Alþýðublaðið - 22.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1922, Blaðsíða 1
- gaimlSgin afnumiti. Það er komið að þvs', að þiagi verði slitið, og |afnframt að því, að bannlögin verði afnumin Það er xð segja, það er komið að því, að þingið gefi iandsstjónsieni leyfi til þess, að leyfa innflutning á vínum með alt að 21% vínanda. Þetta er í raun og veru sama sem sð afnema banniögin, því ailir vita, að ómögulegt er að hafa eftirlit með þvf, að sterkari vín verði innflutt, þegar leyíður er innflutningur hinna veikari. Svo mikið þótti við iiggja að samþykkja bannlögin, að það var ekki gert fyr en búin var að fara fram um það atkvæðagreiðsla með allri þjóðinni. En nú þykir ekki meira vert ntn afnám þeirra en það, að stjórninni er ieyft að afnema þau ef henni sýnistl Enginn vafi er á þvf, að Spán verjar hefðu ekki haldið fast við kröfur sfnar, ef þeir hefðu þegar i stað fengið ákveðið svar um að við afnæmum ekki bannlögin. Nú — ákveðið svar gefur Jón Magssússoa aldrei, nema þegar kann ætlar að fara að fremja eitt- hvert góðverkið, svo það var ekki að búast við þvf af honum. Og sfzt f þessu máli, því auðséð er i öllu að Jón hefir einskis óskað freœur nú, en að bannlögin væru afnumin. Jón var einu sinui bann- anaður, en fyrir ræfilslegt eftiriit með bannlögunum, sem Jón hefir fundið bezt sjálfur, að var honum að kenna, voru áhrif bannlaganna eyðilögð að miklu leyti. Það er sennilega þess vegna að hann hefir óskað að afnema þau. Eu sleppum nú Jóni Magnús syni. Hann er senmlega sjálfdauð ur í fsienzkri pólitík, Rétt er að minnast hér á Magnús Jónsson, 4 þingmann Reykjavíkur, sem bauð sig frap sem bánnmann og «ú hefir gengið enillf þingmanna tll þeas að reyna að koma því til leiðar, að ailir bannmenn yrðu með afaámi bannlggatssa, svo ekki væri hægt að skammn einstaka ruennI Nú, gott og velí Banniögin verða afnumin, þó þsð sé óheimilt að gera það, án þess að spyrja þjóSina að fyrst En þá er eftir að sjá hvort þjóðin ætiar að þola þinginu svona aðfarir. Þ*3 er eftir að sjá hvort bannmenn eru bannmenn, eða hvort þeir helia vfninu niður þegar það kemur. 5va8 er játækt? Ég kalia það látækt, þegar menn hafa ckki nóg til Iffsfram færis sem þeir þurfa. Eg óist upp hjá móður minni, sem var ekkja með 4 börn, og átti þar af leiðandi erfitt að draga fram lífið. Mig hryllir við þvf, þegar eg hugsa til þann dag, að eg varð að sveita frá morgni til kvöids, en hvað var svo fæðan að kvöldi? Ekkert annað en þurt rúgbrauð og kaffi oftast sykurlaust. Svo kemur til fatnaðarins. Eg man það vei, að eg fekk ekki föt fyr en eg kristnaðist. Þá fekk eg fötin en skóna varð eg að íi lánaða. Þetta er breytt nú, en mikið þarf það að breytast til þess, að það verði viðunaniegt. Það heyrast raddir, sem segja, að hér sé engin fátækt, Er það af því, að þetta fóik þekkir svo vei fátækt hér f bænum? Nei, þvert á móti, það þekkir hana ekki. Hér er svö mikil fátækt og ör birgð, að það gengur fram úr hófi. Hér hafa verið tekin upp heimiii og til þess að koma börnum úr rúminu, þá hefir þurft að fara niður í búð að fá föt og skó á börnin, Þetta er ekki gefið upp, þessi fátækt, þvf þegar svona kemur fyrir, þá er það bæjarfé lagið sesn framkvæmir þetta, og það er gert ( skugganuit*. Ea af- leiðiogarnar koma í dagsijósið bjá heimiiisföðurnum, hann fær skulda- reikning á bakið, en ekki heim, enda hefði bann ekkert tii að borga með. Það elna sem hann hefir, eru horuð og nakin börn, sem er verið að gera að andieg- um og líkamiegum anmingjum. Eg er ekki gamaii maður, cn eg sé mikinn mun heilsu og þroska á börnum nú og þegar eg var að alsst uppl Og af hverju atafar þessi mismunur? Hann stafar af mörgu. Fyrft er vöntun á fæðn, svo er vöntun á klæðnaði, og svo er vöntun á húsnæðf. Þvf það er óskiljaniegt, hvernig fólk lifir í sumum íbúðum, sem það býr i. Þær eru rakafullar, iágar undir lo't, brotaar rúður, og ait iit við þær, sem hægt er að hugsa sérl Eg hefi víða farið og hvergi séð meiri fátækt en hér f Reykjavík, að undaoteknum einúm bæ til sveita, sem eg segi ekkert um að þessu sinni. Eg vildi að þeir, menn og konur, sem bafa þá hugsun, að hér sé engin fátækt, tækju sér „túr“ um bæinn og iitu inn f myrkur ör* birgðarinnar og eymdarinnar f þessum bæ. Fáski/tinn. jti8ursu3uverksmi8ja. Sláturfélagið er farið að sjóða niður fisk „bolhir" og hefir það sect Alþbl eina dós af þeim. Bollurnar eru góðar. Þær hafa það sérstaklega fram yfir útlendar tegundir, að maður finnur fiskbragð af þeim, en þær útlendu eru nær altaf bragðlausar. Það eru áreiðaniega betri mat- arkaup, sð kaupa þær, heldur en útiendar. Sláturfélagið sýður elnnig niður kjöt og kæfu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.