Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 3
3 • Fyrsti gír er venju- legur yfir/undirhiti • Annar gír er blásturs- hiti • Þriðji er geislahiti (grill) • F j ó r ð i e r „gratinering" • Litavalið í Husqvarna eldhústækjunum er ó- trúlega f jölbreytt Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 tovónnurnti!m&fttaÉ Föstudagur 23. október 1981 KREDITKORTIN ÁFRAM FYRIR FÁA OTVALDA „Þessi heimild til notkunar kreditkorta erlendis hefur veriö fyrir hendi frá árinu 1979 og er veitt þeim sem geta fært fram rök fyrir þvi aö þeir þurfi nauösyn- lega á þessu aö halda”, sagöi Sig- uröur Jóhannesson, hjá Gjaldeyr- iseftirlitinu i samtali viö Vísi.' „Það eru nokkrir aðilar hér á landi sem hafa umboð fyrir al- þjóðleg kreditkort og geta þeir sem til þess fá heimild farið til þeirra og tengiö þau. Eina breyt- ingin nú er sú að menn þurfa ekki lengur að koma i Seðlabankann eftir heimildinni heldur hefur Landsbankinn fengiðumboð til að hana út. Þetta eru aðallega ýms- ir aðilar sem viðskipti stunda er- lendis sem fá leyfi til notkunar kortanna,svoþetta kemurekki til með að verða til almennings- nota”, sagði Sigurður. JB Samband iðnlræðslu- og læknlmennlasköla: Vlll samræma Iðnnám, meistara- nám og endur- menntun iðnaðarmanna Samband iönfræöslu- og tækni- menntaskóla á tslandi, Slt, hefur nú beöiö siðan i mars i vor eftir svari menntamálaráöherra viö beiðni um skipun starfshæops, sem félli i eina heild skipulag iön- náms, meistaranáms og endur- menntunar iönaöarmanna. Þetta kom fram meðal annars á aöal- fundi sambandsins nýveriö. Meistaranám hófst i mörgum iðnfræðsluskólum i haust og komu i ljós ýmis vandkvæði, en unnið er að úrbótum. Þá hefur ný iðnfræðslureglugerð verið mjög til umræðu og unnið hefur verið að jöfnun mats á bóklegu- og verklegu námi. Er slikt mat kom- ið á i Vélskóla Islands, frá menntamálaráðuneytinu. Iönskólaútgáfan hefur gefið út námsgögn undanfarin ár, unnin á vegum Iðnfræðsluráðs, og verður þvi haldið áfram. Slt hét áður Samband iðn- fræðsluskóla á íslandi, en á þess- um siðasta aðalfundi var tækni- menntaskólum bætt i nafnið, svo sem fram kom i upphafi þessarar fréttar. Formaður SII var kosinn Ingvar Asmundsson og með- stjórnendur Jón Böðvarsson og Pálmar ólason. HERB Samvirkja- menn fengu pestina I tilefni af frétt dagblaðsins Visi 21. okt. s.l. kom fram að þrír starfsmenn Samvirki hefðu veikst af völdum mengunar i Ál- verinu i Straumsvik. Viljum við undirritaðir taka fram, að veik- indi okkar voru af völdum ósköp venjulegrar umgangspestar, sem á engan hátt er hægt að rekja til súrálsmengunar. Reykjavik 22.okt. 1981 Viröingarfyllst, Kristinn B. ögmundsson Jens P. Atlason Melka Akkja Hinir sívinsælu kuldajakkar: -með vindþéttu vatnshrindandi ytrabyrði. -fóðraðir með einangrandi vatti. —dregnir saman í mittið með snúru. -með stóra rúmgóða vasa. -með hettu, innrennda í kragann. -með inná-vasa með rennilás. Nú er Melka-vetur í HERRAHÚSINU. BANKASTRÆTI 7 AÐALSTRÆTI4 Koifidu og láttu Dröfn syna þér byltingu í matreiðslu í TOSHIBA örbylgjuofnunum i verslun okkar á morgun-laugar- daginn 24. október kl. 10-12. Sjáðu hvernig bakað er á 3 minútum, matur hitaður á örskammri stund, hvernig krakkarnir geta popp- að án þess að brenna sig eða eyðileggja pottana þína. Og sunnudagslærið stiknar á 20-30 mínútum. TOSHIBA-örbylgjuofnarnir bjóða upp á stórkost- lega möguleika fyrir f jölskyldur, sem borða á mis- munandi tíma, borða mismunandi fæði (megrun, magasjúklingar) Toshiba ofnarnir eru svo einfaldir og öruggir í notkun, að börn geta matreitt í þeim. Til Drafnar H. hússtjórnarkennara Einar Farestveit & Co. hf. Bergstaöarstræti 10 A Toshiba ER669 microwave oven. Vinsamlega póstsendiö frekari upplýsingar Jónatan Brynjólfsson Athuasemd Vísis: Blaðinu þyk- irréttað taka fram að í umræddri frétt var það haft eftir nafn- greindum starfsmanni Sam- virkja, að veikindin hafi verið af völdum mengunar og byggðist til- urð fréttarinnar á þeim ummæl- um. Orkusparnaður er mikill — þú getur sparað verð ofnsins á 1-2 árum. Og síðasten ekki sist, svo þú fáir f ullkomið gagn af Toshiba ofninum þínum, býður Dröfn þér á mat- reiðslunámskeið án endurgjalds. Nafn: ................... Heimilisfang: ........... TOSHIBA stærstir í gerð örbylgjuofna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.