Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 14. október 1981 vtsm 21 dánaríregnlr afmœll Hallgrimur Vil- hjálmsson Sigurbjörn Þorkel sson i V isi Hallgrimur Vilhjálmsson lést 14. sept. sl. Hann fæddist aö Torfunesi i Kinn i Suður-Þingeyj- arsýslu 11. des. 1915. Foreldrar hans voru hjónin Lisibet Indriöa- dóttir og Vilhjálmur Friölaugs- son. Hallgrimur kvæntist Asgeröi Guðmundsdóttur frá Stóru-Giljá I Þingi 16. júni 1944. Þau eignuöust fimm börn og bjuggu á Akureyri. Sigurbjörn Þorkelsson kaup- maöur i Visi lést 4. okt. 96 ára gamall. Hann var einn af stofn- endum Félags matvörukaup- manna og KFUM. Hann kvæntist fyrri konu sinni Gróu Bjarnadótt- ur 1908 og átti meö henni sjö börn sem öll lifa. Gróa lést i spönsku veikinni 1918. Siöari konu sinni Unni Haraldsdóttur kvæntist hann 1922 og lifir hún mann sinn. Þau áttu fjögur börn. ýmislegt Digranesprestakall: Fyrsti fundur Kirkjufélagsins á þessu hausti veröur i Safnaöar- heimilinu við Bjarnhólastig fimmtud. 15. okt. kl.20.30. Jónas Þórisson segir frá kristni- boöi og sýnir myndir. Kaffiveit- ingar. Nýir félagar velkomnir. Auðun Arnason t dag er áttræöur Auðun Arna- son fyrrum bóndi á Dvergasteini i Alftafirði við Djúp. I dag er Auö- un staddur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Haðarlandi 3 Fossvogi. Kona Auðuns er Sigriö- ur Guömundsdóttir frá Birgisvik i Arneshreppi á Ströndum. Miðvikudaginn 14. okt. kl.20.30 verður almenn samkoma hjá Bræðrafélagi Laugarnessóknar i Laugarneskirkju. Ræðumaður kvöldsins verður sr. Heimir Steinsson, rektor Lýðháskólans i Skálholti, og nefnist erindi hans: „Trúin og þjóðfélagið”. Að þvi loknu verða fyrirspurnir og um- ræður. Miðvikudaginn 14. okt. kl. 20.30. Myndakvöld að Hótel Heklu. Rauðarárstig 18. A fyrsta myndakvöldinu sýnir Magnús Kristinsson kennari myndir frá gönguleiðum á Norðurlandi. Allir velkomnir meðan hiísrúm leyfir, aðgangur ókeypis, kaffi selt i hléi á kr. 35. Ferðafélag íslands Opið hús Skemmtanir fyrir þroskahefta verða haldnar i Þróttheimum við Sæviðarsund til áramóta, sem hér segir: Laugardag 17. október. Laugardag 7. nóvember. Laugardag 28. nóvember. Skemmtanirnar standa frá klukkan 15-18. Jólafagnaður verður haldinn i Tónabæ þriðjudaginn 29. desem- ber klukkan 20-23.30. Veitingar við vægu verði. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA. Þessa dagana sendir Styrktar- félag vangefinna út happdrættis- miða. Fyrsti vinningur er glæsi- leg BMW 518 bifreið, árgerð 1981 að verðmæti 160 þús. Annar vinn- ingur er bifreið að eigin vali að upphæð 100 þús. Atta aðrir vinn- ingar verða veittir, húsbúnaður að eigin vali, hver að upphæð 20 þús. Vinningarnir eru skattfrjáls- ir. tllkynnmgar Frá Hjartavernd: Vinningsnúmer i Happdrætti Hjartaverndar 1981. Dregið var I happdrætti Hjarta- verndar 18. september s.l. hjá borgarfógetanum i Reykjavik. Hjartavernd færir landsmönnum öllum alúðarþakkir fyrir veittan stuðning. Vinningar féllu þannig: 1. Lancer GL 1600 á miða nr. 95656, 2. Mazda 323 á miða nr. 49999, 3.-6. 4 myndsegulbandstæki hvert á kr. 20.000.- á miða nr. 8504, 25625, 37056 Og 95889, 7.-11. 5 utanlandsferöir hver á kr. 5.000.- á miða nr. 4771,19095, 36514, 62335 og 81107,12.-26. 15 reiðhjól hvert á kr. 2.500.