Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 12
1 2 Laugardagur 10. október 1981 VÍSIR Frá uppskeruhátió Knattspyrnufélags Akureyrar Tertan var engin smásmlöi, enda Ilkan al knattspyrnuvelli. Þau iþróttalélög, sem eiga marga slika sem Steíán Gunnlaugsson og Siguróla Sigurösson, eru ekki á ílæöiskeri stödd. „Hittumst á reitnum sem vid ræktuóum sjálf ” Knattspyrnufélag Akureyrar hélt uppskeruhátíö sl. laugar- dag. Fyrsti þáttur var mikil veisla i Lundaskóla. Þangaö var boöiö öllum sjálfboöaliöum viö gerö grasvallar félagsins, sem lokið var viö að þekja i haust. Alls voru 200 sjálfboöa- liöar viö gerö vallarins, allt frá 6 ára til sextugs. Þegar flest var voru 60 þeirra samtimis viö aö þekja völlinn i sumar og var heildarvinnustundafjöldi i sjálf- boðaliðavinnu við völlinn 2.300 stundir. Þeir duglegustu voru meö 200—250 vinnustundir aö baki, sem samsvarar 5—6 vinnuvikum i dagvinnu. FélagssvæðiKAer sunnan viö Lundaskóla. Byrjaö var á gerð grasvallar 1977, en sama ár var malarvöllur tekinn i mtkun, sem framkvæmdir hófust viö tveim árum áöur. Aöur en til þess kom aö þekja völlinn, þá var mikil vinna viö jarövegs- skiptiog frárennslislagnir, sem samtals eru um 1500 m langar. Aka þurfti 900 bilhlössum af möl i undirlagiö og ofan á komu um 150 bilhlöss af mold og annaö eins af sandi. Þá var komiö aö þökunum, sem sóttar voru aust- ur á Svalbarösströnd alls 18.00 fermetrar. Ljóst var aö þörf var á mörg- um vinnusömum höndum viö aö koma þökunum haganlega fyr- ir. Var þá sent dreifibréf til Ibú- anna umhverfis KA-svæöiö og þeir hvattir til aö koma og taka til hendinni. Lauk bréfinu meö eftirfarandi oröum: „Samstillt átak hugsandi foreldra mun gera þennan áfanga i aðbúnaði fyrir börnin okkar eftirminni- legan, þar sem margar hendur vinna létt verk. Viö skulum sið- an hittast margt eitt kvöldiö á komandi árum, ýmist þátttak- endur eöa áhorfendur aö frisk- um leik á grænu sléttunni, reitn- um sem viö ræktuöum sjálf siö- sumars 1981”. Þetta haföi si'n áhrif þvi'jafnvel mátti sjá harö- sviraöa Þórsara viö aö þekja KA-völlinn á góöviðriskvöldum i sumar. Þaö var þvi ástæöa til upp- skeruhátiöar og veislukosturinn var ekki af verri endanum. Uppistaöan var heljarstór rjómaterta, sem bakarar i brauðgerð Kr. Jónssonar höföu gert af hagleik. Var tertan eftir- liking af knattspyrnuvelli, með mörkum Ur súkkulaöi, grasi úr marsipan og alvöru bolta á miöjunni. Aö sjálfsögöu tók btetan uunntaugsson, formaöur vallarnefndar, fyrstu stunguna aö tertuvellinum. „Hérna Donni minn, en þú veröur þá aö lofa þvl aö vera marksæk- inn næsta sumar”, gæti Stefán Arnason veriö aö segja viö Jóhann Jakobsson, knattspyrnumann, um leiö og hann gefur honum væna sneiö af tertunni. Meö þeim er Jóhann Jóhannsson. Um kvöldiö var siöan annar þáttur uppskeruhátiðar KA. Þá komu knattspyrnumenn félags- ins og aörir velunnarar saman i Sjálfstæöishúsinu og fögnuðu góöu gengi f 1. deildinni i sumar sem leiö. G.S./Akureyri Arni Ingimundarson lék „tertumúsik” I veislunni, en þaö er tæpast ofsagt, aö Árni sé fjölhæfasti iþróttamaöur, sem KA hefur átt. Haukur Jakobsson lærir meöferö kaffikönnunnar hjá Kristjáni Valdimarssyni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.