Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 2
Laugardagur 10. október 1981 VÍSIR Hitler er daudur Þegar byrjaö var aösyna sjónvarpsþáttinn, Rætur, i síonvarp: i Bandarík|unum sendi maður að nafni David Duke bréf til viðkomandi sfónvarpsstóðvar og sagði þættina vera ,,illkvittinn róg um hvita meirihlutann i Ameriku og alvarlega rang- færslu sannleikans." David Duke var þá yfirmaður Ku Klux Klan i Bandarikj- unum. Ku Klux Klan var stofnaðárið 1865 af hermönnum Suöurrikianna eftir ósigurinn i borgarastyrjöldinni. Markmið samtakanna var að berjasi gegn nýfrelsuðum þrælum og öðrum negrum. Logandi kross var tákn samtakanna og undir þvi merki voru þúsundir svertingja hengdir, brenndir, vanaðir og pyndaöir til dauöa Vaxandi samtök Flestir halda aö Ku-Klux-Klan sé brandari, löngu úrelt og út- dautt fyrirbæri. Svo er þó ekki. Ku-Klux-Klan er enn á lffi og liður alveg bærilega takk. 1 Suöurrikj- unum er þeirra höfuövigi og þar hafa nýlega fundist vopnabúr fyrir væntanlega baráttu gegn öörum kynþáttum en þeim hvitu. Norður frá viröist gengi samtak- anna vera á uppleiö, nýjustu fréttir herma t.d. aö New York deildin hafi taliö um 2000 manns árið 1975 en á siöasta ári voru i henni um 10.000 manns. Nú, en þaö eru kannski ekki svo voöa- lega margir i hlutfalli viö Ibúatölu milljónaborgarinnar. Færir út kvíarnar En svo er Ku-Klux-Klan aö færa út kviarnar, til Evrópu. Einkum er vegurinn breiöur I Þýskalandi, enda eiga Klanarar bróöur aö baki þar sem eru ný-nasistar þar. Þýskur blaðamaður fékk nýlega inngöngu I vestur-þýsku deild Ku-Klux-Klan og segir frá þvi i timaritinu Stern. Hann sótti um inngöngu eftir aö hafa séö auglýsingu i hægri-sinn- uöu dagblaöi. 1 umsókninni sór hann þess eiða aö hann væri „hvitur maður án Gyöingablóðs” og aö hann myndi þegja yfir hverjum þeim upplýsingum um samtökin, sem hann kæmist yfir eftir aö hafa gerst meölimur. Umsókn og 30 marka árgjald sendi hann I póstbox i Eifel-hér- aöinu. Skömmu seinna kom bréf, sem skikkaði hann á fund tveggja forsprakkanna, Bernd Schafer og Joachim Vogel. Þeir hittust á stúdentaknæpu i Wiesbaden, vinstri-knæpu (1 Þýskalandi eru allir staðir dregnir i pólitiska dilka eins og dagblöö, innskot blm). Bernd Schafer reyndist vera 18 ára unglingur, sem stjórnar „Upplýsingaskrifstofu Ku-Klux-- Klan I Þýskalandi”. Hann upp- lýsti blaðamanninn um aö þeir hittust gjarnan á „vinstri-knæp- um”, þvi lögreglan grunar okkur ekki um neitt innan um siðhær- ingana.” Yf irheyrsla Svo hefjast spurningarnar. „Viö veröum aö vita hver þú ert.” — Hvaö veistu um Kú Klux Klan? Blaöamaöurinn (hann heitir raunar Gerhard) svarar meö þvi aö hann veit — töluvert, um uppruna KKK i Ameriku. - „Fint”. „En einu er hér viö aö bæta: Óvinir okkar eru ekki aöeins negrarnir. Viö snúum bökum saman I baráttunni gegn öllum öörum kynstofnum, gegn Rúss- um, Tyrkjum og öllu þessu pakki, sem er aö ryöjast inn i land okkar, ekki sist gegn Gyöingum, sem alveg eins og Adolf Hitler sagöi sjálfur, standa aö baki þessari erlendu innrás á okkar landsvæöi.” Spurningarnar halda áfram. Spurt er um atriði úr sögu hægri aflanna I Vestur-Þýskalandi: Hver skrifaöi bókina „Lygarnar um Auschwitz”, hvenær var Þýska Rikið stofnaö, hvers vegna er flokkur Hoffmanns bannaöur, hvaöa ár vann Nasistaflokkurinn