Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 9

Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 9
8 VtSIR Laugardagur 10. október 1981 Laugardagur 10. október 1981 VÍSIR 9 <fJá drengir mínir manni getur volgnað í París", sagði sá gamli keikur en lét sér ekki detta ,í hug að fara úr frakkanum eða fórna svörtum flókahattinum þótt steikjandi hiti væri i rútunni. Farþegar í fyrsta leiguflugi Islendinga til Parísar á vegum Samvinnuferða-Landsýn voru lentir á litlum f lugvelli rétt fyrir utan París og voru á leið inn í borg- ina. Flugvöllurinn er við borgina Beauvais, lítill vina- legur og hávaðalaus. Svo mjög skorti á ys og þys að ýmsir höfðu á orði að við værum komin til Húsavíkur en aðrir nefndu Raufarhöfn. „Algjör Mýramanna- flugvöllur" sagði einn úr Borgarfirðinum og verða sveitungar hans að skilja hvað í þvi felst. Ferðin skyldi standa i fimm daga og dreifðust farþegar á þrjú hótel i hæsta klassa. Flestir gistu Sheraton hótelið og nægir nafniðtil að fullvissa efasemdarmenn um að ekki væsi um menn þar. Flugferðin og farþegarnir Arnarflug sá fyrir farkosti i feröina og var þétt í vélina skipaö. Þó urBu einhverjir aB vera heima. Svo seildist maöur eftir veskinu þegar fyrsti drykkur haföi veriB fram borinn en fékk brosandi svar frá tindilfættri flugfreyjunni: „Arnarflug býöur upp á fyrsta drykkinn”. Og um leiB heyröist framan úr vélinni i einum fjallhressum: „Mikiö and- skoti eru þeir flott á þvi, bjóöa manni bara upp á brennivin og allt”. Farþegarnir voru úr öllum landshlutum af öllum stæröum og geröum. Viö sáum Magnús Gunnarsson fyrrverandi forstjóra Arnarflugs og einu sinni forstjóra Hafskips, Ragnar Kjartansson núverandi forstjóri Hafskips og Pétur Sveinbjarnarson Asksfor- ingi. Þá sáum viö Garöar Herra- garöseiganda, Arna Scheving jassista Halldór Sigfússon fyrrum skattstjóra og svo nefnum viö til sögunnar fararstjórana Jórunni Tómasdóttur og hennar mann Frakkann Gérard Chinotti. Gott skipulag 1 stuttri ferö er gott skipulag nauösynlegtfyrirþá sem vilja sjá markveröa staöi. A þaö skorti ekki. Strax i flugvélinni sagöi Jórunn fararstjóri frá helstu at- riöum feröatilhögunar og dreiföi henni vélritaöri. Hún hliföi okkur þó viö of miklum hljóönema- æfingum og létógert aö lofa ágæti feröaskrifstofunnar eins og titt mun 1 feröum sem þessari. Svo þarf maöur náttúrulega ekki aö taka þátt i planinu frekar en maöur vill. Þess vegna gætu þeir sem þaö vildu dvaliö i Pigallen allan timann. Nánar um þaö siöar. En þetta var á föstudegi og viö áttum eftir aö dveljast i Paris til siödegis á þriöjudegi. Börnin fáséð Samvinnuferöir höföu skipulagt dagskrá fyrir alla dagana þannig aö á hverjum degi væri eitthvaö um aö vera án þess þó aö dagur- inn þyrfti allur aö fara I fyrirfram ákveöna þætti. Daginn eftir kom- una var fariö i stutta rútuferö um borgina svona rétt til aö átta sig á aöstæöum öllum. Viö keyröum aö Sigurboganum, Effelturninum, Louvre safninu og Pompidou safninu. Þá hefur ekki veriö minnst á nokkra vinalega staöi á gangstéttum, sem hresstu