Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 6
6 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars til 19. april Þú þarft ekkert aö ótt- ast þótt hart veröi aö þér vegiö á vinnustaö i dag. Nautið 20. aprii til 20. mai Erfiöleikarnir eru til þess aö yfirstlga þá, en ekki til aö gefast upp fyrir þeim. Tvíburarnir 21. mai til 20. júni Þú skalt hafa þaö hug- fast I dag aö fjar- lægöin gerir fjöllin blá og mennina mikla. Krabbinn 21. júni tii 22. júli Vinnufélagar þinir treysta alfariö á aö þú ieysir ákveöiö vanda- mál sem upp er kom- iö. , Ljónið Wll 23. júli til 22. ágúst Vertu sanngjarn ef þú vilt aö aörir veröi þaö viö þig. Vertu heima viö I kvöld. AAærin 23. ágúst til 22. sept Þú veröur aö leggja mjög hart aö þér ef þú ætlar aö ná árangri I skóla. Vogin 23. sept. til 22. okt. Þú veröur aö hafa hemil á matarlyst þinni ef ekki á illa aö fara. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. Þú veröur aö fara mjög varlega aö ákveöinni persónu i dag. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. des. Þln er vænst I ákveöiö samkvæmi I kvöld. Láttu þig ekki vanta. Steingeitin 22. des. til 19. jan Hugprýöi er gott aöalsmerki. Haföu þaö hugfast I dag. Faröu I leikhús I kvöld. Kj,A Vatnsberinn 20- ían- 18. febr. Þú veröur sjálfsagt neyddur til þess aö taka afstööu I mjög viökvæmu máli. Fiskarnir 19. febr. til 20. mars Kraftar þinir fá best notiö sln á sviöi félagsmála I dag. VÍSIR Laugardagur 10. október 1981 bridge EAA i Birmingham 1981 irland-tsland (77-22) 107-77 16-4 Sævar og Guömundur tóku ágætt game, sem Irarnir slepptu. Noröur gefur/ a-v á hættu A2 D8762 D4 10985 96 KG109 1085 ADG6 1 opna salnum sátu n-s McHale og Pigot, en a-v Guömundur og Sævar: Norö Aust Suö Vest — — 1 H D - 1G — 3G Suöur spilaöi út laufa- drottningu og eitt augna- blik sá Guömundur eftir aö vera ekki i fimm tigl- um. Siöan kom hjartania og Guömundur átti tiu næstu slagi. 1 lokaöa salnum sátu n-s Guölaugur og örn, en a-v Jackson og Walshe: Norö Aust Suö Vest - — 1H D RD 2L D 2 T Nú fengust ellefu slag- ir, en þaö kostaöi 10 impa. skák Hvltur leikur og vinnur. # t 1 t t 4} Hvltur: Vesely Svartur: Antos Tékkóslóvakla 1968. 1. Kf7! a4 2. Rg6+! Kh7 3. Re5 a3 4. g6+ Kh6 5. Rg4+ Kg5 6. Re3 a2 7. Rc2 Gefiö bella 1 staöinii fýrir aösekta mig ættuö þiö heldur aö tala viö þennann sem ég keyröi fram úr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.