sinn stærsta kosningasigur. Ger- hard svarar eftir bestu getu. Siöasta spurningin er: „Hverer mesti stjórnmálamaöur sem Þýskaland hefur átt?” Gerhard svarar meö annarri spurningu: „Hvaöa hátiöisdagur er I dag?” Engin svör, svo Gerhard svarar sjálfur: „1 dag eru nákvæmlega 48 ár siöan Hitler komst til valda. Schafer og Vogel fyllast aödáun og bjóöa Gerhard þar meö i hóf, sem haldiö veröur þ. 20. april i til- efni þess, aö þann dag var af- mælisdagur Hitlers. Skál fyrir þjóðernissinnum Vogel pantar þrjá stóra bjóra og vill siöan drekka skál mesta þjóöernissinna Þjóöverja. Þó ekki Hitler aftur, hugsar 'Gerhard^ en nei: „Við drekkum skál Franks Schuberts” segir Vogel. Frank Schubert var for- ingi hægrisinnaðra skæruliöa og hryöjuverkamanna. Hann myrti áriö 1980 einn lögregluþjón og tollvörö á svissnesku landamær- unum. Hann framdi sjálfsmorö áöur en lögreglan heföi hendur i hári honum. Vogel skýrir Gerhard frá ýmsu sem gert hefur veriö i minningu Schuberts þessa, minningartafla hefur veriö reist, hópganga til minningar o.fl. Svo skálar hann fyrir öðrum þjóöernissinna, Arndt Marx. (Arndt Marx er grunaöur um aö hafa aöstoöað manninn sem kom sprengjunni fyrir á bjórhátiöinni i MUnchen i fyrrahaust. Lögreglan álitur að hann sé i felum i Libanon.) Bandariskir Ku-Klux-Klan meölimir taka höndum saman við þýska Ný-nasista. Eitur í drykkjarvatnið Aö skálaræöunum loknum hefst óformlegra rabb. Vogel segir frá sjálfum sér, hann er lögfræðingur aö mennt en hefur stundaö fjölda annarra starfa. Svo er rætt um baráttuaöferöir. „Ein fingurbjörg af eitri I drykkjarvatnsleiðslurnar og fólk myndi drepast eins og flugur. Aðeins þeir sem mestu mótstöð- una hafa, munu lifa. Gyöingar og negrar drepast. Og þegar þeir allir eru dauöir nema u.þ.b. þúsund Þjóðverjar, sem hafa þolaö þessa hreinsun og þeir munu byggja upp nýjan, hreinan, þýskan kynstofn.” segir Vogel. Schafer er ekki sammála. „Þetta er geggjun.” Vogel: „Þessi vopnaöa barátta ykkar, hún ber aldrei árangur. Lög- reglan hiröir ykkur hvern af öörum.” Þeir þrátta um aöferöir og fundinum lýkur án þess aö þeir séu sammála. Þeir bjóöa Gerhard aö koma á mánaðar- legan fund evrópsku deildar Ku- Klux-Klan sem er eftir fimm daga. A þeim fundi hitti Gerhard Murry M. Kachel, yfirmann Evrópudeildarinnar. Hann er liösfoi;ingi I bandariska flug- hernum á herstöö þeirra I ná- grenni Wiesbaden. Flugvélarnar og flugmennirnir, sem hann hefur umsjón með eru kjarnorku- sprengjuvélar. Ku-Klux-Klan i herstöðv- Yfirmenn bandaríska hersins i Evrópu skiptu sér litiö af þeim hermönnum sem tilheyra Ku- Klux-Klan. Enda er ekki hægt aö skipta sér af þvi þótt þeir séu meðlimir leyföra og löglegra samtaka, sem Ku-Klux-Klan er i Bandarikjunum þrátt fyrir kyn- þáttastefnu sina. Og til þess aö gera sem minnst úr þvi aö kyn- þáttamisrétti sé til i Bandarikj- unum, er dregið opinberlega úr öllu þvi sem upp á þann bát kann aö koma. T.d. var krossbruni (tákn Ku-Klux-Klan) i herbúöum i Bajaralandi á siöasta ári sagöur I blööum vera „eyöilegging á eignum hersins” án nánari skýringa. Blóöug slagsmál á milli svertingja og Klan-meölima i Bit- burg á þessu ári, voru sögö vera „erjur flug- og landhermanna” I skýrslum herlögreglunnar. Þrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.