mann ögn meö ölkrús annaö veifiö. „En hvar eru blessuö börnin?” sagöi kona úr Vestmannaeyjum undr- andi þegar viö höföum keyrt góöa stund um Paris. Satt segir konan. Þaö vakti nefnilega undran fleiri en hennar hversu fáséö börn voru á götum Parisar. Kennslustund í frönsku Næturllfsgatan Pigallen! Reyniö aö iesa á skiltin! Hópurinn viröir fyrir sér Notre Dame. Or speglasal Versalahailar. Skemmtileg gata f Paris. Hún liggur beina leiö niöur á Pigallen. A hótelinu þóttist blaöamaöur kunna frönsku. Skyndilega rifjaöist upp fyrir honum aö hann haföi lært frönsku i svo sem eins og þrjú ár i menntaskóla. Stakka- sundiö hófst hjá dyraveröinum. Hvernig i dauöanum skyldi maöur eiga aö segja 504 á frönsku? Best aö reyna. Dyra- vöröur setti upp spurnarsvip jafnvel þótt maöur bætti faglega viö setninguna kurteisisoröunum sil vú ple. Hann brosti góölega aö tilburöunum og sagöi svo loks aö umrætt herbergi væri ekki til á þessu hóteli. SIBan kenndi hann blaöamanni hvernig bera átti fram þessa tölu og upplýsti um leiö á ensku aö blaöamaöur heföi beöiö um lykilinn aö herbergi númer fimm milljónir og fjögur. „Svo stórt er hóteliö ekki oröiö enn” sagöi hann grafalvariegur. leiöslur liggja utan á húsinu i mismunandi litum eftir þvi hvaö i hverri er og er byggingin hin skrautlegasta og sérkennilegasta fyrir vikiö. Stigarnir utan á Rúllustigarnir liggja utan á byggingunni i sérstökum gegn- sæjumhylkjum.Þannig gefst færi á að lita yfir borgina á leiöinni upp I sýningarsalina. Enn hefur ekki veriö minnst á Sigurbogann, Louvre safniö og Effelturninn aö neinu gagni. Allt þetta er þó' vitanlega vel þess viröi aö grannt sé skoöaö og ekki er mikill vandi aö koma þvi viö I vel skipulagðri ferö. Notre Dam þarf llka aö kikja á en auk hennar eru fjöl- margar minni kirkjur i Paris sem gaman er aö skoöa og fyrir- hafnarlitiö. Aftur í loftið Aöur en varöi var maöur aftur kominn á flugvöllinn góöa sem minnst var á i upphafi. A leiö maður ekki á götuna heldur inn á veitingahús. Eftir miklar vanga- veltur um hvar skyldi snætt var ákveðið aö láta kylfu ráöa kasti og stormaö inn á staö meö viröu- legu yfirbragöi. Þar var ekki i kot visaö. Þrælgóö djassgrúppa lék af íingrum fram og maturinn rann ljúft niöur meö hvitvininu. Hvort tveggja á spott pris. Hvitviniö var af þeirri sortinni sem dýrust er hér heima en litiö léttist pyngj- an viö kaup á þvi i landi Frakka. Þarna kostaöi dýrindis nauta- steik sem svarar um 81 krónu islenskri og þykir engum mikið. Auk þess var þetta finn staöur. Eftir þetta kvöld lét blaöamaður sig ekki muna um aö biöja um herbergislykilinn á frönsku þótt margir væru viöstaddir. Og þaö tókst. Já, þaö hjálpar hvitviniö franska. (Eöa skyldi eitthvaö annað hafa flotið meö?) Pompidou-safniö meö allt innvolsiö utan á sér. PARÍS LSKAR ÞIG! Þiðeltið regnhlifina Nú var tvennt til á sunnudegin- um. Raunar þrennt. Samvinnu- feröir buöu upp á skoöunarferöir til hallanna Versala og Fontain- bleau. En-vitaskuld var lika til i þvi aö taka sina privatstefnu. Okkur þótti þó rétt aö kikja