- á miða nr. 7353, 11500, 13687, 16120, 33940, 42419, 45036, 56589, 62048, 68753, 74780, 75128, 87983, 89354 og 92367. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar aö Lágmúla 9, 3. hæð. Happdrætti islenskra flugsögufélagsins Vinningar i' happdrættinu: 1. 842 — Ferð fyrir einn til London eða Kaupmannahafnar. 2. 997 — Flugkennsla i 10 tima hjá Fhigtaki hf. 3. 165 — Útsýnisflug fyrir þrjá yfir Gullfoss, Geysi og Þjórsár- dal. Vinningshafar geta haft sam- band i sima 42600. Yr fjölskyldufélag landhelgis- gæslumanna: Aðalfundur veröur haldinn 15. okt. kl. 17.30 aö Hjallalandi 11. Mætið stundvislega. Stjórnin Kvenfélag Frikirkjusafnaðar- ins i Reykjavik heldur sinn árlega basar að Hallveigarstöðum laugardaginn 17. okt. n.k. Velunn- arar komi kökum og munum til Auðar, Garðastræti 36, Bertu, Háaleitisbraut 45, Agústu, Safa- mýri 52, Ingibjargar, Gullteigi 6, Elisabetar, Alfheimum 32 og að Hallveigarstöðum eftir kl. 6 á föstudag 16.okt. lögregla slökkvilió Reykjavik: Lögregla simi 11166. -Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100v Kdpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 apóték Kvöld, nætur- og helgidagavarsla apóteka vikuna 9.-15. okt. er i Lyfjabúðiimi Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikuimar. genglsskráning nr. 194 - 13. október 1981 Eining Kaup Sala 1 Banúarikadollar 7,617 7,639 1 Stcrlingspund 14,126 14,167 1 Kanadiskur dollar 6,371 6,389 I Dönsk króna 1,0766 1,0797 1 Norskkróna 1,3155 1,3193 1 Sænsk króna 1,4017 1,4058 1 Finnsktmark 1,7450 1,7501 1 Franskur franki 1,3749 1,3789 1 Belgiskur franki 0,2049 0,2055 1 Svissneskur franki 4,1206 4,1325 1 Hollensk florina 3,1256 3,1346 1 V-þýsktmark 3,4536 3,4636 1 Itölsklira 0,00654 0,00655 1 Austurriskur sch. 0,4929 0,4943 1 Portúg. escudo 0,1197 0,1200 1 Spánskur peseti 0,0817 0,0820 1 Japansktyen 0,03335 0,03345 1 írsktpund 12,233 12,268 SDR Sérstök dráttarr. 8,8096 8,8354 <Má<& LEIKFÉLAG REYK)AVtKUR Ofvitinn miövikudag kl. 20.30 Rommi fimmtudag kl. 20.30 uppselt. sími 16620 iÞJÓÐLEIKHÚSIfl Hótel Paradís i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Sölumaöur deyr fimmtudag kl. 20 Dans á rósum frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 LIT..A SVIÐID: Ástarsaga aldarinnar fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. . Slmi 1-1200 ‘Simi 50184 Fólskubragð Dr. Fu Manchu slt. Bráöskemmtileg, ný, banda- risk gamanmynd i litum. Aöalhlutverkiö leikur hinn dáöi og frægi gamanleikari: Peter Sellers og var þetta hans næst-siöasta kvikmynd. tsl. texti. Sýnd kl. 9 9 til 5 The 1‘ower Behind The Throoe Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna ærilega um yfir- mann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafnrétti á skrifstof- unni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö Aöalhlutverlc: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Sími50249 Svikamylla (Rough Cut) Fyndin og spennandi mynd frá Paramount. Myndin fjallar um demantarán og svik sem því fylgja. Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Lesley Ann-Down, Dav- id Niven. Leikstjóri: Donald Siegel. Sýnd kl. 9 Siöasta sinn HSSH HSSH HUGRÆKTARSKÓLI Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82, 104 Reykjavík - Sími 32900 • Almenn hugrækt og hugleiðing • Athygliæfingar • Hugkyrrð • Andardráttaræfingar • Hvildariðkun • Slökun Næsta námskeið hefst 19. okt. Innritun alla daga kl. 11-13. Bláa Lónið (The Blue Lagoon) Afar skemmtileg og hrlfandi ný, amerlsk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Randal Kleiser. