Vísir - 13.10.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 13.10.1981, Blaðsíða 13
• I » Þnðjudagur 13. október 1981 Feröaskrif- stofan Farandi: Á JÚLAFERÐ TIL FILIPSEYJfl 13 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 39. 41. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Hraunkambur 5, efri hæö, Hafnarfiröi, þingl eign Sveins Árnasonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 16. október 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Tæplega mánaöarferö til Filippseyja er á boöstólum hjá Feröaskrifstofunni Faranda viö Lækjargötu i desember næstkom- andi. Aætlað er aö fljúga héöan til London 19. desember og þaðan til Manila á Filippseyjum með milli- lendingu i Hong Kong. 1 Manila er dvalið i fjóra daga, en siðan haldið i ferðalög um eyjarnar. Margt markvert er þar að skoða, meðal annars er þar dalur einn merkilegur, sem nefndur hefur verið eitt af átta undrum ver- aldar. Þar eru hrisgrjónaakrar byggðir upp á stöllum allt i kringum dalinn og eru þetta um Kennarasambanú vestfjaröa ályktar: Sameigínlegur framhalds- skóli fyrir vestfiröi Meðal ályktana Kennarasam- bands Vestfjaröa á haustþingi þess sem haldiö var aö Núpi i Dýrafirði dagana 24. og 25. sept. sl., var samþykkt áskorun á sveitarfélög á Vestfjörðum aö hefja þegar viöræður viö rfkis- valdiö um uppbyggingu og rekstur á sameiginlegum fram- haldsskóla fyrir Vestfirði meö aö- setur á Isafiröi. Haustþingið sóttu um 60 kenn- arar hvaðanæva að af Vestfjörð- um og var dagskrá fjölbreytt. Meginviðfangsefnið var móður- málskennslan. Þingið sóttu námsstjórar. Kynnt var sálfræðiþjónusta i skólum á Vestfjörðum og fræöslufundir voru um töflunýt- ingu og hegðunarvandkvæði og fyrirbyggjandi aðgerðir. Aðalfundur kennarasambands- ins ályktaði um ráðgjafar- og sál- fræðiþjónustu og taldihenni mjög ábótavant. Þess var krafist, að hún verði að fullu greidd Ur ríkis- sjóði. Einnig var ályktað um eflingu Námsgagnastofnunar og uppbyggingu skólabókasafna. Fundurinn taldiekki timabært að lengja skólaskylduna í niu ár. —Gb. Sambandsþíng ungmennalélaganna: Stofnun bókasafns - meðal samþykkta bingslns Pálmi Gíslason, formaður UMFl i ræðustóli. Sambandsþing^ Ungmenna- félags Islands var haldið að Kirkjubæ jarklaustri fyrir skömmu. A þinginu barýmislegt á góma, meðal annars voru samþykktar tillögur um stofnun bókasafns UMFl, áskorun til héraðssam- banda um rekstur ungmenna- búða, um ferða- og náttúru- verndarmál, um bindindismál og um erlend samskipti. Þá hvatti iþróttanefnd til al- mennrar þátttöku i „Göngudegi fjölskyldunnar”, fræðslu- og út- breiðslunefnd gerði tillögur um ýmis atriði til að minnast 75 ára afmælis UMFl á næsta ári og um Skinfaxa og önnur útgáfumál sambandsins. Einnig fjallaði fjárhagsnefnd um Iþróttasjóð rikisins og lagði fram fjárhagsá- ætlun fyrir næsta ár, sem hljóðar upp á tæpa eina og hálfa milljón. Að siðustu var gengið til kosninga og var Pálmi Gislason endurkjörinn formaður. —KÞ ÐÍL AÞJÓNUST A —V ARAHLUTAS ALA Höfum opnað bílaþjón- ustu að Smiðjuvegi 12/ Kópavogi. Góð þvotta- og viðgerðaraðstaða. Höfum fyrirliggjandi úr val notaðra varahluta í flestar tegundir bifreiða. Opið frá kl. 9—22 a daga nema sunnudaga 10—18 Simor: 76640 og 76540 Díloportor, Smiðjuvegi 12 2000 ára gömul mannvirki. Borgin Sewu, sem er elsta menn- ingarmiðstöð eyjanna, verður heimsótt ásamt mörgum öðrum athyglisverðum stöðum. Þá er farið aftur til Manila og dvalið i nokkra daga. Þar er far- þegum frjálstað eyða tima sinum að vild, hvort heldur i skoðunar- ferðir eða baðstrandarlif. 1 bakaleið er þriggja daga við- dvöl i Hong Kong og þaðan flogið heim um London. Þátttakendum i ferðinni er frjálst að hafa viðdvöl i London, hvort heldur þeir vilja á útleið eða heimleið. Ferðin til Filipseyja mun kosta i kringum nitján þúsund krónur og eru þá innifaldar ferðir, gisting og morgunverður allan timann. JB Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Ásbúö 41, Garöakaupstaö, þingi. eign Kristjáns Rafnssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. október 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 16. 21. og 25. tölublaöi Lögbirtingabiaös- ins 1981 á eigninni Brekkutangi 2, Mosfellshreppi, þingl. eign Guömundar Stefánssonar fer fram eftir kröfu Veö- deildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 16. október 1981 kl. 16.00. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. ireiösluskl^é,ar QÓðíf 9l m 20% út °\ 9-10 aí9an9ur Hús gagnav ers\un Guðm U Stn>ð»uve9' undar 2, síri" 45100 Sportveiði-ov^ menn haglabyssur Einhleypur verð frá kr. 1.400.- Tvíhleypur verð frá kr. 4.600.- Gæsaskot og rjúpnaskot / mjog miklu úrvali Póstsendum SP0RTVAL | v/Hlemmtorg Símar 14390 og 26690

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.