á Ver- sali einkum til aö fá fyrirmynd ef manni skyldi síöar veröa á aö reisa sérsnorturt einbýlishús. NU bættist I hóp fararstjóranna Frakki nokkur vel mæltur á tungu enskra. Jórunn túlkaði svo á móöurmálið jafnóöum. Ein- kennismerki þessa Frakka var litil regnhlif, sem siöar átti eftir aö koma aö góðu gagni i þeim fjölda sem heimsótti Versali þennan sunnudag. Hann kunni nefnilega trixið og hélt regnhlif- inni alltaf hátt á loft og þannig þurfti maður ekki aö hafa sig mikið viö til aö týna ekki hópnum. Maður elti bara regnhli'fina. Fæddur og uppalinn... Þegar komiö var aö Versölum leist manni ekki meira en svo á Effelturninn I Parfs. Minnismerki um tæknilega snilld. Eftir þetta baö maöur bara um fæv-ó-for þegar aörir heyröu en reyndi aö spreyta sig þegar öruggt var aö enginn var nær- staddur. París býður upp á ALLT Kvöldiö var komiö. Menn sátu meö spurnarsvip á barnum og veltu fyrir sér hvert skyldi halda. Ekki vegna þess aö ekki væri af nógu aö taka heldur fremur vegna þess aö svo margt kom til greina. Tveir einhleypir kappar Ur Reykjavik höföu mjög ákveönar meiningar um hvaö vænlegast væri heilsu þeirra. Þeir höföu setiö drjúga stund hjá dyraveröinum og nú æföu þeir sig hvor i kapp viö annan aö bera fram Pigallen. Pigalien er mikil næturlifsgata I Paris og raunar allt hverfiö I kringum þessa götu. Mannlifiö er þar i miklum blóma á kvöldin. Þar eru oddvitar sveitarstjórar og prestar á rölti meö viröulegum frúm sinum og léttlyndir einstaklingar bregöa undir sig betri fætinum. Verö- lagiö er allt frá þvl viöráðanlega til hins mokdýra — allt eftir smekk. En viö settum kúrsinn á Latinuhverfiö. Ei svíkur maturinn mag- ann I Latínuhverfinu úir og grúir af matsölustöðum og gang- stéttarkaffihúsum. Einhvern veginn haföi maöur þaö á til- finningunni aö ef maöur væri svo drukkinn aö maöur dytti,þá dytti Versalagaröur er margrómaöur fyrir fegurö! Hér sjást nokkrir tslendingar spássera i garöinum. (Vlsismyndir HS) blikuna. Langar raöir voru viö alla innganga og allt útlit fyrir aö dagurinn færi fyrir lltiö i biöröö aö pólskum hætti. En nú fór sem oft síðar I Versalaferöinni, sá franski virtist sem fæddur og uppalinn I Versölum. Augnablik. Svo birtist hann út um dyr sem áöur höföu veriö lokaöar og viö vorum lóðsuö inn. Um Versali skal ekki fjölyrt hér en þess aö- eins getiö aö ekki heföi maöur viljaö missa af aö skoöa þessa höll, sem byggö var aö undirlagi Lúöviks þrettánda 1624. Skyldi höllin vera veiöihús hans. Þaö var svo Lúövlk fjórtándi sem lét stækka höllina og frá 1690 hefur útlit hennar veriö óbreytt aö kalla. Það verður að segja frá verslunum Paris. Tiska. Verslanir. Þaö er ekki hægt annaö en aö minnast á verslanirnar I Paris. Þaö fyrsta sem vekur athygli manns er hið gifurlega úrval sem viröist vera af fatnaöi. Heilu búöargluggarnir verslun eftir verslun eru undir- lágðir af fatnaöi. Allt er þetta „smart og huggulegt” eins og ein konan oröaði þaö um leiö og hún hrasaöi um innkaupapokana i hótelanddyrinu. „Mann langar inn sýnt listir sinar. Dansinn