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd þessi hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Hækkaö verö. Fórnin Spennandi frönsk sakamála- mynd I litum meö Yves Montand. Endursýnd kl. 11. islenskur texti. Áskrifendur Ef blaðiö berst ekki á réttum tíma, vinsamlegast hringið í síma 8-66-11 virka daga fyrir kl. 19.30. laugardaga fyrir kl 13.30. og viö munum reyna að leysa vandann VÍSIR afgreidsla sími 8-66-11 TONABIO Sími 31182 Lögga eða bófi (FIic ou voyou) BELMONDO TILBAGE SOM VI KAN Ll' HAM STRISSER BISSE Belmondo i topform. med sex og oretæver. ★ ★ ★ ★ BT MASSER AF ACTION!!! Till(,l6 UdlEUROPA Belmondo I toppformi. + + + 4- K.K.BT Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Michael Galabru Bönnuö börnum innan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 . í fyrstu myndinni Superman kynntumst viö yfirnáttúru- legum kröftum Supermans. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sinum kröftum I baráttu sinni viö óvinina. Myndin er sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri Richard Lester. Aöalhlutver: Christopher Reeve Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. LAUGARÁS V Simi 32075 Á heimleið Ný bandarlsk sakamála- mynd uift fyrrverandi lög- reglumann sem dæmdur hefur veriö fyrir aö myröa friöil eiginkonu sinnar. Hann er hættulegur og vopnaöur 0.-38 calibera byssu og litlum hvolpi. FramleiÖandi, leikstjóri og aöalleikari: George Peppard. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Eplið THE PCWER OF ROCK ÍN 1994 Fjörug og skemmtileg músíkmynd. Sýnd I Dolby Stereo. Sýnd kl. 7. flllSTURBtJARRiíl ~Sfmi Tl384 Gleðikonumiðlarinn (Saint Jack) %. /3 - 'Xti Skemmtileg og spennandi ný amerisk kvikmynd i litum, sem fékk verölaun sem ,,besta mynd” á kvikmynda- hátlö Feneyja. Leikstjóri Peter Bogdanovich. Aöalhlutverk: Ben Gazzara, Denholm Elliott tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö börnum innan 12 ára. O 19 OOO - salur/ Cannonball Run BURT REYNOLDS - ROGER MOORE FARRAH FftWCETT ■ DOM DEUJISE — sdlur W------ Spánska flugan to coast andanythtig goos! Frábær gamanmynd, eld- fjörug frá byrjun til enda. Víöafrumsýnd núnaviö met- aösókn. Leikstjóri: Hal Needham íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. ---------salur i----------- Shatter Fjörug ensk gamanmynd, tekin I sólinni á Spáni, meö Leslie Phillips — Terry Thomas. lslenskur texti Endursýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10 - 9.10 og 11.10. - salur I Hörkuspennandi og viö- buröarik litmynd meö STU- ART WHITMAN — PETER CUSHING Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05, 9.05 og 11.05. ófreskjan ég Spennandi hrollvekja. um „Dr. Jekyll og Mr. Hyde”, meÖ Christopher Lee Peter Cushing — lslendskur texti. Endursýnd kl. 3.15 - 5,15-7.15 - 9.15 og 11.15. / Þetta umferðarmerki c 5$ táknar W að innakstur rpTr er ölium bannaður einnig þeim \\ //lT sem hjólum aka. ||U^IFERDAR J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.