinni vinnu í góð- um félagsskap í Skálholti. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólar- hringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir vel- komnir. Fríkirkjan Kefas. 13–16 ára starf kl. 19.30. Samvera, fræðsla og fjör. Allir 13–16 ára vel- komnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is Safnaðarstarf Ævivegurinn – Kyrrðardagar í Skálholti Morgunblaðið/Jim Smart
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.