can-can er upprunninn i Rauöu myllunni og þangaö stóö farþeg- um til boöa aö fara á mánudags- kvöldi. Eöa hitt, Lidó! Sá heims- frægi skemmtistaöur var feröa- löngum opinn meö mat og drykk og miklu glennsi. Fleiri fóru i Lidó en allir létu vel af, hvorn staðinn sem þeir heimsóttu. Söfnin seðja andann I stuttri Parisarferö er ógjörn- ingur aö heimsækja öll þau söfn sem áhugaverö eru svo eitthvert vit sé I. Hins vegar er mönnum i lófa lagiö aö lita yfir meiriháttar sýningar og taka svo eina út úr og gera betri skil. 1 Pompidou safn- inu nýreista var merk sýning I gangi þá daga sem dvaliö var i Paris. Sýningin nefnist Parls-Paris og sú siðasta i röð sýninga, París-Róm, París-New York og fleiri. A Paris-Paris sýningunni reyndist ekki erfið- leikum bundið að hafa ofan af fyrir sér heilan dag án þess aö leiöast nokkra stund. Auk þess er sjálf byggingin Pompidou safniö, hin merkilegasta. Þannig er hún nefnilega úr garöi gjörö aö hver og einn skuli geta séö sem best þaö sem venjulega er faliö i mannvirkjum af þessu tagi. Allar heim. Menn voru si svona mis- hressir, sumir fjall aörir minna en enginn óhress. Það æsti upp i manni hungriö aö vita af kræsing- um um borö I vélinni svo menn fjölmenntu á barinn á vellinum til aö ná sér i eina kollu og samloku. Margar hestaskálar voru drukkn- ar og loks tölt út I vél. Þar tók Arnarflugsstaffiö vel á móti meö Arngrím flugstjóra i broddi fylkingar. Og þótt maöur væri velvitandi um hæfni Arngríms fór óneitanlega um mann öryggistil- finning þegar áöurnefndir Pétur og Ragnar töltu fram I flug- stjórnarklefa. Þeir fengu nefni- lega aö stýra. Sem sagt gott Nú segir maöur fátt annaö en fint. Svona ferö er skemmtiieg til- breyting frá heföbundnum ferö- um sem venjulega eru á boöstól- um. Viömótiö i Paris er vinalegt á hvaöa sviöi sem er og menn koma hressir og endurnæröir heim eftir viöburöarika ferö. Viö þekkjum slagoröiö um New York „I Love New York”, um Paris mætti segja eins og einum farþega I þessari ferð hraut af vörum: „Paris elskar þig”. —ÓM Lídó og Rauða myllan Margir kannast viö Rauöu mylluna skemmtistaöinn væna. Rauða myllan varö til 1889 og þar hefur margur frægur listamaöur- bara i þetta allt”. Og það eru orö aö sönnu. Verö- lag á fatnaöi er nokkuö misjafnt, allt frá hræódýru upp i rándýrt eftir því hvar er verslaö. Karl- mennirnir náöu sér til dæmis i jakkaföt fyrir sirka 800 kall is- lenskar en algengt verö var um 1.200 Islenskar. Þaö mun talsvert ódýrara en hér heima og auk þess meira úrval. En þaö er nokk sama á hvaöa varning stefnan er tekin þvi flest er til og almennt talaö er verölag i Paris prýöisgott fyrir okkur Islenska. Óskar Magnús- son skrifaði og tók myndirnar lika. sexnyir. fráPEUGEOT Til vidbótar við Peugeot fólksbilana getum við nú boðið ótal afbrigði af þessum bilum. Látið okkur vita um þarfirnar og við utvegum bil við ykkar hæfi. Komid skodió leitió upplýsinga UMB00 A AKUREYRI HAFRAFELL HF. VÍKINGUR SF. VAGNHOFÐA 7« 85 2-11 FURUVOLLUM 1121-670

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.