Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. október 1981 VlSÍR Lófi, lófi segdu mér Ekki er öllum í lófa lagið að lesa í lófa fólks eða spá í þá enda mun lófalestur mikil f ræðigrein sem leggur bæði línur og hæðir lóf ans til grundvallar spekinni. Já, bæði línur og hæðir og raunar dældirnar líka. Hæðirnar hafa t.d. mikla þýðingu og raunar er hægt að komast að ýmsu um náungann bara með því að skoða eina þeirra, þá sem nefnd er Venusarhæðin. Fyrir þá sem áhuga hafa á að brjóta manntil mergjar, er þvíallsekki út íhöttaðpælasvolítiðiþeirri hæð. Venusarhæöin er rót þumal- fingurs niöur aö úlnlið eöa um það bil, sjá annars myndina. Hún heitir eftir gyðju ástar og erótikur, fegurðar og samræmis. Og hún segir allt um innri mann i þeim efnum! Littu nú á: Ef hæöin er þakin fingeröum linum, bæði láréttum og lóð- réttum: Ofboðslega sexy. Láréttar linur á efri hluta hæðarinnar i krika þumals: Eirðarlaus, verður alltaf að vera að skipta um umhverfi — eða fólk! Linur mynda stjörnur á miðri hæð: Er eins og vax I höndum hins kynsins. Flnlegar hrukkur: Lostafullur. Margar láréttar linur um alla hæðina: Viðkvæmur og uppfullur af ástarþrá. Margar láréttar með stuttum lóðréttum: Tilfinningarikur meö afbrigðum. Étur elskhuga sinn með húð og hári! örlitill þrihyrningur: Aögát! •Algjör hjartabrjótúr. Stórkrossimiöjunni: óheppinn i ástum. Margir litlir krossar nálægt Lifslinunni: Heppin/nn i ástum og verelskhuga sinn með klóm og kjafti. Hlykkjóttar Hnur neöst. Skiptir of oft um skoðun og heldur alveg örugglega fram hjá. Myndarleg hæð, fallega ávöl: Þessi er sjálfum sér nægur og litið sem ekkert kemur honum úr jafnvægi. Venusarhæðin er flöt: Hégóm- leiki I fyrirrúmi og eillf leit að viðurkenningu. Engin Venusarhæð: Getur ekki elskað af öllu hjarta. Dæld I stað hæðar: Harö- brjósta, sjálfselska og jafnvel harðýðgi. Myndi selja möður slna ef það borgaði sig. Linur mynda ferhyrninga á hæðinni: Eilift vesen oftast á kostnað elskhuga. Húsbyggjendur Aðhalda aðykkurhita er sérgrein okkar. Afgreiðum einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygg- ingarstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hag- kvæmt verð og greiösíuskilmálar viö flestra hæfi. Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunamet — Útloftunarpappi — Þakpappi — Plastfólía Álpappír mamúMm GOODfÝEAR GEFUR ^RETTA GRIPIÐ FULLKOMIN HJÓLBARÐASALA- OG ÞJÓNUSTA Felgum, affelgum og neglum TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAM |h1HEKLAHF Laugavegi 172 ¦ Símar 28080, 21240 ¦ ¦------—---------------------------------------

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.